Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.01.2003, Blaðsíða 45

Hagtíðindi - 01.01.2003, Blaðsíða 45
2003 45 Sóknarbörn í þjóðkirkjunni 16 ára og eldri eftir prófastsdæmum, prestaköllum og sóknum 1. des. 2002 (frh.) Members of the State Lutheran church 16 years and older by deaneries, parishes and congregations 1 Desember 2002 (cont.) Sóknarbörn í þjóð- kirkjunni 16 ára og eldri1 Mannfjöldi alls Population total Sóknarbörn í þjóð- kirkjunni 16 ára og eldri1 Mannfjöldi alls Population total Árnesprófastsdæmi 8.565 12.789 Eyrarbakkaprestakall 887 1.296 Gaulverjabæjarsókn 74 117 Stokkseyrarsókn 417 598 Eyrarbakkasókn 396 581 Selfossprestakall, Selfosssókn 3.440 4.936 Hraungerðisprestakall 306 440 Laugardælasókn 79 128 Hraungerðissókn 106 146 Villingaholtssókn 121 166 Stóranúpsprestakall 351 510 Ólafsvallasókn 160 239 Stóranúpssókn 191 271 Hrunaprestakall 432 717 Hrepphólasókn 98 158 Hrunasókn 334 559 Skálholtsprestakall 396 622 Bræðratungusókn 22 27 Skálholtssókn 134 213 Torfastaðasókn 191 300 Haukadalssókn 49 82 Mosfellsprestakall 413 616 Miðdalssókn 162 257 Mosfellssókn 111 160 Stóruborgarsókn 68 99 Búrfellssókn 36 61 Úlfljótsvatnssókn 36 39 Þingvallaprestakall, Þingvallasókn 29 37 Hveragerðisprestakall 1.385 2.142 Kotstrandarsókn 170 260 Hveragerðissókn 1.215 1.882 Þorlákshafnarprestakall 926 1.473 Hjallasókn í Ölfusi 914 1.457 Strandarsókn 12 16 1 Members of the Lutheran Church of Iceland 16 years and older. 2 Í Reykjavíkurprófastsdæmi eystra var stofnuð ný sókn 1. janúar 2002, Lindasókn, sem tilheyrir nýju prestakalli, Lindaprestakalli, frá 1. júlí 2002. Fyrir stofnun prestakallsins naut sóknin þjónustu frá Hjallaprestakalli, sbr. auglýsingu nr. 853/2001 um breytingu á starfsreglum kirkjuþings um skipan sókna, prestakalla og prófastsdæma nr. 731/1998. Stofnun Grafarholtsprestakalls var frestað til 1. júlí 2004, sbr. auglýsingu nr. 790/2002 um breytingu á starfsreglum kirkjuþings um skipan sókna, prestakalla og prófastsdæma nr. 731/1998. 3 Í Kjalarnesprófastsdæmi var heiti Vallaprestakalls breytt í Tjarnaprestakall og heiti Vallasóknar í Ástjarnarsókn frá 1. nóvember 2002. Kálfatjarnarsókn var flutt úr Garðaprestakalli í Tjarnaprestakall og Kirkjuvogssókn úr Grindavíkurprestakalli í Njarðvíkurprestakall. Þá var Saurbæjarsókn lögð niður og henni skipt milli Brautarholtssóknar og Reynivallasóknar eftir sömu mörkum og eru milli Reykjavíkurborgar og Kjósarhrepps, sbr. auglýsingu nr. 790/2002. 4 Í Snæfellsnes- og Dalaprófastsdæmi var Hellnasókn flutt úr Ingjaldshólsprestakalli í Staðastaðarprestakall, sbr. auglýsingu nr. 853/2001. 5 Í Skagafjarðarprófastsdæmi var einn bær í Miklabæjarprestakalli fluttur úr Miklabæjarsókn í Silfrastaðasókn, sbr. auglýsingu nr. 853/2001. 6 Í Þingeyjarprófastsdæmi var heiti Sauðanessóknar í Þórshafnarprestakalli breytt í Þórshafnarsókn, sbr. auglýsingu nr. 853/2001.

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.