Stormur - 03.06.1942, Qupperneq 4
4
STORMUR
TILKYNNING FRÁ RIKI§ST JÓRNINNA
í því skyni aS ameríska hernum megi takast a<5 verja ísland og draga sem mest úr áhsettu landsmanna, er aSeins takmörkuð um-
ferS leyfS um svœSi þaS á Reykjanesi, sem sýnt er á hér birtum uppdrœtti.
Á Reykjanesi norSvestanverSu allt J>aS svœSi. sem afmarkast af línu dreginni yfir nesiS, og liggur hún þannig: hefst í Litlu-Sand
vík og liggur þaSan austur á viS h. u. b. 6,3 km. til staSar, sem liggur um 1 km. í suSur frá SandfellshœS, þaSán í norSaustlæga átt
h. u. b. 13 km. vegalengd upp á brún hæSar þeirrar, er nefnist Litla-Skógfell, þaSan í norSur átt h. u. b. 6,3 km. vegalengd til strandar-
innar skammt innan viS Grímshól á Vogastapa.
Land þaS, sem aSeins takmörkuS umferS er leyfS um, skal ekki taka yfir Innri-NjarSvík, Ytri-NjarSvík,. Keflavík, Leiru, GarS,
SandgerSi, Hvalnes, Stafnes, Hafnir, né heldur tiltekin IandsvæSi ræktuS eSa umbætt og eru þau sýnd utan raerkjalinu greinds svæSis
á áSur greindum uppdrætti.
Auk þess eru neSangreindi vegir innan svæSis umferSartakmörkunarinnar undanskildir takmörkuninni, svo sem sýnt er á upp-
drættinum, sem hér er prentaSur meS.
1. Vegurinn um NjarSvíkur, Keflavík, Leiru, GarS, SandgerSi og Stafnes.
2. Vegurinn frá Innri-NjarSvík til Hafna.
3. Vegurinn til Grindavíkur.
Landamerki þcssara kauptúna og svæSa verSa auSkennd meS staurum máluSum rauSum og hvítum.
BANNSVÆÐI. .. . . .
Allir þeir staSir, þar sem tæki eru sett upp, mannvirki reist eSa hernaSarstörf framkvœrad, mnan þess svæSis, sem aSetns tak-
mörkuS umferS er leyfS um, eSa eru afgirtir og raerktir sem slíkir, eru bannsvæSi.
íslendingar mega ekki fnra inn á áSurnefnd svæSi, sem bönnuS eru eSa aScins leyfS takmörkuS umferS um, nema þeir hafi í
höndum tiIhlýSiIeg vegabréf. Vegabréf samþykkt af íslensku ríkisstjórninni fást, þegar um þau er beSiS hjá bæjarfógetanum t Hafn-
arfirSi og lögreglustjóranum í Keflavík, og munu þeir leiSbeina umsækjanda til hlutaSeigandi amerísks starfsmanns. Umsókninni skulu
fylgja tvær myndir af urasækjanda, 5X5 cm. á stærS. Umsóknin skal tilgreina þann sérstaka hluta takmarkaSs- eSa bannsvæSts, sein
urasækjandinn óskar aS fara um, og sömuleiSis á hvaSa tíma eSa tímum og í hverjum tilgangi hann hyggst aS fara þar um. Sá sem feri
um takmarkaSa eSa bannaSa svæSiS skal ávallt bera á sér vegabréf sitt. — Engar Ijósmyndavélar eSa myndatokuahold ma far meS tnn
á tatkmarkaSa eSa bannaSa svæSiS, né geyma þar. — Vegabréf þurfa íslendingar ekki til þess aS ferSast um neSangremda vegt:
1. Veginn um NjarSvíkur, Keflavík, Leiru, GarS, SandgerSi og Stafnes.
2. Veginn frá Innri-NjarSvík til Hafna.
3. Veginn til Grindavíkur.
Þar sem vegir þessir liggja um þau svæSi, sem uraferS er takmörkuS um, er frjálst aS fara um veginn, en hvorki má farartæk*
né maSur staSnæmast þár né dvelja. — íslenskar flugvélar mega ekki fljúga yfir áSurgreind svæSi, sero umferS er takmörkuS uro,
og eigi nær þeira en í 24 kro. fjarlægS- Reykjavík, 18. maí 1942.