Árblik


Árblik - 04.06.1949, Qupperneq 1

Árblik - 04.06.1949, Qupperneq 1
Neskaupstað,4.júní 1949 23.tölublað. 10.árgangur. Skömmtun mlnnkuð Ekki hafði núverandi ríkls- stjdrn verlð lengl vlð völd}þeg- ar hún tdk upp mjög víötæka skömmtun á lífsnauðsynjum almenn ings. Næsta stjdrn á undan hafðl að mestu afnumið skommtunina,sem eingöngu stafaðl af vó'ruskorti ng flutningserfIðleikum stríðs- áranna. Húverandi ríkisst jdrn to'k við völdum í febrúar 1947.í ág. sama ár var hin víötæka skömmtun hafln, Byrrjað var að skammta kaffljkornvörur og brauð,sem fyrri ríklsstjdrn hafði látið hætta að skammta, pá var og tek4 in upp skömmtun á fatnaðl og alls honar vefnaðarvöru svo og sko- fatnaði,en þær vörur hofðu ald- rei verið skammtaðar á styrjald- arárunum. öíðan var svo skömmtun in aukin jafnt og þett. Benzín- skö'mmtun var tekln upp að nýju, hafin var skömmtun hreinlætisvöru smjörsjsmjörlíkls og allrar bygg inga: vöru,en þessar vörur,aðraf en smjor,voru oskammtaðar öll stríðsárln, pað er ekki annað að sjá,en að pessi risavaxna skömmtun ætti að færa þjdðlnnl heim sannlnn um það ,að hún hefði ekki efni á að velta sér lífsnauðsynjar,nema af skornum skammti. Tæklst að koma þelrrl trú Inn hjá almennlngi, var auðveldari eftirleikurinn með að skerða launakjörin. Almenningur undi að vonum llla þessu síaukna skömmtunar- farganl og varla var haldmn sá fundur.að hann ekkl lýsti megnustu oánægju með skÖmmtunlna krefðist afnáms hennar að ein- hverju eða öllu leyti, Menn áttu að vonum erfitt með að skilja þær ráðstafanir að skammta almennar nauðsynjar,sem engan teljandi gjaldeynr þurfti fyrir og engin þurrð var á,ems og t.d.kaffi og hreinlætisvörur. Menn gátu heldur ekki skilið,að nauðsynlegt væri að banna vinnandl mönnum að klæðast þeim skjolfötum, sem þeir sjálfir töldu sér nauð- synleg^ Hiklsstjornln bakaði ser að vonuin mimlar ovmsældir með þessu síaukna skömmtunarbákni og svo kom að lokum,að hún sá sér ekki annað fært en að slaka ögn á kldnni. Og tækifærið,sem valið var til að tilkynna þjdðinni þennan fagnaðarboöskap var eld- húsdagurlnn. StjornarliðTi.ím mun að vonum hafa þdzt hart leiklð við það tæmifærl og gripið til þessa ráðs til að reyna að rétta ögn vlð álltið. NÚ um mánaðarmotm var hætt að skammta kaffi og kornvörur og boðað hefir verið afnám benzín- skömmtunarinnar. En sú ráðstöfun kemur ekki til af gdðu. Rikis- stjornln hefir nefnilega skatt- lagt gifurlega benzín og aðrar nauðsynjar til bíla og á því mik- ið undir því aö þær vörur seljist sem beztk pessvegna verður sú skömmtun afnumln, Skömmtun á því aðeins rétt á sér að um vöruþurrð sé aö ræða og að þessvegna þurfi að sklpta vörunni svo allir fái eitthvað, eöa þá að efnahagur þjoðarlnnar sé svo bágborlnn að hún verði ið neita sér um nauðsynjar, kyrri ástæðan er úr sögunni,því nog mun fáanlegt af skömmtunarvörim okkar. Hinsvegar munu formæleníur skommtunarlnnar halda því fram að síðarl /£-.stæðan sé fyrir hendi .en ekki verður séð á nemu að svo sc • Aldrei hafa gjaldeyristekjur þjoðarinnar verið jafnmlklar og nú og því aldrei minni ástæða til skömmtunar en nú. Hver vlll á al- vöru halda því fram,að íslendmg- ar séu svo á vegi staddir,að beir hafi ekki efni á aö þvo sjálfa sig,fÖt sín og hýbýli,elns og þeir

x

Árblik

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árblik
https://timarit.is/publication/1058

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.