Alþýðuhelgin - 10.12.1949, Blaðsíða 1

Alþýðuhelgin - 10.12.1949, Blaðsíða 1
1. ársr. 31. tbl. 4Jwy?»v»,aTÍnn 10. des. 1F40. Valdimnr Jóliannsson: Þegar Hafmeyjunni hvolfdi. Þessa daeana keninr út bók, sem lieitir ..Rrim og boðar“. Kru bað all- margar frásagnir af sjóhrakninarum og svaðilförum. snmar e(t>r sjómenn, aðrar skráðar samkvæmt frásögnum sjómanna. Sigurður Helgason rit- böfundur hefur safnað efni bókarinnar og búið hana undir prentun. Ut- gefandi er Iðunnarútgáfan. Hér fer á eftir dálítill kafli úr bók hessari. Frá'ögumaðurinn, Asgeir Daníelsson, er fæddur ISSfi á Yzta-Gili í Lnn<*adal í H"navatnssýslu. Hann bóf sjósókn fimmtán ára gamall »" stundaði síðan s5ó samflevtt þrjátín ár á opnum bátum, skútum, vélbátiim og tovurum. F/tir að bann liætti sjósókn. var bann liafnsögumaðnr í Keflavík nni tíu ára skeið. Hann cr nú gjnjdkeri landshafnarinnar í Keflavík og Njarðvík. Á vetrarvertíðinni 1911 var éo bá- seti á opnu skipi í Hvalsneshverfi á Miðnesi. Hét það Hafmev og var eign Jóns Jónssonar í Nýlendu í Hvalsneshverfi. Þetta var gamalt skip, og hafði Jón keypt það af Þor- valdi Þorvaldssyni í Kothúsum í Garði. Á skipinu var átta manna áhöfn. Formaður var eigandi skipsins, Jón Jónsson í Nýlendu. Hásetar voru þessir: Magnús Hákonarson, Ný- lendu: Páll Pálsson, Nýjabæ, Hvals- nesi; Magnús Guðmundsson, vinnu- maður í Birtingaholti; Þorvarður Bjarnason, heimilisfastur maður austur í Meðallandi: maður vestan úr Dölum, sem Guðbrandur hét, og annar frá Langsstöðum í Flóa, Bene- dikt að nafni, og svo ég, sem þessa sögu segi. — Allt voru þetta vanir sjómenn og fulltíða menn. Vertíð byrjaði á kyndilmessu, 2. febrúar, og stóð til 11. maí. Þessi vertíð hafði gengið með fádæmum illa lengi framan af. svo að hún var með aumustu vertíðum, sem menn muna á Suðurnesjum. En eftir miðj- an aprílmánuð brá nokkuð til hins betra hvað aflabögð snerti. Sækja varð þó á dýpstu mið og beita ræksni ÁSGEIRS DANÍELSSONAR. (innvolsi úr hrognkelsum), ef nokk- uð átti að fást úr sjó. RÓIÐ í SÆMILEGU ÚTLITI. Klukkan 4—5 að morgni dags þann 25. anríl lögðum við upp í róð- ur oð vanda. Var þá hægur norðan- kaldi og ekki slæmt veðurútlit. Við rerum með fiögur sexstrengja bióð, en höfðum ekki beitu nema á þriú bióðin. Vitiuðum við því um grá- sleonunætm' á útleið og beittum fiórða bjóðið. Við rerum á dvnstu fiskimið að bessu sinni, öllu dýpra en flestir aðrir. Meðan við iágum yfir línunni, gerði norðan stórviðri. Þegar farið var að draga, kom á daginn. að afli var með afbrigðum góður. Var hver fiskur hausaður. en eigi að síður var skipið orðið sneisafullt af fiski, beg- ar lokið var að draga bióðin. Var fiskurinn af því fjórða slitinn af við rúllu og kastað í sjóinn. Meðan á línudrættinum stóð. versnaði mjög sjór. Lá tvívegis við borð að bátinn fyllti, en því varð þó afstýrt í b'rði sk'ntin Var bó ekk- ert tillit tekið til be~sa, en dr-^ttin- um haldið áfram eíns og til stóð. Jafnskjótt og lokið var að dragn línuna, var snúið ti1 lands. Var sigH með fram enli í AiHu tré, klútj á stefni og aJ’t.ui’segl: í þi-íhv'nu. Vnr í fyrstu ætlunin að afturse"i j fullu tré, en svo mikil sen1 hobli skipið ekki pr>dn rar h-N drevV1doð- ið og sauð á kp'oum. En pp«»lhi'irióð þann, sem lýst. bPfu.r vemð. '■nrti-'t skipið fyllilega þola. Það varði s’g vel og siglingin var ágæt. — Þó var þetta aðgæzlusigling og var gefið úr seglum í kvikum. Ég var frammi í og gaf eftir á klýfi, þegar með þurfti. Formaður stýrði bátnum. en aðrir skipverjar höfðust ekki að, nema að ausa skipið, eftir því sem með þurfti. SKIPINU IIVOLFIR. Um tíu-leytið um morgunínn, er siglt hafði verið í einn eða tvo stundarfjórðunga, reið straumhnút- ur á bátnum flötum og brotnaði unpi í miðjum seglum. Bátinn fyllti á svipstundu og sló undan sió og vindi. Fiskur og bjóð flutu út af skutnum, og formaðurinn flaut frá stýrinu og fram í austurrúmið. Báturinn tók nú að síga niður á hliðina. í sama bili kastar einn skipverja, Þorvarður Bjarnason, sér fram á afturmasturs- endann, vafalaust af því, að hann hefur óttazt, að ella mundi skipið ekki hvolfa úr sér. Brá nú líka svo við, að því hvolfdi þegar í stað. Komumst við allir á kjöl. En rétt í því að síðasti maðurinn komst á kjölinn, fór skipið heila veltu. Þrír skipverja komust ekki á

x

Alþýðuhelgin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðuhelgin
https://timarit.is/publication/1050

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.