Morgunblaðið - 31.12.2011, Blaðsíða 4
Peningur birt
Hvað
vantar?
Það á að vera
jafnmikið af
hverri tegund
af jólaskrauti
á jólatrénu en
svo er ekki.
Hvað vantar?
Lausn aftast.
Jólakast
Þú getur á skömmum tíma búið til svona
skemmtilegt spil úr pappír. Þú þarft stífan
pappír, getur notað pappakassa eða
þykkt karton. Litaðu síðan álfana til að
gera spilið fallegra. Skrifaðu mismunandi
stig á húfurnar. Notaðu pappír í hringina
sem þú kastar í leiknum. Svo getur hver
búið til sínar reglur. Það er til dæmis hægt
að hafa það þannig að hver leikmaður
kastar 10 sinnum og sá sem fær flest
stig vinnur. Svo er líka hægt að ákveða
að sá leikmaður sem er fyrstur að ná 100
stigum vinnur. Góða skemmtun.
Hinar gullnu reglur töframanna
eru tvær: Aldrei
endurtaka töfrabragð og aldre
i segja hvernig
það var gert. Ástæðan er einfö
ld, fólk hefur
áhuga á því sem það skilur ekki og finnst
gaman að láta koma sér á óva
rt, í því felast
töfrarnir. Annars getur flott töfrabragð orðið a
ð
ómerkilegri brellu í stað alvöru
töfra í augum
áhorfenda. Það er engin ástæ
ða til að draga úr
áliti fólks á manni. Ef þú endu
rtekur töfrabragð,
veit fólk á hverju það á von og
hætt er við að
það átti sig á í hverju bragðið e
r fólgið. Notaðu
frekar lausnarorðin: „Ég skal fr
ekar sýna þér
þetta hér ...“ og sýndu annað t
öfrabragð.
Úr Töfrabragðabókinni eftir J
ón Víðis
Gullnu reglurnar
Töfrateygjur
1
Settu teygju utan um baugfingur
og litlafingur. Segðu að þú ætlir
að láta hana flytjast yfir á hina fingurna án þess að taka hana af.
2
Togaðu teygjuna
að þér, krepptu
hnefann og
leggðu teygjuna
yfir neglurnar.
3
Réttu úr
fingrunum og
teygjan flyst
yfir á vísifingur
og löngutöng.
4
Segðu að nú ætlir
þú að framkvæma
hið ómögulega. Taktu hina
teygjuna og vefðu henni
um alla fingurna þannig
að fyrri teygjan
er lokuð af.
5
Endurtaktu lið
2 og 3, teygjan
flyst milli fingranna
án þess þú takir
hana af hendinni.
BARNABLAÐIÐ4
Töframaðurinn vefur teygju um fingur sér
og lætur hana hoppa milli fingranna án
þess að taka hana af hendinni.
Þú þarft: Tvær teygjur.
(Passaðu að enginn sjái hvað þú gerir í skrefum
2 og 3!)
Töframaðurinn sýnir báðar hendur tóm
teygir sig út í loftið og sækir peningase
Þú þarft:
• Síðerma peysu
• Peningaseðil
Gott ráð: Horfðu fremst á ermina en ekki þa
peningurinn er. Fólk horfir þangað sem þú h
Undirbúningur:
Rúllaðu upp pen-
ingaseðli og settu í
olnbogabótina, undir
krumpurnar sem
myndast á peysunni.
(Passaðu að enginn sjái undirbúni
4
Nú ert þú með peningaseðilinn í
hendinni og getur valið leið til að
láta hann birtast. Þú getur teygt þig út í
loftið og sagt; „Nei, sjáið hvað ég fann!“
eða „En hvar náði ég þá í þetta hér?“
um leið og þú sýnir peningaseðilinn.
1
Sýndu að báði
séu tómir og s
„Það er ekkert í lófun
2
Dragðu
olnboga
hina fjóra ofa
3
Dragð
um pe
til að skýla þ
ekkert í þess
Jón Víðis Jakobsson töframaður hefur um
áraskeið bæði kennt börnum og sýnt þeim
töfrabrögð. Árið 2005 gaf ha
nn út Töfrabragðabókina og stendur til hjá
honum að
gefa út aðra kennslubók í töf
rum. Jón Víðis tók saman þrjú
skemmtileg töfrabrögð
sem þið getið æft ykkur á og sýnt í áramó
taveislum nú um helgina. Gangi ykkur vel.
Lærðu töfrabrögð!