Bolsjevikkinn - 01.04.1934, Blaðsíða 2

Bolsjevikkinn - 01.04.1934, Blaðsíða 2
faifrMtfflVílflMW, - _g _¦-• I, ______ að afmarka fastanefndum flokksins rjett starfssvið meö tilliti til aðalverkefna iians. Þetta k einkum við um agit.prop. , sem hingað til hefir einbeint starfi sínu meira a menntamennina en á verkalyðinn og ^á o jorotaklo.g1;-, á vinnustbðvarnar.. PÓlnefndarfundurinn gerði vinnus tbðvastarfið að öðru aðaljmáli sínu,'-;. einkum í sambandi við áðurnéfnda áfstbðu fjelaga ökkar í járniðnað'inum. f járn- iðnaðinum hefir alltaf verið .tækiferissinnuÖ uppgjafarafstaða til vinnustbðva- ý.] starfsins, það verið vanrækt, en hinsvegar verið rekin afsláttarpólitík í fag- fjelaginu, sem hefir komiö fjelbgum okkar þar til að stinga upp á kratabroddi í- nefnd í verklýðsfjelagi og greiöa honum atlnæöi. Samtímis hefir samfylkingarsam- tökunum engin nægjanleg eftirtekt verið veitt og þau verið ranglega bmndin við fagfjelbgin £ stað þess, að þau veröa að byggjast upp á vinnustaðagrundvelli. í atvinnuleysisDaráttunni hefir verið óþolandi slappleiki, sem m.a. lýsir sjer x vanmati og vanrækslu á atvinnuleysingjanefndunum. Einkum krasst kom þetta fram fyrir síðastliðin jól, þegar atvinnuleysingjanefndir fengust kosnar á vinnu- stbðvunum, en forystan (allsherjaratvl.nefndin) bilaði gersamlega. Þess vegna setti polnefndarfundurinn þaö sem annað þýðingarmesta verkefnið , að gang_a konkret að stofnun vinnustbövasella, samfylkingarhópa og liða, fyrst og frems't viu hofn- ina, a togurunum, 1 ^a-^iðnaðinum og meðal prentara. Enn fremur leggja sjerstaka aherzlu a "barattuna fyrir atvinnuleysistrygg'ingum, festa og skapa atvinnu.leys- ingjanefndirnar, og tengja atvinnuleys isbaráttur.a viu aora barattu verkalyUsins. Eftir fund pólitísku nefndarinnar hefir baráttan gegn einangrunarti.l- hneigingunum gagnvart starfinu í sósíaldemókratísku verklýðsfjelbgunum veriö tekin skarpt upp. Þetta mál verður rætt síðar í floldzstímaritinu, en hjer Idtið nægja að vísa til greinarinnar: "Starfið í verklýðsf jelbgunum" í 24. tbl. "Verk- lýðsblaðsins" þ. á. Sjerstaia athyggli veitti fundurinn ástandinu í STJK, sem flokkurinn hefir vanmetið. Ennþá hefir SUII ekki losað sig við einangrunina frá verklýðs- æskunni og byrjaö verulegt múgstarf, cem einkum stendur I sambandi við þa oheil- brigðu afstöðu til ílokksins, sem er til staðar í SUK og sem sjerstaklega er rædd í annarri grein í þessu tbl. flokkstímaritsins. Fundurinn akvað að koma a gagnlcvo3mum fulltrúaskiftum milli flokks- og SUK-eininga og stjórna, taka mál SUK strax til umræðu í bllum flokkseiningunum og leggja sjerstaka áherz.lu a að full- trúar flokkssellanna mæti á stjórnarfundum SUK-sellanna. Fjármál flokksins voru rækilega rædd, einkum það ástand, að fjölmargir fjelagar og sumar deildir borga alls ekki gjbld sín, jafnvel árum saman, sem syn- ir takmarkalaust vanmat á þýðingu þessara mála. Það var því akveðið, að hefja sjerstaka baráttu innan flokksins til að útrýma þessu astandi. PÓlnefndarfundurinn ræddi sjerstaklega baráttuna fyrir "Verklýðsblað- inu" sem dagblaði og prentsmiðjusjóðnum og sló því föstu, að þessi baratta sje alltof lítið tengd við aðalverkefni floMtsins, þ.e. allt of lítil áherzla lögð á að skapa "Verklbl." pólitískan grundvöll meðal verkalýðsins með því að gera þaö að raunverulegu baráttumálgagni hans. Þess vegna ákvað fundurinn, að sam- eina skyldi baráttuna fyrir f járhagslegri afkomu "Verklbl." nú við söfnunina í prentsmiðjusjóðinn. ílbM-ur b'nnur mál ræddi fundurinn, þ. á. m. starfið meðal bændanna. Þessi fundur pólitísku nefndarinnar er þýðingarmikill vegna þess,_aö hann var haldinn á grundvelli "konkretrar" baráttu gegn tækifærisstefnunni. a aðalverksviðum floM-sins og að hann lagði "konkretan" grundvbll að starfsaætlun fyrir floM^inn. Hann þýddi ítrekun á ákvbrðunum landsfundar miðstjórnar um að herða hina daglegu osáttfúsu baráttu fyrir stefnu flokksins, til þess að honum takist að vinna meirihlúta verkalýðsins fyrir verklýðsbyltinguna, fyrir alræði öreiganna og uppbyggingu sósíalismans á íslandi. - o - 0 - o -

x

Bolsjevikkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bolsjevikkinn
https://timarit.is/publication/1044

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.