Skákfélagsblaðið - 16.12.1937, Side 3

Skákfélagsblaðið - 16.12.1937, Side 3
SKÁKFÉLAGSBLAÐIÐ 3 I MUNIÐ að BRAGA-kaffl og kaff Ibætla* er alltaf bezl. LI H á t. Með hinum nýju kambgarns- vélum hefir Gefjun tekist á ótrúlega stuttum tíma að að máta erlenda samkeppni í framleiðslu á allskonar Prjónavörum. Prjónakonurnar segja að það séu sérstaklega áferðarfalleg- ar flíkur, sem þær vinna úr Gefjunarbandinu, og auk þess sé Gefjunarbandið mun drýgra en samskonar erlent prjónaband. Sérhver HYGGIN HÚS- MÓÐIR kaupir því nú og hér eftir aðeins Geljlinai- kambgarn tn heimiiisþarfa sinna. II Sími 85 og 305. Skákiðkun og skemmtanallf Skákfélag Akureyrar hefir nú starfaS í nærfellt 20 ár. í hópi skákmanna þess hafa á þeim tíma verið margir beztu skák- menn landsins og má í því sam- bandi benda á þá Stefán heitinn Ólafsson og Ara Guðmundssson, er á sinni tíð stóðu í broddi fylk- ingar íslenzkra skákmanna. Á seinni árum hefir að vísu ekki verið eins mikill frægðarljómi yf- ir Skákfélagi Akureyrar, en þó hafa alltaf verið innan þess marg- ir góðir skákmenn. Félagið hefir sent menn til þátttöku á Skák- þingum íslendinga, stofnað til skákþinga Norðlendinga, haldið uppi kennslu í skák fyrir ung- linga í bænum og gert fleira til eflingar skáklistinni. Þessi starf- semi hefir ekki verið aðeins þeim til góðs sem voru þátttakendur eða félagsmenn. Hún hefir aukið hróður bæjarins, og orðið til þess að unglingar hafa tekið að leggja stund á skák og varið til þess frístundum, sem annars hefðu ef til vill horfið og gleymzt og engum orðið til gagns né á- nægju. Um þessar mundir er mikið um það ritað og rætt hvernig eigi að halda unglingunum frá spillingu götu- og kaffihúsalífsins. Og þótt tillögur og ráðagerðir hafi verið margar, þá hefir þó aldrei heyrzt að skákiðkun gæti nokkuð úr því bætt. Þetta er þó vel athugandi. Það er viðurkennt að skákiðkun sé heilbrigð, skemmtileg og menntandi íþrótt. Til þess að geta orðið öruggur og góður skákmað- ur þarf rökrétta hugsun, — það þarf hugmyndaflug, rólega íhug- un og stillingu. Allt þetta hafa allir gott af að temja sér. Og auk þess er það ótrúlegt, hversu mik- ill styrkur og öryggi það er, auk skemmtunar, að vera góður skák- maður. Ymsar þjóðir hafa sannfærzt um heillavænleg áhrif skákiðkana á hugsanalíf unglinga, og þær hafa komið upp .sérstökum skák- skólum, eða kennt undirstöðuatriði í skák í barnaskólum. Þetta hefir orðið þess valdandi, að margir unglingar hafa setið þær stundir að tafli, er þeir annars myndu liafa eytt í fánýtar skemmtanir, sem þar að auki eru oft siðspill- andi og skaðlegar. Hér á landi hefir oftast verið hljótt — of hljótt — um gagnsemi skáklistarinnar. En það væri æski- legt að augu fólksins ættu eftir að opnast hér einnig, og það yrði á- reiðanlega til þess að bjarga ein- hverjum ungling frá miður hollu götu- og kaffihúsalífi. Foreldrar! Hér í bænum starfar félag, sem heldur uppi regluleg- um skákæfingum og sem fúslega veitir unglingum móttöku og til- sögn í skák. Skákiðkun er áreið- anlega bæði holl og skemmtileg íþrótt. Athugið hvort ekki væri rétt að láta syni yðar ganga í Skákfélag Akureyrar. Það kostar sáralítið. Og hver veit nema mikið gott kunni af því að hljótast. SUNDFÉLAGIÐ »GRETT1R<l heldur. fund í Skjaldborg nxstkomandi sunnu- dag kl. 4V2 e. h. Ýms áríðandi mál á dagskrá. Félagar fjölmennið. Leikföng í stóru úrvali. Verzl. LllltHPHL Allt í jólabaksturinn Verzl. Liverpool. R. Soebeck. Munið eftir Skákæfingar í Skjaldborg á mánudags- og föstudagskvöldum kl. 8,30 e. h. Nýju-Kjötbúðinni Munið að skákiðkun er bæða skemm ti Hvergi meira úrval. Hvergi betra að versla. Allt sent beim. Sími 113. leg og gagnleg. JÓN ÞORVALDSSON.

x

Skákfélagsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skákfélagsblaðið
https://timarit.is/publication/1029

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.