Hádegisblaðið - 13.09.1940, Blaðsíða 3

Hádegisblaðið - 13.09.1940, Blaðsíða 3
HÁDEGISBL AÐIÐ 3 Þan pyngdust nm 5 pund. Samta! við forstöðukonu barnaheimilisins Silungapollur, ¥igdisi Blðndal. í dag bættir Barnaheimilið Sil- ungapiollur að starfa, og börnim kioma til bæjarins. Þeim verður skilað til réttra eigenda á Lækj- ariorgi klukkan eitt. I tilefni af bví hitti tiðindamaður Hádegis- blaðsins forstöðukonu pess að má!i, en J>að er Vigdís Blöndal. — Hér er allt á rúi og stúi, segir hún brosandi, pvi að nú eru flutningar í vændum. Þetta er nú 8. semarið, sem ég hefi verið hérna, en áður rak ég sjálf barnapeimili í tvö sumur, svo að ég er enginu viðvanin:gur! Þetta heimi'i ’e' ur Odd!'erówreg!an, og hingað eru aðeins tekin börn frá fá'ækum heimilum, foreldrunum að kostnaðariausu — og ennfrem- ur veikluð börn. Reglan kýs nefnd til að sjá um allan rekstur heimilisins, en sérstaklega hafa tveir menn látið sér framúrskar- andi annt um velferð pess, peir Jón Pálsson og Haraldur Árna- son kaupmaður, sem sér um pen- ingamálin og alla .útvegi. — Hve mörg börn hafa dvalið thér í sumar? Sjötíu og tvö. Þau komu 2. ' júlí og hafa dafnað vel, pótt tíð- in hafi verið slæm og sólskins- stundirnar fáar. fívert barn hefir að meðaltali pyngst um 5 pund. Það er góður árangur, pegar til- Iit er tekið til pess, að Um 30 börn veiktust af blóðkreppusótt, pegar pau voru nýkomin hing- að. Þau ern flest á aldrinum 5—8 ára, hafa farið á fætur kl. 7—7^2 og í bólið kl. hálfátta. Dagurinn hefir liðið við leiki, bérjatínslu og smástörf. Nokkrar telpur hafa hjálpað ofurlítið til við upppvott, en annars eru pau of ung til vemlegra starfa. — Hvemig hafa pau kiomið fram? — Ágætlega. Þetta eru góð böm ,eins og pér sjáið, og yfir leitt em leitt em ö!l börn góð böm, ef pau em undir skynsam- legri stjórn, en náttúrlega er mis- jafn sauður í mörgu fé, og má ýmsu um kenna, t. d. er uppeldið tekk iæskilegt í Rvík, eins og oft hefir verið drepið á. — Og pau em sólbrend og ’nraustleg. — — — Já, en pví miður hafa pau aldrei geíað fanið í sólbpð í fsUm-i ar sökum kulda. Og við höfum orðið að hita upp húsið á hverj- um degi, en pað hefir aldrei áð- ur k'Oniið fyrir, meðan ég hefi starfað hér. — Verður barnaheimilið ekki rekið næsta sumar? — Því býst ég við, að öllu for- fallalausu. Oddfellowreglan hefir vafalaust fullan hug á að gera pað. Við skulum voma, að á- standið hér á landi hindri pað ekki. En mér finnst s’árgrætilegt, að bömin skuli purfa að fara aft- |ir í bæinn, eins og allt er í pott- inn búið. 0 g gjarnan mætti benda foreldrum peirra á pað, að sjá um að pau fái mat á réttum tíma, hátti snemma og njóti einhverrar umhyggju, en á pvi hafa oft verið misbrestir. Frh. af 1. síðu. % alvarlega við sprengingar þær, er urðu í eirini af stærstu púð- urverksmiðjum Bandaríkjanna í gær. Verksmiðja þessi fram- leiðir púður og dynamit, og varð sprengingin í þeirri álmu, sem dynamit er framleitt. Talið er, að um skemmda- starfsemi sé að ræða. Satt er bað samt! Eftir r. j. Schott. Með hárnákvæmum Ijóstækjarannsóknum hefir komið í ljós, að úð- inn úr vitum hnerrandi manns fer með hraða, er nemur 1% mílu á mínútu, eða röska 100 km. á klukkustund. Aí auðlindum hafsins eru Bandaríkin djarftækust á ostrunum. Árið sem leið voru þar dregin á land 14 milljón skippund af þessum mein- lausa smáfiski. Þessi mosategund (latneska nafnið er: cordyceps andrewsii) vex að- eins á bakinu á ýmsum sniglum.

x

Hádegisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hádegisblaðið
https://timarit.is/publication/1054

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.