Stormur


Stormur - 03.06.1942, Qupperneq 4

Stormur - 03.06.1942, Qupperneq 4
4 STORMUR TILKYNNING FRÁ RIKI§ST JÓRNINNA í því skyni aS ameríska hernum megi takast a<5 verja ísland og draga sem mest úr áhsettu landsmanna, er aSeins takmörkuð um- ferS leyfS um svœSi þaS á Reykjanesi, sem sýnt er á hér birtum uppdrœtti. Á Reykjanesi norSvestanverSu allt J>aS svœSi. sem afmarkast af línu dreginni yfir nesiS, og liggur hún þannig: hefst í Litlu-Sand vík og liggur þaSan austur á viS h. u. b. 6,3 km. til staSar, sem liggur um 1 km. í suSur frá SandfellshœS, þaSán í norSaustlæga átt h. u. b. 13 km. vegalengd upp á brún hæSar þeirrar, er nefnist Litla-Skógfell, þaSan í norSur átt h. u. b. 6,3 km. vegalengd til strandar- innar skammt innan viS Grímshól á Vogastapa. Land þaS, sem aSeins takmörkuS umferS er leyfS um, skal ekki taka yfir Innri-NjarSvík, Ytri-NjarSvík,. Keflavík, Leiru, GarS, SandgerSi, Hvalnes, Stafnes, Hafnir, né heldur tiltekin IandsvæSi ræktuS eSa umbætt og eru þau sýnd utan raerkjalinu greinds svæSis á áSur greindum uppdrætti. Auk þess eru neSangreindi vegir innan svæSis umferSartakmörkunarinnar undanskildir takmörkuninni, svo sem sýnt er á upp- drættinum, sem hér er prentaSur meS. 1. Vegurinn um NjarSvíkur, Keflavík, Leiru, GarS, SandgerSi og Stafnes. 2. Vegurinn frá Innri-NjarSvík til Hafna. 3. Vegurinn til Grindavíkur. Landamerki þcssara kauptúna og svæSa verSa auSkennd meS staurum máluSum rauSum og hvítum. BANNSVÆÐI. .. . . . Allir þeir staSir, þar sem tæki eru sett upp, mannvirki reist eSa hernaSarstörf framkvœrad, mnan þess svæSis, sem aSetns tak- mörkuS umferS er leyfS um, eSa eru afgirtir og raerktir sem slíkir, eru bannsvæSi. íslendingar mega ekki fnra inn á áSurnefnd svæSi, sem bönnuS eru eSa aScins leyfS takmörkuS umferS um, nema þeir hafi í höndum tiIhlýSiIeg vegabréf. Vegabréf samþykkt af íslensku ríkisstjórninni fást, þegar um þau er beSiS hjá bæjarfógetanum t Hafn- arfirSi og lögreglustjóranum í Keflavík, og munu þeir leiSbeina umsækjanda til hlutaSeigandi amerísks starfsmanns. Umsókninni skulu fylgja tvær myndir af urasækjanda, 5X5 cm. á stærS. Umsóknin skal tilgreina þann sérstaka hluta takmarkaSs- eSa bannsvæSts, sein urasækjandinn óskar aS fara um, og sömuleiSis á hvaSa tíma eSa tímum og í hverjum tilgangi hann hyggst aS fara þar um. Sá sem feri um takmarkaSa eSa bannaSa svæSiS skal ávallt bera á sér vegabréf sitt. — Engar Ijósmyndavélar eSa myndatokuahold ma far meS tnn á tatkmarkaSa eSa bannaSa svæSiS, né geyma þar. — Vegabréf þurfa íslendingar ekki til þess aS ferSast um neSangremda vegt: 1. Veginn um NjarSvíkur, Keflavík, Leiru, GarS, SandgerSi og Stafnes. 2. Veginn frá Innri-NjarSvík til Hafna. 3. Veginn til Grindavíkur. Þar sem vegir þessir liggja um þau svæSi, sem uraferS er takmörkuS um, er frjálst aS fara um veginn, en hvorki má farartæk* né maSur staSnæmast þár né dvelja. — íslenskar flugvélar mega ekki fljúga yfir áSurgreind svæSi, sero umferS er takmörkuS uro, og eigi nær þeira en í 24 kro. fjarlægS- Reykjavík, 18. maí 1942.

x

Stormur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stormur
https://timarit.is/publication/1027

Link til dette eksemplar: 13. tölublað (03.06.1942)
https://timarit.is/issue/367871

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.

13. tölublað (03.06.1942)

Iliuutsit: