Árblik - 27.02.1937, Page 2
veitu þuóun mundi kosta 30 til 35 þúsund
krónur.
Ems og áöur er sagt eru sum þau vatns-
ból, seru notuö eru, óhæf til þess uö taka
úr þeim neyzluvatn, þó aö menn hafi'neyðst
txl að nota þau; Lengi hefir leikiö nokkur
grunur á því, að sumt af þes3u vatni væri
ekki heilnæmt, en ekkert hefir >>ó venð
gert txl þess að fá úr þvi skorici, þangað
txl í haust, aö þeir Guðjón Bjarnason og
Jens E. Nielsson tóku nokkur sýnishorn úr
brunnum og vatnsbólum og sendu til rann-
sóknur. Fenfu þeir MatVcelaeftirlxt rikis-
ms til aö annust ranneóknina, sem fór að
nokkru leyti fram hjá þvi sjálfu, en að
■Arbllk,._____________________________________
nokkru leyti hjá Rannsóknarstofu háskól-
ans. Send voru 6 sýnishorn, en ekki rann-
sökuó nema 4 þeirra, og voru þau þessi:
nr. 1 úr HÓlsá,
nr, 3 úr Móalæk,
nr. 4 úr Drxmlulækjarbunu,
nr. 6 úr brunni Eyjólfs Guðmundssonar.
Rannsóknm var bæði gerlafræðisleg
(Bakteriólógisk) og efnafræðisleg (Kemisk'
Skulu hór birtar niðurstöður rannsóknar-
mnar exns og þær eru skráðar i skýrslu
frá forstöðumanni Matvælaeftirlits RÍkis-
ms, dr. Jóni E. Vestdal, dagsettri 11.
desember 1936, ásíxmt umsögn forstööumanns-
ins.
I. Bakteríólógisk (gerlafræðisleg) rannsókn:
Coli-til e r Gerlafjöldi pr. 1 cm^
5. cm^ 1 cra^ l/lO cm^ ágar við 37° C Gelatine við stofuhita.
1. Hólsá 4- -h ■r 120 115 000
2. Móalækur .... 4- ~ — 20 27 000
4. Dnmlulækjarbuna e- * •e 10 11« 000
6. Brunnur Eyj. Gudm -4- + (+) , 100 40 000
II. Kemisk (efnafræðileg) rannsókn:
i Nr. 1 Nr. 3 ' Nr. 4 . - -.i Nr. 6
Ytra útlit tært, litlaust, lyktarlaust tært, litlaust, lyktarlaust tært, litlaust, lyktartaust gruggugt, Gulleitt, lyktarlaust
Prófun með lakmús ..... neutralt neutralt neutralt örlitiö súrt
Þurrefni . 64 mg/l 336 mg/l 160 mg/l 428 mg/l
Klórinur 19 mg/l 35 mg/l 34 mg/l 101 mg/l
Saltpátursýruprófun .... pós. pós. neg. pós.
Anmóniakprófun ....... 1 LJ i neg. pós. neg. pós.