Baráttan - 12.12.1933, Blaðsíða 3
og verkamennirnir hafa náð völdum
á^þessum svæðum frá 1929. Á þessu
timabili hafa völd og áhrif sovjet-
Kína aukist mjog mikið. JL þéssu
valda timabili hefir það komið á
miklum hagsbótum til handa verka-
mönnum og fátækum bændum. Þeir
hafa rekið af höndum sér atvinnu-
rekendum og stór-jarðeigendur og
skift upp landeignum þeirra milli ±
fátækra bænda, Þeir hafa komif> á 8
st. vinnudegi, Ií? daga árl. sumar-
fríi, 16 ára^almennum kosn-
ingarétti og fl.; há^hafa skattarnir '
lækkað afskaple.ga. • áður þurftu bænd-
urnir- að greiða embættismönnunum og
stérjarðeigendum til 60. %\afurða
sinna. í skatt,'.. Nu gréiða þeir ekki
, nema 5 tii 6 %f. Auk þess gerir kín-
*verska ráðstjérhin allt, sem hún get-
ur til að bæta hag bænda, bæði með
vélakaupum,* landbúnaðarnámskeiðum o.
fl. AÍlt ^þetta’veldur því,að Sovjet
Kína er nú forvörður í frelsisbar-
áttu kínvers.ku alþýðunnar, bæði gegn
erlendu o^ innlendu auðvaldi.
^ovjet-Ki.na .er hið .lýsandi dæmi um,
að kinverska alþýðan getur lifað
miklu betur þegar hún hefir erlenda
og j.nnlenda auðvaldið af höndnm sér.
Þetéa ckilur hún og það er m.a. þess
vegna, að hermennirnir, sem kínverska
auðvaldið sendir gegn Bovjet-Kína,
ganga oft m lið með sovjetunum.
KÍgvarska auðvaldið hefir^nú farið
pþnérferðir gegn Sovjet-Kína, en
kínverski rauði-herinn, sem telur
300 þús. hermenn,^hefir rekið þær
allar af höndum sér, endaþétt auð-
valds herjarnir hafi verið miklu
betur vopnum búnir.y. ^En nú sámein-
ast auðvaldið til árásar gegn Sovjet
Kína í sjótta sinn. Bresk og japmx
önsk herskip,^franskar^og ameriskar
hernaðarflugvélar og þýskir^herforð
ingjar,^allt þetta styður nú og skipu
leggur árásina. Þetta hernaðarbanda-
lag auðvaldsins gegh -Sovjet-Kína,er
undirbúningur og byrjun að nýju hernn
aðarbandalagi gegn Sovjet-Rússlandi.
Allt þetta verður verkalýður heims-
ins að hafa hugfast og ^era það, sem
unnt er,til að hjálpa kmversku al-
þýðunni í baráttu hennar.
. A.. ,B.
Slysin.
Undanfarið hofum við þurft að
horfast í augu^við það að kunningj-
ar okkar og stéttabræður hafa horf-
ið mjög skyndilega.
Sjérinn hefur verið all djarf-
tækur við hina noiðlensku verka-
lýðsstétt nú undanfarinn tima. 13
verkamenn hafa eigi átt afturkvæmt
frá því að sækja sér og sínum lífs-
viðurværi :úr skauti ægis.
Við siglfirskir verkamenn hofum
sérstaka ^astæðu 'til að hugsa .um þá
erfiðu lífsbaráttu,sem sjomahnastétt
okkar heyir,og draga af henni lærdéma
4 menn höfum við misst,sem allir
hefa,verið okkur til^fyrirmyndar í
hinni erfiðu lífsbaráttu (þá torl.
horleifsson,horvald horleifsson,
Hartmann jénasson og í.íeyvant Meyvants
son) Siglfirskur verkalýður,fram
sameinaður til baráttu fyr-ir þeim
hjálpartækjum,sem að gagni meiga
koma,svo við ekki þurfum þannig að
missa félaga okkar. Krefjum forrsða-
menn landsins nú þegar um björgunar-
skútu fyrir Norðurland. Krefjumst
fullkominná slysatrygginga.^Krafjumst
fullkomins eftirlits með því, að
sj'mónnnm stafi ekki hætta af vondum
útbúnaði eða trassaskap^og ábyrgðar-
leysi útgerðarmanna. Stéttabræður
sem horfnir eru! Við sem eftir lifum
streingjum þess heitpð segja þeim
óflum þjóðfélagsins,sem ekki virða
líf verkamanna meira en nokkur kola
kílo,enn miskunarlausara stríð a
hendur. Með því einu móti minnumst
við ykkar- og getum öruggir horft
fram á við.
ó. G.
RÁðSTEFNA V.S.N. , '
var haldin á Akureyri dagana 26.og
27. nóv.s.1.Áréðstefnuna var boðið
Fulltr. frá öllum verklýðsfélögum
norðanlands^bæði utan sambandsins
og innan. Réðstefnuna sátu fulltr.
frá 15 felögum serc telja samtals
1800 meðlimi. Hin mikla þáttaka bar
þess vott að verkalýðurinnK er að x
vakna,að hann er að opna augun fyrir
þeirri nauðsinn sem samtökin eru.
jafnvel upp til sveitann.:- þar sem
stéttámeðvitundin hefur til skamms
tíma,verið svo að segja óþekt hug-