Skákfélagsblaðið - 13.12.1933, Page 4

Skákfélagsblaðið - 13.12.1933, Page 4
4 SKÁKFÉL A.GSBLAÐIÐ Fj aOr ahúsgagnager ðin. Sími 242. Brekkugötu 3. Býr til þau vönduðustu fjaðrahúsgögn sem fáanleg eru hér í bæ. Jón Hallur. w it\ w /?\ w w w ÍT\ W ÍT\ W A\ \t> Halló. Versl. Esja lallar Jólaösin er byrjuð og þá er ekki tími til að reikna út prósentur, en verzlunin mun eins og viðskiptavin- irnir þekkja að undanförnu kappkosta að hafa vörur, sem hvað verð og gæði snertir eru fyllilega sam- keppnis færar. ------ Sparið tíma og peninga, komið fyrst í ESJU I þar fæst líka flest sem þið þuríið. 1 w /IN W iiá /T\ w Æs. W /T\ W /T\ W /T\ W /S\ w m. Húsmæður! munið að biðja altaf um kaffi og kaffibæti með þessu merki það eitt tryggir vörugæðin. Kaffibrensla Akurevrar. SKÁK — MÁT * segir úrvalið á ljósatækjum sem hentugt er til JOLA- OJAFA í Elektro Co., auk margs annars sem bæði er til gagns og prýðis. — Lítið þið bara inn. — Elektro Co, ......................................................... ^5 £ j Skákfélag Akureyrar j f hefir æfingar sínar í „Skjaldborg“ kl. 8,30 á f f mánudags- og föstudagskvöldum. f | Tekið á móti nýjum félögum. f s £ É“"IHII iilll llllli.- '■'lllll.v "'IIIIII. Svana-vitam i n-sm jörlíki á jólaborðið, — kom með Dettifoss. JÓN GUÐMANN. Jólin, jólin nálgast! Pað er enginn vandi að velja jólagjöfina handa kon- unni, manninum eða börnunum, ef þér lítið inn í Bóka- og ritfangaverzlanina i Hafnarstr. 93. Sameinuð ritverk skáldkonunga Norðurlanda, vandað- ar útgáfur, er góð jólagjöf og heimilisprýði, — (t. d. Björrson, í 12 bindum, skinnband, kr. 39,00). — Mugar eigulegar bækur aðrar heppilegar tii gjafa. Ailskonar ritföng, alveg sérstaklega vel fallin til tæki- færisgjafa. — Handa börnum: mynda- og málninga bækur, mófunarleir með fyrirmyndum o. s. frv- — Skoðið vörurnar — það kostar ekkert Þ. Thorlacius, bóka- og ritfangaverzlun. Útsaia er engin hjá okkur, en ef þér lítið í gluggana á sunnudaginn munið þér sannfærast um, að verðið á okkar nýkomnu og NÝ-TIZKU jölavörum er mikið lægra en á nokkurri út- sölu. — Gjörið svo vel að lít# á vörurnar í gluggnnum og í búðinni. Þaö erallt atánægjaað skoða fallegar vörur. M u n i ð, að við gefum astíð 5% afslátt af Ö/lum vörum gegn peningagreiðslu. Kaupíél.Eyfirðingai Vefnaðarvörudeildin. ' Sjóvátryggingarfélag / íslands h.f. / • • / Al-íslenzkt X SjóválrfOBiiiiíif. íélag. / ' Brunatryggingar. •/ Hvergi lægri iðgjöid. /% Umboð á Akureyri: Axel Kristjánsson.

x

Skákfélagsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skákfélagsblaðið
https://timarit.is/publication/1029

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.