Morgunblaðið - 29.12.2011, Blaðsíða 12
Helguvík - Álftanes - sjávarlóð Gott
hús á glæsilegri sjávarlóð við Helguvík á Álfta-
nesi. Húsið er á einni hæð með góðum bíl-
skúr. Mögulega er hægt að yfirtaka um 30
milljón króna lán á góðum vöxtum. V. 70 m.
1073
Blómvellir 24 - glæsilegt hús -
laust Glæsilegt 249,1 fm einbýlishús á
tveimur hæðum á einstaklega góðum stað á
völlunum. Húsið er mjög vandað og er með
fjórum svefnherbergjum. Tveimur baðher-
bergjum. Stórum stofum, miklum innréttingum
og góðu skápaplássi. Lóðin er mjög sérstök
og náttúrulegt hraunið látið halda sér á móti
timburveröndum. Heitur pottur og verönd ofan
á bílskúr. V. 49,5 m. 1005
Bergsmári 5 - glæsilegt einbýli
Glæsilegt 273,5 fm einbýlishús á útsýnisstað
við Bergsmára í Kópavogi. Húsið stendur fyrir
neðan götu og er í mjög góðu ástandi að utan
sem innan. Lóðin full frágengin með góðum
bílastæðum, sólverönd og skjólgirðingum. V.
73,0 m. 1021
Austurgerði - einbýlishús á góðum
stað. Fallegt einstaklega vel staðsett einbýli
á 2.hæðum við Austurgerði í Kópavogi á mjög
góðum útsýnisstað. 3-4 svefnherbergi. Góðar
stofur, arinn. Glæsilegt útsýni. Gott skipulag.
Húsið er að sjá í góðu standi. 7036
Víðimelur 55 - hæð og ris Falleg
mjög vel skipulögð og talsvert endurnýjuð
172,3 fm efri hæð og ris í fallegu þríbýlishúsi á
mjög góðum stað á melunum. 4 svefnherb.
þrjár stofur, þrennar svalir tvö baðherbergi.
Hæðin var mikið endurnýjuð fyrir ca 20 árum.
Stórar þaksvalir. Fallegt útsýni. Óskað er eftir
tilboðum í eignina. 7120
Borgargerði - sérhæð Falleg talsvert
endurnýjuð 131 fm efri sérhæð ásamt 35 fm
bílskúr í tvíbýli á mjög góðum útsýnisstað í
austurborginni. Parket, flísar, endurnýjaðar
innréttingar, innihurðir, ofnar (að hluta) og fl.
Arinn. Laus strax, lyklar á skrifstofu. V. 35,9
m. 7214
Ægisíða - einstakt útsýni Stórglæsileg
183,7 fm efri sérhæð og ris ásamt 35,0 fm bíl-
skúr á besta stað við Ægisíðuna. Einstakt út-
sýni. Eignin hefur mikið verið endurnýjuð á síð-
ustu árum. V. 69,9 m. 7053
Bólstaðarhlíð 58 - vel umgengin
Snyrtileg og mjög vel umgengin 5 herbergja
114,9 fm íbúð á 2.hæð í mjög vel staðsettu
húsi. Íbúðin er rúmgóð með þremur herbergj-
um, stofu, borðstofu, eldhúsi og baðherbergi.
Tvennar svalir. Góð íbúð í rólegu stigahúsi og
er stutt í alla almenna þjónustu. V. 24,9 m.
1029
Skúlagata - lyftuhús Mjög góð og vel
skipulögð 4ra herbergja 92,6 fm 4ra herbergja
íbúð ásamt stæði í bílageymslu. Þrjú rúmgóð
herbergi, stofa og eldhús. Vönduð og góð
eign. V. 26,0 m. 1071
Barónsstígur - vel staðsett 4ra her-
bergja falleg og mjög velstaðsett 94 fm íbúð á
2. hæð í góðu steinhúsi. Íbúðin er á horni Bar-
ónsstígs og Eiríksgötu og með glugga til
þriggja átta. Íbúðin hefur mikið verið standsett
m.a. eldhús, baðherbergi, gólfefni o.fl. Laus
fljótlega. V. 24,9 m. 1057
Daggarvellir - HF . laus strax.
