Hádegisblaðið - 26.09.1940, Blaðsíða 3

Hádegisblaðið - 26.09.1940, Blaðsíða 3
HADEGISBLAÐIÐ 3 Þjóðleibhúsið, setuliðið og víð. Þa'ð skipti emgum togtim. Gústa var risin á fætur. Allt í einu var eins og hvislað að henni: Áf'og eru pér pýðingar- laus; pú ert barn, hann er risi. Láttu vöðva iíkama þíns ná mýkt sinni, gefðu rödd pinni- þann ynnilega hreim, sem hún hafði, þégar þú kvaddir móður þína um leið og þú fórst út, styddu undir höku hins risavaxna and- stæðings þíns með einum fingri hægri handar þinnar og bið þú hann að láta þig lausa. Ef þú gerir þetta, og hann verður ekki við bón þinni, er hann hjartalaus niðingur. Jafnskjótt og hugsanir þessar höfðu, með eldingarhraða, farið gegnum huga Gústu, var hún eins og góð leikkona búin að gefa þe:m form hreims og hreifingar. — Nei, nei, ég læt big ekki lausa; þú ert á valdi míriu, rumdi sá risavaxni. Gús'a varð enn blíðari, strauk vinstri lófa um vanga mannsins og rnælti: — Ég er á valdi eins manns, og ég ætlaði að hitta hann, þeg- ar ég gekk út. Þú hefir teyrnt mig hingað eins og skepnu og be'tt aðferðum, sem enginn karl- maður þarf að nofa, ef hann hefir vald yfir þeirri konu, sem hann gimist. Finnst þér ekki löður- man.iv.egt af svo stórum og sterk- um manni, sem þú ert, að grípa til slíkra úrræða? Við hvert orð, sem Gústa sagði, var eins og ofsinn og villimennsk ^ an í svip mannsins fjarlægðist meir og meir, en í stað þess skýrðist með hverju líðandi augnabliki andlit ungs manns, sem einhvern tíma, fyrir all- mörgum árum siðan hafði á Þor- láksmessukvöld átt stefnumót með stúlku, sem undir bláunr himni, í draumkendri birtu mána- skinsins hafði vegsamað þetta andíTt með djújhl, löngu, seyð- andi augnatillitL fíínn risavaxni maður var mild- ur á svip eins og fermingardreng- "ur, sem gengur út kirkjugólf að -afsta'ðinni fermingu, þegar hann f fyrrakvöld flutti Jónas Jóns- son alþingismaður erindi í út- varpið urn Þjóðleikhúsið. Erindi Þetta var ýtarlegt, og um margt athyglisvert. Þjóðleikhúsið hefir nú um margra ára skeið verið sá smán- arlT.'ettur á íslenzku framtaki, að ékki veitir af að hreyft sé við því svona einu sinni á ári að minlnsta kosti. Enda er það allur sá skrið- ur, sem á þetta mál hefir kom- izt síðan skilið var við húsið í þess núverandi ástandi, að talað heffr verið um það opinberlega éinu sinni á ári eða svo. Maður stendur blátt áfram agndofa frammi fyrir þeirri staðreynd, að skemmtanaskattur undanfarinna ára, sem renna hefir átt til húss- íns, hefir verið látinn renna eitthvað annað. Ég veit varla í hvaða siðuðú þjóðfélagi væri þannig hægt að virða að vettugi slíka Tagabókstafi og hvað sizt þegar það er sjálft ríkisvaldið,. sem stendur á bak við þá ráð- stöfun. Jónas Jónsson benti réttilega á þetta atriði í erindi sínU og mörg önnrir, sem verða mættu til að hrinda áfram því verki, sem þarna er hafið. Það var þó eitt atriði, sem al- þingismanninum sást yfir að taka til athugunar. Eins- og kom fram í biöðum bæjarins fyrir skemmstu þá á Leikfélag Reykja- víkur við örðuigleika að stríða, sem stafa af hernámi Þjóðleik- hússins. Félagið mun standa í stríðu. víð setuliðið um endur- heimtur eins eða tveggja her- tðk mjúklega í hönd Gústu leiddi hana til dyra hins dUlar- fulla skúrs, opnaði hurðina og sagði um leið og hann sleppti hin.ni bjarthær'ðu borgardóttur út í nóttina: — Fyrirgefðu mér það, sem ég ætlaði að gera. Vertu sæl og farðu á ‘fund þess manns, sem valdið hefir. beiigja í húsinu, sem félaginu munu nauðsynleg. Þessa var lát- ið ógetið. Mun ef til vill nú á næstunni ver'ða tíðinda að vænta um Þjóð- leikhússmálið, og virðist einmitt ræða þjóðleikhússnefndarmanns- ins gefa tilefni til þess, að nú verði hafizt handa. 1 fyrsta lagi að hætta að xæna skemmtana- skattinum frá húsinu og í öðru lagi hefja vakandi viðræður við setuliðið um brottför úr húsinu. Hér þarf meira en orðin tóm. það þarf átak og það mikið, og væri þa'ð hæfilegt verkefni góðs manns, sem vildi láta nafn sitt ógleymanlegt verða í menningar- sogu þessa bæjar, að hefja bar- áttuna og leiÖa hana til segurs. , G. S. Frh. af 1. síðu. íslenzk og ensk lögregla kom þegar á vettvang og hafði söku- dólgana á brott með sér. Voru hermennirnir undir áhrifum á- fengis. Bíll ekur á barnavagn. Um 5-leytið í gær ók bíll á barnakerru, sem kona var með á horni Lækjargötu og Skóla- brúar. Áreksturinn var það mikill,, að barnið hentist út úr vagninum og á götuna. Bíllinn var á bak og burt er lögreglan kom á vettvang, en númer hans náðist. Maðnr saggi mér .... Stúlka, sem talin er eiga vin- gott við setuliðið, kom í búð hér í bænum og spurði eftir „swag- ger“ (tækifæriskápu). Kaup- maðurinn, sem þekkti stúlkuna, spurði hana hvort hún ætlaði að fara að kaupa sér ,,swagger“ undir veturinn. ,,Já,“ sagði stúlkan. „Það verður án efa nægileg eftir-

x

Hádegisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hádegisblaðið
https://timarit.is/publication/1054

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.