Sendiboðinn - 18.12.1945, Page 7

Sendiboðinn - 18.12.1945, Page 7
7 SENDIBOÐINN Ein eldspýta getur komið af stað stórbruna Margur bruni hefur orðið vegna einnar eldspýtu, hálf- dauðrar sígarettu, rafleiðslu og fjölda annarra orsaka. Látið þetta vera yður til aðvörunar. Þér getið tryggt yður fyrir hverskonar bruna og ætti eng- inn, sem nokkuð innbú á, að spara sér örfáar krónur á ári og eiga á hættu, hvenær sem er, að missa, í mörgum tilfellum aleigu sína, á nokkrum mínútum. Hjá Sjóvá- tryggingarfélagi Islands h. f. fáið þér hámarkstryggingu fyrir lámarksverð. Sjóvátryqqi Bruna- aq fslands' deildin Umboðsmaður vor á Siglufirði er: Hr. konsúll ÞORMÓÐUR EYÓLFSSON í TIL JðLAGJAFA: Kven- og herraúr, vatnsþétt og stuðfrí Kristinn Björnsson gullsmiður Gluggatjaldastengur sem draga má sundur og saman fást í Verzl. Sig. Fanndal TIL JðLAGIAFA: Kvenarmbönd Krossar Hálsmen Kápuskildir Mikið úrval af steinhring- um úr gulli og silfri og margt fleira. Kristinn Björnsson gullsmiður 1 NÝTT ! NÝTT ! 80RÐ sg STOLL er bezta jólagjöfin handa barninu. — MJÖG ÓDÝRT — Tryggið yður eitt sett í tíma. Til sýnis og sölu í Norðurgötu 6 (gamla bíó) 4—6 daglega.

x

Sendiboðinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sendiboðinn
https://timarit.is/publication/1028

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.