Stormur


Stormur - 20.02.1936, Blaðsíða 1

Stormur - 20.02.1936, Blaðsíða 1
STORMUR RHstjóri Magnfe Maffnússon XII. árg. Reykjavík, 20. febrúar 1936. 5. tbl. ^:«.Hm^,.x.*«KK"H<«<~K~K"K^^^^ * . . ' $ Efni: Þjófnaðirnir í Landsbankanum. - Hlutdrægni innflutn- | ingsnefndar. -- Gamlar sagnir. ~ Leynilögreglu og furðu- | sögur og fleira. I Í z&mgjm Samtal bóndans við bankastjórana. Bóndi úr Flóanum: Eg þarf að fá 2000 króna lán hjá ykkur.. Fyrsti bankastjóri: HvaS! Hafið þér ekki heyrt það, maður, að það var stolið 2000 krónum úr bankanum í gær? Bóndi úr Flóanum: Þið hljótið að hafa til aðrar 2000 kr. Annar bankasíjóri: Þ.eim var stolið í morgun. Bóndi úr Flóanum: En svona stór stofnun hlýtur að hafa þær þriðju. Þriðjí bankastjóri: Þeim á að stela á morgun. Bóndi úr Flóanum gengur út, hristir höfuðið og muldrar: — Já, svei mér, ef eg held ekki, að þessi stofnun sé verri en sparisjóðurinn á Eyrarbakka var. Þar kríaði maður þó einstöku sinnum út lán, og þó var miklu stolið.

x

Stormur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stormur
https://timarit.is/publication/1027

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.