Stormur


Stormur - 09.06.1941, Qupperneq 2

Stormur - 09.06.1941, Qupperneq 2
2 STORMUR Auglýsing um skoðun bifreiði og bifhjóla í Gullbringu- og Kjósarsýslu og Hafnarfjarðarkaupstað. Samkvæmt bifreiðalögunum tilkynnist hér með, að hin árlega skoðun bifreiða og bifhjóla fer á þessu ári fram sem liér segir: í Keflavík: Fimmtudaginn 12. júní og föstudaginn 18. júní • kl. 10^-12 árdegis og 1—6 síðdegis báða dagana. Skulu þá allar bifreiðar og bifhjól úr Keflavík, Hafna-, Miðnes- og Gerða-hreppum koma til skoðun- ar að Vörubílastöð Keflavíkur. í GrincLavík: Mánudaginn 16. júní kl. 1—5 síðdegis, við versl- un Einars í Garðhúsum. Skulu þar koma til skoðunar allar bifreiðar og bifhjól úr Grindavík. 1 Hafnarfirði: Miðvikudaginn 18. júní, finnntudaginn 19. júní og föstudaginn 20. júní kl. 10—12 árdegis og 1—6 síðdegis. Fer skoðun fram við Akurgerði, og skulu þangað koma til skoðunar allar bífreiðar og bifhjól úr Hafnarfirði, Vatnsleysustrandar-, Garða, og Bessastaðahreppum, svo og úr Kjósarsýslu. Þeir, sem eiga fai’þegabyrgi á vörubifreiðar, skulu koma aneð þau til skoðunar ásamt bifreiðum sínum. Vani’æki einhver að koma bifreið sinni eða bifhjóli til skoðunar, vei’ður hann látinn sæta ábyrgð samkvæmt bif- reiðalögunum. Bifreiðaskatturinn, fellur í gjalddaga þann 1. n. m. (skattái'ið fi’á 1. júlí 1940 til 1. júlí 1941), skoðunargjald og iðgjöld fyrir váti'yggingu ökumanns verður innheimt um leið og skoðun fer fram. Sýna ber skilríki fyrir því, að lögboðin vátrygging fyrir jhvei’ja bifreið sé í lagi. Þetta tilkynnist hér með öllum, sem hlut eiga að máli til ■eftirbreytni. Sýslumaðurinn í Gullbi’ingu- og Kjósai’sýslu og bæjai’fógetinn í Hafnai'firði, 3. júní 1941. BERGUR JÓNSSON. KaupiS STORM! Smekklegasf úrval af karlmannaskóm fáið þér sem fyr hjá Lárus G. Lúðvígsson Skóverslun urnar séu til þessa hnignandi vegs Alþingis hjá þjóðinni. — Á þingið hér sjálft sökina að einhvei'ju eða öllu leyti eða er það skynvilla ein — eða annað veri'a — hjá kjósendunum, sem gerir þingið eða þingmennina dvei’gvaxna og vanskapaða í augum þeii’i'a? ' Það er sagt, að augað heimti alltaf nokkuð, og það mun rétt. Það skiftir því alls ekki engu máli, hvert hið ytra form þingsins eða þingmannanna er, þótt hreinleiki hugarfarsins skifti auðvitað meiru. Eitt af því sem vissulega gaf hinu forna þingi þjóðveldisins sinn svip og veg var glæsileikinn og á fyrstu tugum þessarar aldar voru líka á þingi nokkrir rnenn, sem drógu að sér athygli fjöldans og aðdáun vegna glæsimensku sinnar og ytri höfðingsskapar. Nú gætir þessa glæsileika orðið lítið. Segja rná líklega að allur þorri þing- manna sé skammlaust til fax’a og óásjálegri munu þeir held- ur ekki vera en fólk er flest. En vér eigum enga menn á þingi nú, sem eru glæsimenni á borð við þá Hannes Hafstein, Jón Ólafsson, Benedikt Sveinsson, Þórhall biskup, Jóhannes bæj- arfóg., séra Eggert Pálss., Þórarinn á Hjaltabakka og Stefán Stefánsson. Allir þessir menn drógu augu áhoi’fendanna að sér vegna pi’úðmennsku sinnar og glæsilegrar fi’amkomu. Fyrrum var það einnig siður að þingmenn væru hátíða- klæddir við þingsetningu, nú eru þeir flestir í sauðai’lituniuxi því að það þykir þjóðlegt og heppilegt að ganga í ullinni af skepnunum, sem eru eign þeii’i’a kjósendanna, er meiri hluta valdið hafa í þjóðmálununx. Engin hátíðleg hrifning getur því vaknað hjá áhorfend- unum er þeir horfa á þennan mislita hóp tínast imx í kirkj- una eða þingsaliixa, og myndin, sem bregður upp í huga þess senx hlutar á útvai-pið, er Helgi Hjörvar skýrir fi'á því hverjir nú gaixgi inn í þingsalinn 'hefir ekkei’t glæsilegt við sig, veixjulegast er það aðeins mynd af tilkomulitlum mamxi með öll eiixkenni meðalnxennskunnar í svip, búnaði og framkomu. Það má vel vera rétt, að það séu bætt vinnubrögð hjá þing- mönnum nú, að vera hættir við hinar löngu í’æður en útkljá í þess stað málin bak við tjöldin á flokka- og klíkufundum. En ef til vill kemur þessi breyting ekki að öllu af lönguninni til bættra vimxubragða heldur vanmættinxuxx að halda snjall- ar ræður og skoi’tinum á því að hafa eitthvað að segja, sem er hugsjóna og hjai’tans nxál. Þótt vér eigum nokki’a sænxi- lega í-æðumemx í þingsalnum nú, þá eru þar engir sem jafn- ast á við hina gömlu þingsköruixga í oi’ðsins list: Björn Jóns- son, Skúla Thoi’oddsen, Sigurð fi’á Vigur, Hannes Hafstein, Bjarna frá Vogi, Jón fi’á Múla, Jón Ólafssoix og Jón Þorláks- soix. Þunginn, listin, mælskan, þrótturinn og vopnfimin var öllum þessum mönnum af guðununx gefin og þeir urpu ljóma á þiixgið, sem hóf það í augunx þjóðarinnar og feykti af því meðalmensku mókinu — bi’agnum, sem nú mótar svip þess allan. Ég hefi nú farið hér nokkrunx oi’ðum unx það, hvort hið yti-a form þingsins og þingmannanna sé til þess fallið að bregða upp glæsilegri og virðulegri íxiynd af því í augum og huga þjóðarinnar. En þá liggur næst fyrir að athuga lítils- lxáttar hreinleika hugai’farsins og þá virðingu sem þingmenn- irnir bera fyrir sjálfunx sér og hinu göfuga og mikilvæga hlutvei’ki, senx þjóðin hefir trúað þeim fyrir og þeir talið sig kjörna til þess að leysa af hendi. Ekkei’t vii’ðist nú sjálfsagðai’a en það, að þeir menn, sem eru kjörnir til þess að vex’a fulltrúar þingræðisins og lýðræð- isins beittu sér af alefli fyrir því, að hvorutveggja nyti sín til fulls og létu það vera sitt fyrsta vei’k að nenxa burtu þann

x

Stormur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stormur
https://timarit.is/publication/1027

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.