Stormur - 08.02.1928, Page 4
4
STORMUR
sætisráðherrann að endurtaka þessi
brigsl utan þinghelginnar, svo að hann
gæti sótt hann til ábyrgðar fyrir þau.
En getur það nú verið, að sóniatil-
l'inntng þingbænda Framsóknarinnar sé
orðinn svo sl jó, að þeir þoli, að mað-
ur silji í forsætisráðherrastól, sem
geri sig sekan um annað eins hneyxli
og forsætisráðherrann gerði með þess-
ttri aðdróttun til fyrverandi dómsmála-
ráðherra. —- Aðdróttun, sem inaður
hefði varla trúað nokkurri bullu lil
þess að koma með. — Var ekki nógur
ósóminn þótt sá maður sæti i dóms-
málaráðherrastólnum, sem stimplaður
liefir verið og brennimerktur af sjálfu
Alþingi og liggur undir þyngstu sak-
fellingarorðunum, sem sögð hafa verið
um nokkurn mann á íslandi, og sem
á Alþingi á föstudaginn 27. jan. 1928
var nefndur „Vefarinn mikli frá Leiti“,
sem hagaði sér eins og óvalin götu-
strákur í baráttunni við andslæðinga
'sina.
íslenska orðabókin og
kenslumálaráöherrann.
i.
Iiins og kunnugt er hel'ir séra ,íó-
hannes E. L. Jóhannesson notið lítil-
l'jörlegra launa úr ríkissjóði nokkur
undanfarandi ár til þess að vinna að
orðabókinni íslensku.
Síðan séra Jóhannes fékk þennan
starfa hefir Timinn og Hriflu-Jónas
ekki lint látum í þvi að baknaga
þenna mann og gera tilraunir lil
þess að fá hann sviftan starfanum.
Kunnugir menn vita, að þetta stafar
einvörðungu af því, að sr. Jóhannes
hefir verið pólitiskur andstæðingur
Hriflu-Jónasar og hans liða og ekkert
l'arið dult með skoðanir sínar á skap-
gerð og innræti Jónasar.
Dró Jóhannes á sínum tíma dár að
..folaldinu", þegar það elti Bjarna
heitinn frá Vogi í Dali vestur og ekki
hefir álit sr. Jóhannesar á þessu fol-
aldi aukist síðan betur fóru að koma
í Ijós eiginleikarnir, sem með skepn-
unni földust.
Nú á að hegna sr. Jóhannesi fyrir
það, að hann hafi sagt sannteikann,
með því að svifta hann starfanum.
Jafnhliða þessari lúalegu ofsókn á
hendur sr. Jóhannesi hefir Hriflu-
Jónas stofnað fjölda embætta, sem
kosta tugi þúsunda lcróna og með
ýmsu öðru móti sólundað fé ríkissjóðs
í þá, sem hlýða honum eins og þrælar
og hann getur lagt við gandreiðarbeisl-
ið, hvort sein hann vill heldur á nóttu
eða degi. ,
m
m
æi
m
m
m
Nýkominn vinnufatnaður:
T. d. hvítir jakkar fyrir bakara og verslunarm., hvít-
ar buxur fyrir bakara, hvítir sloppar fyrir karlm., hvítir
sloppar fyrir kvenfólk, hvítar buxur molskinn fyrir múr-
ara, brúnir sloppar karlm., röndóttar molskinnsbuxur 6 teg.,
þar á meðal hinar járnsterku. Nankinsfötin þektu.
Ásgeir G. Gunnlaugsson & Co.
m
m
m
m
m
fniö á langbestu
Kóáburðinum
Fæst í skóbúðum
og verslunum.
Fiður
og
dúnn
ódýrast-
VÖRUHÚSIÐ
HattaV,
Húfur,
Manch.skyrtur,
Flibbar,
Bindi,
Sokkar,
Nærföt
fáið þið fjölbreyttast í
verslun
Egill jacobsen.
annað kvöld (fimtudag)
til Ðergen um Færeyjar, kemur við
j í Vestmannaeyjum aðeins vegna
pósts og farþega.
Farseðlar sækist fyrir hádegi
Nafniö á langbestu
gólfáburðinum
,DI*rcnON3; AP?LY WI7H A
fLAHNtL AND FIMISH WITM A
Sw 50rr CLOTH >
Fæst í öllum verslunum.
á fimtudag.
Flutningur tilkynnist tyrir kl. 6
í kvöld.
Nic. Bjarnason.
nn nn íff! Jfn nn jtií rtn m* jtt* m*
P. P
Niðursoðin kæfa, kjöt, ávextir -ft
'dfc dþ
ijj: faest altaf á Laufásveg 4 í verslun jjjj
M GUÐM. J. BREIÐFJÖRÐ.
|jj: j||:
■ji* 'if ■ii‘ *n* >ii“ii*,ii,,ir lill
slfi itr Sr 5H: 5H; in: nr ilts 31: in: nr rtti ilr “
Prentsmiöjan Gntenberg.