Alþýðuhelgin - 11.03.1950, Qupperneq 2
73
ALÞÝÐUHELGIN
þessu í tíð Einars bónda Jónssonar,
er síðar getur.
í máldaga kirkiunnar, hinum
fyrsta, sem birtur er á prenti, er
Jón biskup Halldórsson setti 1327,
segir: „Péturskirkja í Ögri á 23 kú-
gildi og 300 fríð, . Péturslíkneski,
Maríulíkneski, altarisklæði. Þangað
liggja bæir að tíundum milli Þernu-
víkur og Hvítaness. Kirkjan á
Strandsel,.fjórðung selveiði í Þernu-
vík og áttung hvalreka að Látrum í
Mjóafirði. Geldneytishagar á Fjall-
eyrum í Skötufirði. Þar skal vera
heimilisprestur og l.úka thonum) 4
merkur (silfurs?)“.
Ögursókn hefur hví verið hin
sama frá öndvei'ðu sem enn í dag.
Kirkjujörðunum fjölgaði síðar.
Garðsstaðir hafa vafalaust á þessum
árum verið hjáleiga frá Ögri. Síðar
var sú jörð gerð að sérstöðu býli með
afskiptum slægjum og bithaga. Skarð
í Skötufirði, næsti bær við Ögur að
vestan, er ekki heldur nefnt til
kirkjujarða þarna. — Rúmri öld eft-
ir þessa vísitazíu Jóns biskups, bætt-
ist Smiðjuvík á Hornströndum við
kirkjujarðir Ögurs. Þá jörðgaf Guðni
Oddsson, móðurfaðir Björns Guðna-
sonar, fyiir sál konu sinnar, Þor-
bjargar Guðmundsdóttur, með
gjafabréfi útgefnu í Ögri 8. des.
1431. Guðni gaf þá líka til Mýra-
kirkju í Dýrafirði jörðina Rekavík
bak Höfn, einnig fyrir sálu Þor-
bjargar, svo að gamla l.onan sú hef-
ur gefið ríflega fyrir sálu sinni.
Ekki hefnr verið getið selveiði í
Þernuvík 'k seinrii áratugum eða
öldum, og eigi cr kunnugt um hval-
reka á Láírum, svo langt sem menn
muna, svo að tekjur Öt;uvlx ;vla af
þeim hlujinindurn haía meiri verið í
orði e.a á ivorði.
MARKÖS BERGSSO.V.
Markús Bergsson var fæddur RiíiS,
sonur Bergs lögrc-ttumanns Bene-
diktssonar rð Hjaila í Ölfusi og konu
hans, Guðrúr.ar Bergsdóttur frá
Stokkseyri. Markús iðkaðí skolanám
að venjulegum hartti. Var hanr. Jal-
inn lærður vel. Har.n gerðist brátt
aðsúgsmikill sem yfirvald og harð-
snúinn málafylgjumaður. Kvað hann
upp fjölda dóma, suma ærið þunga,
og lét víst fá tækifæri ónotuð til þess
að koma fram hörðum refsidómum.
Varð því mjög róstusamt í ísafjarð-
arsýslu um hans daga.
Um þessar jrmndir kemur út
fimmta hefti vestfirzkra sagna-
þátta, er Gils Guðmundsson gef-
ur út undir nafninu „Frá yztu
nesjum“. Veigamesta ritgcrð
þcssa hcftis nefnist „Frá Ögur-
bændum“. Hefur Kristján Jóns-
son frá- Garðsstöðum tckið liana
saman. Fara.hér á eftir tveir smá-
kaflar úr ritgerð lums. Segir
hinn fyrri nokkuð frá jörðinni
Ögri, en liinn síðari er um
Magnús sýslumann Bergsson,
annan síðasta valdsmanninn, sem
í Ögri hefur setið. Hiiui síðasti
var Erlendur Ólafsson, hróðir
Grunnavíkur-Jóns.
Einar Jónsson í Meiri-H!íð kærði
eitt sinn fyrir amtmanni, að sýslu-
maður hefði tekið eins ríkisdals toll
af fiskibát hans í Bolungarvík. Út af
þeirri kæru ritaði Fuhrmann amt-
maður Markúsi sýslumanni harðort
bréf. Kveðst amtmaður ekki fa jafn-
margar kærur úr öllum öðrum sýsl-
um landsins samanlagt eins og hann
fái úr ísafjarðarsýslu einni, og hann
hafi meira erfiði af Markusi sýslu-
manni en öllum hinum sýslumönn-
um landsins. Ræður hann Markúsi til
að sjá að sér og veita kævendunum
bætur, ella muni hann sjálfan sig
fyrir hitta.
