Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.01.2000, Blaðsíða 70

Hagtíðindi - 01.01.2000, Blaðsíða 70
200070 Skráð atvinnuleysi eftir kyni og búsetu á 4. ársfjórðungi 1999 Registered unemployment by sex and geographic location in 4th quarter 1999 Utan höfuðborgarsvæðis Outside capital area Alls Total Karlar Males Konur Females Alls Total % af heild % of total Alls Total % af heild % of total Hlutfall atvinnu- leysis Unemploy- ment rate, % Höfuðborgarsvæði2 Capital area2 Meðalfjöldi atvinnulausra1 Mean unemployment1 Skráð atvinnuleysi eftir kyni og búsetu 1998–1999 Registered unemployment by sex and geographic location 1998–1999 Mannafli í ársverkum3 Labour force in man- years3 44 4 444 1 Tala atvinnulausra er reiknuð út frá samanlögðum fjölda atvinnuleysisdaga hvers mánaðar deilt með meðalfjölda vinnudaga í mánuði (21,67). Unemploy- ment is calculated as the total number of registered unemployment days in each month divided by the average number of monthly working days (21.67 days). 2 Til höfuðborgarsvæðis teljast Capital area includes: Reykjavík, Seltjarnarnes, Kópavogur, Garðabær, Hafnarfjörður, Mosfellsbær, Bessastaðahreppur, Kjalarneshreppur og Kjósarhreppur. 3 Áætlun Þjóðhagsstofnunar. Estimate of the National Economic Institute. 4 Prósentustig. Percentage points. 1998 1998 Janúar 5.220 2.104 3.116 3.102 59,4 2.118 40,6 131.447 4,0 January Febrúar 4.883 1.969 2.914 2.873 58,8 2.010 41,2 131.110 3,7 February Mars 4.811 1.959 2.852 2.971 61,8 1.840 38,2 131.038 3,7 March Apríl 4.604 1.830 2.774 2.926 63,6 1.678 36,4 133.460 3,4 April Maí 3.836 1.474 2.362 2.516 65,6 1.320 34,4 133.460 2,9 May Júní 3.665 1.199 2.466 2.511 68,5 1.154 31,5 140.410 2,6 June Júlí 3.594 1.145 2.449 2.537 70,6 1.057 29,4 144.284 2,5 July Ágúst 3.099 998 2.101 2.190 70,7 909 29,3 139.843 2,2 August September 2.788 970 1.818 2.011 72,1 777 27,9 136.904 2,0 September Október 2.788 1.000 1.788 1.984 71,2 804 28,8 134.274 2,1 October Nóvember 2.858 1.097 1.761 1.888 66,1 970 33,9 131.714 2,2 November Desember 3.316 1.318 1.998 2.041 61,6 1.275 38,4 132.313 2,5 December 1999 1999 Janúar 3.352 1.381 1.971 1.971 58,8 1.381 41,2 132.570 2,5 January Febrúar 3.028 1.267 1.761 1.893 62,5 1.135 37,5 132.953 2,3 February Mars 3.268 1.353 1.915 2.097 64,2 1.171 35,8 133.193 2,5 March Apríl 2.977 1.201 1.776 1.911 64,2 1.066 35,8 135.609 2,2 April Maí 2.655 1.002 1.653 1.803 67,9 852 32,1 139.357 1,9 May Júní 2.645 953 1.692 1.916 72,4 729 27,6 143.397 1,8 June Júlí 2.561 843 1.718 1.890 73,8 671 26,2 147.373 1,7 July Ágúst 2.412 802 1.610 1.769 73,3 643 26,7 143.164 1,7 August September 1.987 701 1.286 1.407 70,8 580 29,2 140.032 1,4 September Október 1.891 681 1.210 1.323 70,0 568 30,0 135.995 1,4 October Nóvember 2.056 763 1.293 1.376 66,9 680 33,1 133.401 1,5 November Desember 2.383 971 1.412 1.399 58,7 984 41,3 133.859 1,8 December Meðaltöl: Averages: Jan.–des. ‘98 3.789 1.422 2.367 2.463 65,8 1.326 34,2 135.021 2,8 Jan.–Dec. ‘98 Jan.–des. ‘99 2.601 993 1.608 1.730 67,0 872 33,0 137.575 1,9 Jan.–Dec. ‘99 Breyting (%) -31,4 -30,2 -32,1 -29,8 1,2 -34,2 -1,2 1,9 -0,9 Change, % 4. ársfj. 1998 2.987 1.138 1.849 1.971 66,0 1.016 34,0 132.767 2,2 4th qtr. 1998 4. ársfj. 1999 2.110 805 1.305 1.366 64,7 744 35,3 137.575 1,5 4th qtr. 1999 Breyting (%) -29,4 -29,3 -29,4 -30,7 -1,3 -26,8 1,3 3,6 -0,7 Change, % Á árinu 1999 var að meðaltali 2.601 maður á atvinnu- leysisskrá, en árið 1998 voru að meðaltali 3.789 manns skráðir atvinnulausir. Skráðum atvinnulausum hefur því fækkað um 31,4% frá fyrra ári og hlutfall atvinnulausra af mannafla minnkað um 0,9%, úr 2,8% í 1,9%. Atvinnu- lausum fækkaði um 29,8% á höfuðborgarsvæðinu og um 34,2% á landsbyggðinni milli áranna. Á fjórða ársfjórðungi 1999 hafa að meðaltali 2.110 manns verið á atvinnuleysisskrá á mánuði, en voru 2.987 á sama tíma 1998. Skráðum atvinnulausum hefur því fækkað um 29,4%. Hlutfall atvinnulausra af mannafla lækkaði á sama tíma úr 2,2% í 1,5% eða um 0,7 prósentustig. Á fjórða ársfjórðungi fækkaði skráðum atvinnulausum á höfuðborgar- svæðinu um 30,7% og á landsbyggðinni um 26,8% frá því árið á undan. Atvinnuleysi náði hámarki á árunum 1994 og 1995. Síðan þá hefur það farið minnkandi. Skráð atvinnuleysi var minnst í september og október 1999 eða 1,4% en mest í janúar 1994 eða 7,5%.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.