Árblik - 27.02.1937, Qupperneq 1

Árblik - 27.02.1937, Qupperneq 1
1. tölublað. Bolungavik, 27. febrdar 1937. I.ár B L A Ð I D . VÍða og lengi hafa verið gefm út sveita blöð hár á landi. Oftast hafa þau verið skrifuö, í exnu eða fáum emtökum, Á síð- ari árum hafa þau sumstaðar veriö válrituð, margfölduö á "hektograf" eða fjölrituð á likan hátt og þetta litla blað. Elztu skrifuö blöö á landxnu munu vera orðm hálfrar aldar gömul, eða vel það. Sumstaö- ar hufu þessi blöð orðið hvöt og leiðbem- irig til ýmsru nýtilegra framfara. Og al - stuðar þykxr uð þeim menningarauki, ef vel er á þeira haldið. Hár i BolungavÍk hafa nokkrum smnura verið gerðar tilraunir i þessa átt, en jafnan orðið litil endmg í þvi . Enn skal nú hafm tilraun til þess aö gefa hár út blað, og að þvi leyti með öörum.hætti en áður, að nú verður þetta litla blaðkorn gefiö úý i nægilega mörgum emtökum , i stað ems eða fárra áður. Er það algerlega á valdi okkar sem hár búum, hvort blaðmu tekst að nd þeim tilgangi sinum að verða okkur mennmgaraukx, eða að að það fer sömu götu og hm fyrn bloð er byrjað var d en gdfust fljdtlega upp. Ura framtiö þessa blaðs skal engu lofað eða spdð, en það dskár þess að reeta vin- gjarnlegutn viðtökum þegar það verður d ferðinni* jafnfrarat þvi sem það biöur afðök unar á því, sera áfátt kann aó verða i ytra búnmgi. I von um að fram undan bíði betri og bjartari timar en nú hafa yfir gengið um hrið, dskar blaðið batnandx hags sérhvers i-búa þessájbyggðarlags og vaxandi skilnmgs á velferðarmálum þeirra. ' ' V A T M . EÍtt af þvi allra nauðsynlegasta sem raaðurinn þarfnast er vatnið. Það hefir mannkynið á öllum timum fundið. Kve nær sem raenn t<5ku sár bálfestu d einhverjum ðtað, þá var fyrst og fremst hagnð svo til að þar væri gnægð gáðs vatns,. Þvi meir sera fdlki fjölgar á einum stað og byggðin þdttist, verður vatnsþörfin raeiri. VÍð Bolvikmgar, sem búum hér á verzlunar - 3væðinu, erura afarilla staddir raeð vatn, einkum neyzluvatn. Flestir verða að notast við brunnvatn, misjafnlega gott. Opin vatnsbdl eru nokkur, en sum þeirra alveg dnothæf. Fyrir löngu er það flestum orðið ljdst, að á þessu þarf að ráða bdt. En af hálfu forraðamanna hreppsins, sem að sjdlf sögðu hefðu átt að beita sér fyrir slikum framkvcandum, hefir næsta litið verð gert. Það er vitað, að úr þessu verður á engan hátt bætt raeð öðru en vatnsveitu. Én hvar á að leita vatns? Vxð erum að þvi leyti illa settir, að naœ;ilegt uþpsprettuvatn er ekki til hér náfegt. Fyrir nokkrura árum lét þáverandi oddviti, Jdn J. Fannberg, leita litisháttar eftir vatni hér undir Hnúkum, en þar þdtti ekki vera nægilefea mikið vatn til þessa að fullnægja vatris- þörf þorpsins. við það hefir setið siðan og ekki venð að hafst. Lengra Í burtu er gnægð vatns, en i svo mikilli fjarlægð að kostnaðaraaat'wun verða að.leiða það nið- ur i byggðina. Þá leið verður þd að fara. Er talið heppilegast að taka vatnið neð- arlega á Hliðardal. Axel Sveinsson, verk- fræðingur, sem hér var i suraar við brim- brjdtmn, hefir áætlað lauslega, að vatns-

x

Árblik

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árblik
https://timarit.is/publication/1043

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.