Stormur - 09.12.1939, Síða 4
4
STORMUR
úrval úr hvæðum Sfephans G. Sfephanssonar
\ Bókin er 400 blaðsíður að stærð í Skírnisbroti.
Prófessor Sigurður Nordal hefir ráðið vali kvæðanna og séð um útgáfuna. Jafnframt skrifar
hann framan við úrvalið mjög ítarlega og stórmerka ritgerð um höfundinn.
I raun og veru er Stephan G. Stephansson og kveðskapur hans ennþá ónumið land fyrir hina ís-
lensku þjóð, miklu ókunnara en nokkurt af höfuðskáldum hennar.
Þessi útgáfa, með úrvali hins besta af kvæðum skáldsins og hinni skýru og snjöllu túlkun Sig-
urðar Nordals, hlýtur að veita þjóðinni nýjan og fyllri skilning á Stephani G. Stephanssyni.
Þó að öll kvæðin í þessari bók séu áður til prentuð, mun hún, eins og frá henni er gengið, verða
þjóðinni mik’l nýjung, langmesta nýjungin í bókmentum þessa árs.
Vegna pappírsskorts fjekst aðeins mjög takmarkað upplag af Andvökum, eða lítið eitt fram yfir
tölu félagsmanna í Máli og menningu, sem nú eru nærri 5000. Nýir félagsmenn, sem vilja eignast
bókina, verða því að gefa sig fram strax. I lausasölu verða aðeins seld 200 eintök í vönduðu skinn-
bandi á 25 krónur eintakið.
MÁL OG MENNING
Laugaveg 38. — Sími 5055.
Landsreikningurinn 1937
iii.
í árslok 1937 var íslenska ríkið í ábyrgðum, sem námu um
69*4 miljón krónum.
Stærstu ábyrgðirnar eru þessar (hundruðum sleppt):
Fyrir Landsbankann ..................... kr. 32.187.000
— Útvegsbankann ........................ — 2.104.000
— Búnaðarbankann ...................... — 1.350.000
— Ræktunarsjóð íslands.................. — 2.738.000
— Kreppulánasjóð ....................... — 10.937.000
— Skuldaskilasjóð vélbátaeigenda ....... — 1.552.000
— Nýbýlasjóð ........................... — 250.000
— Fiskiveiðasjóð ....................... — 666.000
— Brunabótafélagið ..................... — 800,000
— Bæjarsjóð Reykjavíkur ................ — 7.918.000
— Bæjarsjóð Akureyrar .................. — 263.000
— Bæjarsjóð Hafnarfjarðar ............. — 214,000
— Bæjarsjóð Vestmannaeyja......(...... — 268.000
— Bæjarsjóð Siglufjarðar ............... — 224.000
— Bæjarsjóð ísafjarðar ................. — 504,000
— Bæjarsjóð Neskaupstaðar .............. — 181.000
— 'Ytri Akraneshrepp ................. — 290.000
— Vindhælishrepp ....................... — 242.000
— Sauðárkrókshrepp ..................... — 382.000
— Húsavíkurhrepp ...................... — ® 332.000
— Reyðarfjarðarhrepp.................... — 73.000
— Búðarhrepp ......................... — 69.000
— Tóbakseinkasölu ríkisins ............. — 110.000
— Bifreiðaeinkasöluna .................. — > 90.000
Komin Ólöf er að Tjörn,
ein frá Þorkelshóli,
í hennar malar kærleikskvörn
kargur hempudóli.
— Eimskipafélagið ....................... — 923.000
— H.f. Síldarbræðslan, Seyðisfirði ...... — 350,000
— H. f. Skallagrímur, Borgarnesi ........ — 129.000
. — H. f. Otur, Reykjavík ................. — 100.000
— Tunnuverksmiðju Siglufjarðar .......... — 183.000
— Slippfél. Reykjav...................... — 122.000
— Sýslusjóð Suður-Þingeyjars............ — 76.000
— Samvinnufél. ísfirðinga ............... — 158.000
— Samvinnufél. Búðarkaupst............... — 68.000
— Samvinufél. Stokkseyrar ............... — 77.000
— „Grímur, sammvinnufél. í Borgarnesi — 100.000
— Byggingarsamvinnufél. Reykjavíkur .. —• 616.000
— Byggingarsamvinnufél. „Félagsgarður“ — 525.000
— Byggingarsjóð Reykjavíkur ............. — 418.000
— Byggingarsjóð verkamanna .............. — 99.000
— Bygingarsamvinnufél. Akureyrar .... — 211,000
— Jóhannes Jósefsson, hóteleigandi ...... — 414.000
Láta mun nærri, að af þeim tæpum 70 miljónum, sem ís-
lenska ríkið er í ábyrgðum fyrir, séu um 46—48 miljón kr.
hjá erlendum lánsstofnunum, aðallega enskum og dönskum.
Ríó-kafti
— Frásögn Clausens er lipur og þess gætt, að sleppa
ekki því spaugilega, en ekki er sá er þetta ritar fær að
dæma um, hversu heimildir hans eru áreiðanlegar. — Þor-
steinn M. Jónsson gefur sögurnar út, og er frágangurinn
smekklegur.
aíltaf fyrirliggjandi.
Þórður Sveinsson & Co.
ísafoldarprentsmiðja h. f.