Stormur - 15.12.1927, Page 2
2
STORMUR
er eins og venjulega ódýrastur og bestur í
Skóverslun
Lárus G. Lúðvígsson
Stórar birgðir nýkomnar.
Nýkomið
mikið úrval af hentugum jólagjöfum svo sem:
Ávaxtaskálar
Ðlómglös
Vínglös
Skrautjurta pottar
Toilet sett
Mikið úrval.
o. m. fl. af allskonar glervörum mjög ódýrum.
H. P. Duus.
>.<
>•<
>/
>.<
>/
>.<
>/
>.<
>/
>.<
>/
>.<
>/
>.<
>/
>.<
>/
>.<
>.<
X
X
>/
>.<
>/
>.<
>/
>.<
>/
>.<
>/
>.<
>/
>.<
X
X
eftir hans dag — hann er skammsýnn.
Hann heflr aldrei borið nægilega
virðingu fyrir starfsgrein sinni, og ef
hann brestur ekki trúna á réttmæti
hennar og ágæti, þá brestur hann að
minsta kosti réttan skilning á þvf,
hvernig hann vinnur stétt sinni og starfi
mest gagn.
Á flótta.
I.
1 síðasta tbl. Storms var í greininni
»Keflaðir« vikið að þvi, að Timinn
»hefði ekki enn hreyft einu einasta
orði til að mótmæla greinum Jóns
Þorlákssonar í Verði og Morgunblað-
inu«. En í þessum greinum sannaði
hann, að það voru ráðherrar Fram-
sóknarflokksins, sem fóru með at-
vinnu- og fjármál þjóðarinnar þegar
alt var að fara á kaf »undir svarta
bakkanum«.
Enn er eitt blað komið til viðbótar
af Tímanum siðan og engin viðleitni
er þar gerð til að hrekja þessa stað-
reynd. — Hún verður heldur ekki
hrakin og þvi er blaðinu skynsamleg-
ast að þegja, enn ekki er ólíklegt, að
einhverjum bóndanum svíði nú, er
hann sér, að hann hefir verið fastur i
lygum og blekkingum i fjölda ára og
vegna gagnrýnisskorts borið saklausa
menn röngum sökum, en hylt þá, er
méininu ollu.
II.
Þráfaldlega haía blöð andstæðinga
stjórnarinnar skorað á Tímann, að
taka hreina afstöðu til fjárgjafa dönsku
jafnaðarmannanna til Hallbjarnar,
Héðins og Björns Blöndals og annara
forkólfa jafnaðarmanna, sem lifað
giitiiiiiooiiiiiiiiooiiiiiiiieiotiiiiiiicsoiiiiiiifg
| Hreinlæfis- l
I vörur: I
C3
£3
(3
£3
Sápa Fægilögur
Sódi Skúriduft.
£3
£J
£3
£3
C3
£3
£3
£3
Þvottaefni:
Persil Rinso
FIik-Flak Y. Z.
£3
£3
£3
£3
= Skósverta
£3
£3
£3
£3
£3
£3
af bestu tegundum
er best að kaupa í
Verslun
5
£3
£3
£3
Br. áburður j§
£3
O
£3
C3
£3
' S
£3
_ Sími 40.
£3ltllllll£3t3llllllll£3C3llllllll£3£3lllllltl£3£3llllllll£3
g:
I
OV/OWOV/O O'I/O ov/o
07úQkct0;ivQ
O'' ‘O O'1 'OIO'1 'O
5 £3;
5 £3
l£3l
PLASMON
hafram jöl
70%
g • .... [38&l
g meira nænngargildi gjggj
en f venjulegu hafra-
mjöli.
S Ráðlagt af læknum.
hafa á þessu og þvi, sem þeir píndu
út úr einfaldri alþýðunni i fjölda mörg
ár. Þessi blöð hafa sýnt fram á hversu
geysi-hættulegur þessi fjárslyrkur er
sjálfstæði landsins ekki að eins stjórn-
farslega heldur og fjárhagslega.
Og þessi blöð hafa borið fram Þ®
réttmætu kröfu, að þetta gjafaniál
yrði rækilega athugað af þinginu.
En Tíminn hefir þagað.
Það er eins hér og i fyrra dæminu’
samviskan er slæm. Hann getur engu
svarað.
Allir vita, að sambandið miHuU1