Stormur - 28.02.1942, Blaðsíða 3

Stormur - 28.02.1942, Blaðsíða 3
STORMUR 3 án þess að fá nokkur sætindi með. En það er eini veikleikinn hans Eysteins, auðvitað fyrir utan víðsýnina, að hann elsk- ar höfuðstaðarbúana, meira en alla aðra landsmenn, reyndar mætti segja, að það sé algengur guðsbarnabrestur og farald- ur meðal okkar Framsóknarmannanna. Vér tókum nú að ókyrrast og sýndum á oss fararsnið. Reis þá ráðherrann úr sæti sínu, tók í hönd vora og mælti svo- feldum orðum til vor: „Skrifaðu nú reglulega fallega grein um mig í Storminn, Eyvindur minn, ég skal borga þér það vel, þegar Hitler er búinn að gera mig að jarli sínum á ís- landi og eg fæ loksins gott tækifæri til þess, að sparka í, og kjaptshögga alla þá, sem mér er reglulega illa við, en verð- launa vini mina, — ef nokkrir verða þá til —, því eins og eg lofaði i stríðsbyrjun, þá læt eg jafnt ganga yfir alla; — það er eitt af mínum mögru skapmælum og prinsípum. Mundu það líka, að þrátt fyrir öll þessi fríðindi, sem bæði þú og aðrir eru altaf að stagast á, þá er það þó eins mikill sannleikur og nokkur Tímasannleikur getur verið, að eg er svo algerlega eignalaus og „rúmpí for den kass“, eins og sá hái herra Ey- steinn kallar það, að það borgar sig ekki að assúrera þetta dót, sem eg hefi undir höndum — ekki einu sinni fyrir elds- voða, hvað þá fyrir landskjálftum eða loftárásum. Og nú er ekki framar orðið að tala um nokkrar tekjur af byssunni. Og svo að lokum þetta: Láttu alla þjóðina vita það, að eg sé eini maðurinn, sem get bjargað henni út úr öllum vandræðunum. — Eina hjálpræðið er: Trúin á mig, bara mig sjálfan, og .... Eg kvaddi hann nú í snatri og flýtti mér heim, til þess að skrifa alt þetta upp, áður en eg gleymdi því. Eyvindur. I X I t X V 4 X I I I Y y * $ í 4 4 4 4 4 I I ’t*****************************************!***^****^*******^********^* I 4 I 4 Y X x y f 4 Hygginn maður notar !kUGGET" Öviðjafnanlegur sem leðurvari SPARAR PENINQA.1 HEILDSÖLUBIRÐIR H. ÓLAFSSON £ BERNHÖFT. 4 f f l Y Y X t t t t x t t t t t t x t t t t UlllllltllltllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllltUUIllllIlllllllllllllltllllllllflllillltllulllllllMlllllllllllllllllllIllllllllHnH = i | Happdrætti Háskóla Islands! RlO-kaffi altaf fytirliggfandl. 6000 vinningar. 3 Þúrður Sveiosson & Go. H.f. 30 aukavinningar. Samtals 1 milj. 400 |sijs. krónur. Útbreiðið Storm Afhugið ákvæðin um skafffrelsi | 5 2 vinninganna. | E = Tlllllllllll I lllllllllll IIIIII llllll llll IIIIIIII lll lli llliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiKiiiiiiiiiiii iiiiihiÍj Smekklegasí úrval af karlmannaskóm fáið þér sem fyr hjá Lárus G. Lúðvígsson ~~z Skóverslun zz:

x

Stormur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stormur
https://timarit.is/publication/1027

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.