Alþýðuhelgin - 10.12.1949, Qupperneq 9

Alþýðuhelgin - 10.12.1949, Qupperneq 9
ALÞÝÐUHELGIN 345 6. Fimmtigir árum eftir það og einum sex að telja hafa þeir einninn Hólastað hér til gert að velja. 7. Á þeim stólnum fyrstur um frón fundinn í mörgu hinn þarfi Hólabiskup herra Jón, hann var Ögmunds arfi. 8. Þeir hafa verið tuttugu og tveir, trúi eg það enginn rifti, þar gildir ei að þylja um meir, en þrjátigi í Skálholtsstifti. 9. Þá ellefu hundruð anno var efldist bókavizka, ávöxt lítinn af sér bar, aum var sú pápiska. 10. Fjögur hundruð fimmtiger ár fygldust bisupsdæmi, en greiddi enginn guðs orð klár eða gæzku lærdóms næmi. 11. Sáu ei götuna sannleiks vegs með sálna virtra kveikjum, þeir voru tvennir tuttugu og sex í trúarbrögðum veikum. 12. Rétt í þoku ráfaði þar raunar landsins mengi, af veginum réttum vissi ei par, villan gekk sú lengi. 13. Hver sem þessara heimvon er, hlusta eg til með eyrum, þó skal ódæmt þetta af mér, það ráð legg eg fleirum. 14. Fimmtán hundruð fjörutigir ár, finn eg datum beggja, þá Gizur biskup guðs orð klár gerði út að leggja. 15. Herra Marteinn hjálpaði til hvað hann megnaði að kenna, Gísli biskup gerði á skil um göfgan lærdóm þenna. 16. í Skálholtsstigti ég fjóra finu fylgjara drottins orða, sem leggja bæði út og inn andlegan lærdómsforða. 17. Ilerra Ólaf Hjaltason , í Hólabiskupsdæmi upp byrjaði þá eðla von: orða drottins næmi. 13. Hans lærdómur hreinn og klár hóf upp skólanæmj, um seytján fram hann fylgdi ár frómu biskupsdæmi. 19. Svo skildi við sína hann, sæmdin aldrei þrotni, Sofnaði í guði sælu mann, sálin vakir í drottni. 20. Oss gaf drottinn aftur þann, eg vil prísa í tómi, herra Guðbrand heiðursmann, hann er íslands blómi. 21. Herrans lærdóm hann bezt jók, honum það dottinn lénti að láta marga loflega bók um landið ganga á prenti. 22. Nokkrar kann ég nefna af þeim næmisflokki síra, (svo!) má það kalla sælu seim og sálna auðinn dýra. 23. Því vil ég telja fyrst og fremst formið hans hið mesta, sem loflega út um landið kemst, lífsins reglan bezta. 24. Biblía1 er bókin hrein búin með greinir fróðar; þar eru settar sjötigir og ein saman bækur góðar. 25. Summaríur2 síðan tvær til sæmdar Islendingum, sá er ei slyppur, sem þeim nær með sínum útleggingum. 26. Registur 3 þar mætast með, sem mýkir ræðu fljóta mest fyrir þcim, sem mælska er léð, margir þessa njóta. 27. Þá vil ég telja þessu næst, það trúi cg allvel henti, náttúrunnar næmið hæst Nýja testamenti4. 28. Einninn Spegil cilífs lífs5, sem allvel gerir að segja, og kallar þá úr kvöldum kífs, sem kvíða vill að deyja. 29. Musicam með sætleik sinn setti hann oss til gæða, söngbækur1’ og fjórar finn og fimmtigir andlegra kvæða. 30. Svo mart annað, sem hann jók og sína iðju ei sparði, Salomons orðskviðu7 og Syrachs- bók8 með Sálar aldingarði9. 31. Lækning sálar10 lét hann í té og leiddi oss fyrir sjóner, og það mæta Manuale11 og Meditationer12» 32. Eg vil telja eina þá, enginn trúi ég hjá hikli, loflega bæði að lesa og sjá, Leyndardómurinn mikli.1 3 33. Ilandbók presta11 hefur tilreitt, þá hefðina dyggðaríka, almúganum efnið greitt íðrunarspegil15 líka. 34. Iðran guðleg er honum kring, sú iðjan gæzkuríka, so hefur útsent einn bækling Sálar ódauðlcika.10 35. Catcchismum langa17 hefur léð lestrastýlnum hreinum, og Lutheri18 líka með lystilegum greinum. 36. Lcikmannabiblía19 leiðir að vott. hin litla er í góðum hótum, hana held ég graftól gott, scm guðs orð ná vill rótum. 37. Huberinus20 listir ljær og Lífsins veginn21 að stunda, hjartnæmar báðar held eg þær, hver sem að vill grunda. 38. Postillur með prýði tvær 22 prentaðar, hver að gáir, heimili vel að henta þær, hvenær ei kirkju náir. 39. Bænabækur báðar tvær22 21, bæði fyrir unga og gamla,. ef af hjarta ykkar þær öllu vondu hamla. 40. Vniaspegill23 virðist mér vera bók hagkvæma, lystir margan að lesa hana hér fyrir líking fróðra dæma. 41. Krossgöngurnar2 0 Krists eg tel, sem kvalanna leysa úr bandi, í hörmungunum henta vel, fyrir hjartans augum standi. 42. Prcdikánir pínunnar27 hans hans prýða ræðu slíka, svo tel eg Spcgil syndugs nianns,28 séð lief eg hann líka. 43. Éinn bæklingur öðrum nær í öllu góðu hóti, Antidotum29 allvel slær örvæntingu móti. 44. Einninn hæfir að á sé minnst áður en ræða lenti, Útlegging af Faðir vor30 finnst fögur líka á prenti.

x

Alþýðuhelgin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðuhelgin
https://timarit.is/publication/1050

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.