Sendiboðinn - 18.12.1945, Blaðsíða 6

Sendiboðinn - 18.12.1945, Blaðsíða 6
SENDIBOÐINN 6 JÖLAGJ AFIRNAR •'Uafe 4. AÍ>* fyrir börnin er bezt að kaupa í vs Fatadeild Kaupfélags Siglfirðinga Rúsmur Sveskjur Þurrkuð epli KJÖTBÚÐ SIGLUFJARÐAR Jólakonfekt Súkkulaði Vindlar og allt í jólabaksturinn fæst í BAKKABÚÐINNI Kærastan Konan Dóttirin Allar þurfa þser að fá jólagjöf Eitthvað fyrir alla Hattav. G Rögnvalds Prýðið heimilið, göfgið andann með lestri góðra bóka Við höfum eins og að undanförnu bækur við allra hæfi, ódýrar og dýrar, bækur handa Móðurinni Konunni Barninu Manninum Vér veljiun ef þess er óskað. Kjörorð vort er: Allir ánægðir Bókaverzlun Lárusar Blöndal Þeir meðlimir Sjúkrasamlags Sigluf jarðar, sem ætla að hafa læknaskipti nú um áramótin, verða að hafa tilkynnt það í skrifstofu sam- lagsins fyrir 24. desember n. k. Þeir, sem skipti hafa, eru beðnir að hafa Tryggingarskírteini sín með sér. Siglufirði, 30. nóvember 1945. Sjúkrasamlag Sigluf jarðar. j

x

Sendiboðinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sendiboðinn
https://timarit.is/publication/1028

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.