Stormur - 23.12.1932, Síða 2
2
ST0RJ3 UR
stormar öll heimili
fyrir jólin.
Hcco hafremjðlið
sem fáanlegt er í lausri vigt. 2 tegund-
ir, gróft og fínt. Flyst í loftþéttum um-
búðum og því laust við utan að kom-
andi ryk og óhreinindi. Verð 80, 35 a.
Vz kg.
6uðm. Guðjónsson.
Skólavörðustíg 21.
H. I. Hamar
Vjelaverkstæði. — Járnsteypa.
Ketilsmiðja.
Tryggvag. 54, 45, 43, Rvik. Útbú Hafnarf,
Framkv.st. BEN. Þ. GRÖNDAL.
Símar: 2880, 2881, 2882, 28S3, 2884.
Telegr.adr.: Mamar.
Tekur að sér allskonar aðgerðir á
skipum, gufuvjelum og mótorum.
— Framkvæmir allskonar raf-
magnssuðu og logsuðu, hefir einn-
ig loftverkfæri. Steypir alla hluti
úr járni og kopar. Eigið módel-
verkátæði. — Miklar vörubirgðir
fyrirliggjandi. Vönduð vinna og
fljótt af hendi leyst, framkvæmd
af fagmönnum — Sanngjarnt verð.
Hefir fyrsta flokks kafara með
góðum útbúnaði. — Býr til
minni gufukatla, mótorspil, snurpi-
nótaspil, reknetaspil, og »Takel-
goss«.
íslenskt fyrirtæki!
Styðjið innlendan iðnað.
Riklsstifirn
Spegilsins reykir' að jafnaði
vindla frá okkur, og má þess
vegna treysta því, að vindl-
arnir sjeu bæði góðir og ódýrir.
Verslinln
BílStOl.
Bankastræti.
Sími 4335.
BÆKUR
verður einhver bezta jólagjöfin
Allar íslenzkar bækur og gott
úrval af nýútkomnum erlend-
um bókum, hentugum til jóla-
gjafa fæst hjá
E. P. BRIEM
Austurstræti 1. , Sími 2726.
A.V. Það er betra að koma tím-
anlega, til þess að geta valið bæk-
urnar í næði, meðan úrvalið er
mest.
íslenzbn spilin
ern
ifilaspilin.
Sigrún á Snnnntayoli
ljóðmæli Björnson og aldarminning eftir próf.
Ág. H. Bjarnason fást nú hjá öllum bóksölum
í Reykjavík og Hafnarfirði.
Þessar bækur eru bestu jólagjafimar.
Sókav. Guöm. Gamalíelssouar
þetta sirin brá það út af venjunni. En á eftir sagði það
ósatt frá hvar það hafði gist, er það var um það spurt af
skyldmennum þess. — Mun nú mörgum verða á að spyrja:
Hvernig stóð á því, að barnið gisti ekki jafnt í þetta skiíti,
sem önnur hjá skyldmennum sínum? Og hvernig stóð á
því, að það sagði ekki sannleikann um hvar það hefði gist,
er það var spurt um það? Og því laug Árni Theodórs því,
að barnið væri dóttir hans?
En annars er það að segja af gangi málsins, síðan að
Árna var slept, að ekkert hefir gengið eða rekið og dómur í
málinu enn ófallinn. Hvort þessi óverjandi dráttur er setu-
dómaranum að kenna eða stjórnarráðinu skal hér ekkert
sagt um, en það eitt er víst, að slík meðferð á stórfeldu
sakamáíi er algerlega óverjandi.
— Jafnframt er þetta svo hróplegt rang-
læti gagnvart Jóni Hanssyni, sem eftir alt það, sem hann
hefir orðið að þola í sambandi við þetta mál, á siðferðis-
lega heimtingu á því, að dómum gangi í málinu. Væri ís-
lenskri dómsmálastjórn það óneitanlega meiri heiður að
liggja ekki á svona málum, heldur en að skemta Jónasi
Jónssyni með því, að framfylgja fyrirskipunum hans, sem
í þeim eina tilgangi voru gerðar, að fá með því vopn í
hendur á Hæstarétt og á menn, er hann telur sér hættu-
legasta í andstæðingaflokki sínum.
Það mun nú tæplega líða á löngu, þar til Magnús
Guðmundsson sest aftur í fyrra sæti sitt. Hann hefir nú
sjálfur mátt bragða á því, hvernig það er, að verða fyrir
ákæru um það, sem hann er og var saklaus af. — Honum
mun því nú, og hefir máske aldrei verið það, verða nein
skotaskuld úr því, að gera sér í hugarlund, hverja hug-
raun sá maður hefir orðið að hafa, sem hefir upp undir
tvö ár orðið að þola það, að dómur gengi ekki í þessu
ógeðslega sakamáli, og á því eftir að geta hreinsað sig í
augum þeirra manna, sem ekki þekkja hann og vita því
ekki, hverju trúa skal. Magnús Magnússon.