Bolsjevikkinn - 01.04.1934, Side 2

Bolsjevikkinn - 01.04.1934, Side 2
 2 I, 1. að afmarka fastanefnd-um flokksins rjett starfssvið með tilliti til aðalverkefna hans. Þetta á einkum við \am agit.prop. , sem kingað til hefir einheint starfi sínu meira á menntamennina en á verkalýðinn og frá- o jonotoklo.g»a» á vinnustöðvarnar., Polnefndarfundurinn gerði vinnustöðvastarfið að öðru aðalmáli sínu, einkum í samhandi við áðurnéfnda áfstöðu fjelaga okkar í járniðnáð'inum. í járn- iðnaðinum hefir alltaf verið ..tíðkifferissinnuð uppgjafarafstaða til vinnustöðva- starfsins, það verið vanrækt, en hinsvegar verið rekin afsláttarpólitík x fag- fjelaginu, sem hefir komiö fjelögum okkar þar til að stinga upp á kratabroddi í- nefnd í verklýðsfjelagi og greiöa honum atkvæði. Samtímis hefir samfylkingarsam- tökunum engin nægjanleg eftirtekt verið .veitt og þau verið ranglega hmndin við fagfjelögin £ stað þess, að þau veröa að hyggjast upp á vinnustaðagrundvelli. í atvinnuleysisharáttunni hefir verið óþolandi slappleiki, semm.a. lýsir sjer í vanmati og vanrækslu á atvinnuleysingjanefndunum. Einkum krasst kom þetta fram fyrir síðastliðin jól, þegar atvinnuleysingjanefndir fengust kosnar á vinnu- stöðvunum, en forystan (allsherjaratvl.nefndin) hilaði gersamlega. Þess vegna setti pólnefndarfundurinn þaö sem anneið þýðingarmesta verkefnið , að ganga konkret að stofnun vinnustöövasella, samfylkingaxliópa og liða, fyrst og fremst vid hofn- ina, á togurunum, í ~jarniðnaðinum og meðal prentara. Enn fremur leggja sjerstaka aherzlu a harattuna fyrir atvinnuleysistryggingum, festa og skapa atvinnu.Teys_- ingjanefndirnar, og tengja atvinnuieysisbaráttuna viö aöra harattu verkalýösins . Eftir fund pólitísliu nefndarinnar hefir haráttan gegn einangrunarti.l- hneigingunum gagnvart starfinu í sósíaldemóliratíslox verklýösfjelögunum veriö tekin skarpt upp. Þetta mál verðux rætt síðar £ flokkst£maritinu, en hjer latið nægja að v£sa til greinarinnar: '’Ötarfið £ verklýðsfjelögunum” £ 14. thl. !,Yerk- lýðsblaðsins" þ. á. Sjerstaka athyggli veitti fundurinn ástandinu £ SlíK, sem flokluirinn hefir vanmetið. Ennþá hefir SUk eklii losað sig við einangrunina frá verklýðs- æskunni og hyrjað verulegt múgstarf, sem einkum stendur £ samhandi við þa oheil- hrigðu afstöðu til flokksins, sem er til staðar £ SUk og sem sjerstaklega er rædd £ annarri grein £ þessu thl. flokkst£maritsins. Fundurinn ákvað að koma a gagnkvæmum fulltrúaskiftum milli flokks- og SUK-eininga og stjórna, ta.ka mál SUK strax til umræöu £ öllum flolfkseiningunum og leggja sjerstaka eúierzlu a að full- trúar flokkssellanna mæti á stjórnarfundum SUK-sellanna. Fjármál flokksins voru rækilega ræcld, einkum það ástand, að fjölmargir fjelagar og sumeir deildir horga alls ékki gjöld s£n, jafnvel arum saman, sem sýn- ir takmarkalaust vanmat á þýðingu þessara mála. Það var þv£ akveðið, að hefja sjerstaka haráttu innan flolcksins til að útrýma þessu ástandi. PÓlnefndarfundurinn ræddi sjerstaklega baráttuna fyrir "Verklýðsblað - inu'* sem dagblaði og prentsmiðjusjóðnum og sló þvi föstu, að þessi^baratta sje alltof l£tið tengd við aðalverkefni flokksins, þ.e. allt of litil áherzla lögð á að skapa "Verklhl. 11 pólitiskan grundvöll meðal verlralýðsins með þv£ að gera þaö að raunverulegu harátt-umálgagni hans. Þess vegna ákvað fundurinn, að sam- eina skyldi baráttuna fyrir fjárhagslegri afkomu "Verlilbl." nú við söfnunina i prentsmið jus jóðinn. Eoklmr önnur mál ræddi fundurinn, þ. á. m. starfiö meðal hændanna. Þessi fumdur pólitisku nefndarinnar er þyðingarmikill vegna þess,^að hann var haldinn á grundvelli "konlcretrar11 haráttu gegn tækifbrisstefnunni a. aðalverksviðum floklcsins og að ha.nn lagði "konliretan" grundvöll að ^star foaætlun fyrir flokkinn. Hann hýddi itrekun á ákvörðunum landsfundar miðstjórnar um að herða hina daglegu ósáttfúsu haráttu fyrir stefnu flokksins, til þess að honum takist að vinna meirihluta verlcalýðsins fyrir verklýð sbylt ingunói, fyrir alræði öreiganna og uppbyggingu sósialismans á íslandi. - o - 0 - o -

x

Bolsjevikkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bolsjevikkinn
https://timarit.is/publication/1044

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.