Bolsjevikkinn - 01.04.1934, Blaðsíða 4

Bolsjevikkinn - 01.04.1934, Blaðsíða 4
BO Lö JEVÍ JIKIjM . 4 - I. 1. Það einkenndi flokksþingið enn fremur, að skipulagsmálin voru tekin þar til sjerstakrar umnsðu og voru samþykktar ‘breytingar á skipulagningu flokksins og vinnunnar yfirleitt, sem einlvum felast í betra eftirliti með framkvæmd verkefnanna. Þessar breytingar eru í samræmi við IlíÖ nýja ^róunarstig byltingarinnar og það þrounarstig, sem framleiðsluöfl landsins eru a. Eitt meðal liinna allra þýðingar- mestu álcvæða er þao, að sliapa f jöldagagnrýni, þ.e.a.s., að verlialýðurinn sjo vak- ahdi fyrir^og "kontrolleri!l allar stjórnir betur en verið hefir, svo l£5gt sje strax að stinga á öllum þeim kýlum, sem fram kynnu að vaxa og leiðrjetta allt, sem aflaga fer. Að því a að beina hinni skörpu gagnrýni fjöldans. 17. flokksþingið styrkti vörn Sovjetlýðveldanna útávið. Ekki aðeins með bestu nýtízku tækjum b.eimsins, beldur með frábærri skipulagningu á öllum sviðum binnar sósíalistíslui uppbyggingar. 17. flokksþingið ber vott um rjettileik binnar marxistísk-leninistísliu kenningar , sem ein er fo3r um að leiöa vorkalýðinn til sigurs. Það kollvarpaði öllum kenningum Trotzkistanna um að ekki sjo hægt að byggja upp sósíalismann í einu landi einstöku. Það sýndi öllum beiminum fram á sigra Sovjetlýðveldanna undir forystu Bolsjevíkkaflokksins. Að þessir sigrar aðeins bafa náðst vegna ósáttfúsrar barúttu fjelaga Stalins um flokkslxnuna. Að Sovjetrússland er foringi og traustasta vígi í beimsbyltingu öreigánna. Að fjelagi Stalin, sem nýtur ástar o^ treiusts vorkalýðs Sovjetlýðveldanna, eigi aðeins er foringi bins rússneska verlmlyðs í uppbyggingcu- starfi sosíaláámans , en að baTin jafnframt er foringi allra öreig’a beimsins x bar- attunni fyrir niðurrifi bins borgaralega þjóðfjelags með byltingu í bin\xm ýmsu lönd- urn og stofnun nýrra sovjetríkja xan allan beim - einnig bjer á íslandi. VVVVVVVVVVVVVVV’VVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVV'VVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVV V V v noldrur atriði um vinnustöðvastarfið vV v„ v x _______________________ v V V vvvvvvvvvvvwvvwvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvv Jafnframt baráttunni gegn tækiferisstefnunni er það þýðingarmesta verk- efni flokks oldtgir á yf.instandandi tímabili, að Iroma á fót vinnustöðvasellum með styrlrum stjórnum og sem allra sjálfstæðustum og best starfandi, þ.e. að braða sem sem mest bolsjevíkkislrci umskipulagningu floMrsins. 13. aða.lfundur framkxEemdarnefndar Eomintern segir, að kommúnistafloMrarnir verði ,!að lata a_öxsköinin.um tíma veröa álrvoðin umskifti á starfinu á virnrnstöðvunum, að einbeita lvröftum flokksins a þær vinnustoðvar, son bafa úx? 1 ifcaþyöingu, óg bæMxa bið politíska stig st jórnarinnar, sem vinnustöðvasellurnar bafa á bendi í binni dag- legu stjettabaráttu.” Fundur pólitísku nefndar EFÍ í marz lagði því sjerstalxa áberzlu á vinnu- stöðvastarfið, að koma upp sellum x þeim atvinnugroinum, sem bafa urslitaþýðingu fyrir floMe o.kkar, á togxi.runum, x bafnarvinnunni, x jarniðnaðinum, a fiskverkunor- stöðvunum og flutningaskipunum. Til þess að sigrast á binu tækiferissinnaða (eða sósíaldemókratíska) van- mati í vinnustöðvastarfinu, þurfum við að gera oMcur ljósa þá erfiðleika, sen verður að yfirvinna í bvjrju einstöku tilfelli, til þess aö vinnustöðvasellurnar nái sem bestum árangri í starfinu. Enda þótt floMiur okkar sje löglegur, þá verða einingar hans, sellurnar, að vera leynilegar og umfram allt er þetta nauðsynlegt um vinnustöðvasellurnar, þvx eins og fjelagarnir vita, þá bafa atvinniurekendur um langt skeið Mbreinsað" margar vinnustöðvar af konmn.i'nistum (nk'irg:Lr togarar, skipaafgreiðs lur og fleiri vinnu3t. ), eins og þeir freliast hafa getað. Þetta befir atvinnurekendum alltof oft tekist vegna þess , að fjelagar liafa að óþörfu auglýst cig sem kommúnista, enda þótt verkstjórar,

x

Bolsjevikkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bolsjevikkinn
https://timarit.is/publication/1044

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.