Á þingi að Hóli í Bolungarvík
dæmdi Markús Bjarna nokkurn
Jónsson til þrælkunar á Brimar-
hólmi og til að missa arf eftir Jón
föður sinn fyrir að hafa tekizt á
við hann út af heygogg, er Jón átti,
en Bjarni hafði tekið úr liöndum
hans, og Jón við það dottið. — Þessi
undarlega harði dómur sýslumanns
var ónýttur á Alþingi. Bjarni
dæmdur til 3 ára erfiðis, cn Jón
faðir hans til að greiða 1 hundrað
á landsvísu til fátælcra, eu honum
hafði sýslumaður sleppt.
Langvinnt og illvígt var mála-
stapp Markúsar ge.gn Snæbirni
Pálssyni lögréttumanni (Mála-Snæ-
birni). Óvild þeirra hófst með því,
að Markús sýslumaður var staddur
á Mýrum í Dýrafirði 30. maí 1722.
Var Snæbjörn þá ölvaður, og þóttist
ekki finria kirkjulykilinn, en þar
hafði sýslumaður geymt töskur sín-
ar. Þá var það, að Snæbjörn hafði i
frammi ærumeiðandi ummæli um P.
Arvfedsön, undirkaupmann á Þing-
eyri. Stefndi Arvfesön Snæbirni, en
fyrir réttinum viðhafði Snæbjörn
meiðandi orð um dómarann, Mark-
ús sýslumann. — Var Ormur sýslu-
maður Daðason í Fagradal settur
dómari í málum þessum. Hann
dæmdi Snæbjörn til að greiða
Markúsi 20 hundruð á landsvísu, 20
rd. sekt til konungs og 40 rd. í méls-
kostnað. Snæbjörn greiddi Markúsi
sýslumanni haustið 1722 140 rd. 1
sekt og málskostnað. Var þetta stór
uDohæð á þeirra tíma vísu.
Talið er þó, að afdrifaríkust hafi
orðið málaferlin út af kæru síra
Bjarna Jónssonar, sóknarprests
Snæbjarnar. Var það talið um al-
varlegar ávirðingar af hálfu Snæ-
bjarnar að ræðá. Höfðu þeir prestur
átt í deilum, og eitt sinn gekk Sn®"
björn að presti í messugerð og
rykkti í rykkilín hans, svo að þaii
hefur víst rifnað. Mál þetta kostaði
mikil réttarhöld. Meðan á yfirhevrzl-
unum í máli þessu stóð, haíði
Markús Snæbjöm í haldi í Ögru
ef til vill eitthvað í járnum, sem þa
var óspart beitt við sakborning3-
Slapp Snæbjörn tvisvar eða þrisvar
úr haldi hjá Markúsi, og varð ékki
náð til hans síðast.
Á Alþingi 1724 las Markús upP
lýsingu af Snæbirni í því skyndi að
sér yrði gert aðvart, ef hans ýrði
vart. Lýsingin af Snæbirni var a
þessa leið:
„Karlmannlcgur og harðgerður 1
framgöngu, hávaxinn og flatvax-
inn, herðabreiður og mittismjór, fof'
grannur, þykkhendur og þó eJg1
harðhendur. Dökkari á hár og brun
og brá en jarpurf hefur mikið har,
sem hrokkir neðan, í’akar skegg'
stæði, gi-annleitur og kinnbeinaha1
með þunnt nef og hátt framan; ha-
leitur og langhálsaður; lesandi v'e
og skrifandi. Heldur sér til gild,s
sem heldri merin til klæða. Hátalað-
ur, hraðmæltur, hrokafullur: bítuv a
vör og sýgur í nefnið, þá illu er a
skipta. Tekur ákaft neftóbak, og el
þá nefnmæltur, og hið mesta
drykkjusvín“.
Snæbjörn var viðstaddur á ÁJ'
þingi, sennilega án þcss að MarkÚ3
yrði hans var. Þótti honum óvinsa111'
leg lýsingin, og bað um afskrifl a
henni.
Markús hafði dæmt Snæbjörn ú
eitthvað 6 ára Brimarhólmsviscai-