Daggarvellir 6 A er 4ra herbergja íbúð á 3.hæð
110 fm með sérinngangi af svalagangi. 3
svefnherbergi. Sérþvottahús í íbúðinni. Góður
suðurgarður og suðursvalir. Góðar innréttingar
og gott skipulag. Laus strax V. 21,9 m. 1067
Tröllakór - endaíbúð Mjög góð og vel
skipulögð 141,9 fm íbúð á 2. hæð í góðu ný-
legu lyftuhúsi. Sér inngangur af svölum, þrjú
rúmgóð herbergi, stór stofa og opið eldhús
með eyju, stórar svalir og granít á borðum. V.
31,9 m. 1012
Kórsalir - 170 fm mjög gott verð.
169,8 fm íbúð á tveimur hæðum í nýlegu fal-
legu lyftuhúsi. Sérinngangur.3 svefnherb. stof-
ur, eldhús og tvö fullbúin baðherbergi. Laus
strax, lyklar á skrifstofu. V. 27,9 m. 7045
Sólheimar 27 - einstakt útsýni Mjög
góð og vel skipulögð 3ja herbergja 88,2 fm
íbúð á 10 hæð í lyftuhúsi á góðum stað. Mikið
útsýni og stórar svalir til suðurs. Að utan er
verið að laga húsið og skipta um svalahandrið.
Góð og vel skipulögð eign þar sem stutt er í
alla þjónustu. V. 22,5 m. 7245
Álftamýri 52 - glæsileg uppgerð
íbúð Glæsileg og nánast algjörlega endurnýj-
uð 3ja herbergja íbúð á 2. hæð. Nýtt parket á
gólfum, ný eldhúsinnrétting, nýir skápar í her-
bergjum, nýjar innihurðar og gler. Sameign er
mjög snyrtileg og góð. Íbúðin er laus strax.
Brynjar s: 840-4040 sýnir. V. 21,7 m. 1072
Hverafold - með stæði í bíla-
geymslu Falleg og vel skipulögð 93,1 fm
íbúð á 1. hæð með suð/vestur svölum ásamt
stæði í lokaðri bílageymslu. Húsið er nýlega
viðgert og lítur vel út. Íbúðin er laus fljótlega.
V. 23,9 m. 1035
Strandasel - laus strax - lyklar á
skrifst. 93,0 fm 3ja herbergja endaíbúð á
3.hæð í að sjá ágætu fjölbýli. Íbúðin þarfnast
standsetningar að innan. Gott skipulag. Suð-
ursvalir. Góð sameign. Laus strax. V. 14,9 m.
1051
Góð fjögurra herbergja 121,7 fm íbúð í Fossvogi ásamt 21,8 fm bílskúr samtals 143,5 fm Um
er að ræða jarðhæð í fimm íbúða fjölbýli, en aðeins er ein íbúð á jarðhæð. Góður sérafnotareit-
ur fylgir íbúðinni. V. 37,9 m. 4809
ÁNALAND 6 - FOSSVOGUR
Fallegt 227,5 fm raðhús ásamt ca. 30 fm aukarými í kjallara og 27,3 fm bílskúr. Húsið stendur í
litlum botnlanga á grónum og skjólgóðum stað neðarlega í Fossvogsdalnum. V. 65,8 m. 6031
OPIÐ HÚS MÁNUDAGINN 2. JANÚAR FRÁ KL. 16:30-18:00
ÁLFTALAND 11 - FOSSVOGUR
Fallegt og mikið uppgert einbýli á einni hæð neðst í Fossvoginum með tvöföldum bílskúr. Hús-
ið er staðsett innst í botnlanga fyrir ofan götu á stórri lóð. Húsið hefur verið endurnýjað á mjög
fallegan og smekklegan hátt. Lóðin er með 90 fm timburverönd, heitum potti og skjólgirðing-
um. V. 95 m. 7147
GRUNDARLAND - GLÆSILEGT HÚS Í FOSSVOGI
Sérstaklega vandað og fallegt einbýlishús á tveimur hæðum. Húsið er mikið endurnýjað. Mjög
gott útsýni og þrennar svalir frá efri hæð. Húsið er skráð um 300 fm en um 20 fm herbergi hef-
ur verið bætt við efri hæð sem er ekki skráð. V. 89 m. 1082
JÖKULHÆÐ - EINBÝLI Í GARÐABÆ - 6 SVHERB.
Stórglæsilegt rúmlega 400 fm einbýlishús á sjávarlóð við Skildinganes í Skerjafirði með einstöku
útsýni. Arkitekt er Ingimundur Sveinsson. Góð tenging er við suðurgarð, tvöfaldur bílskúr og sér
aukaíbúð. Húsið skiptist þannig: Anddyri, snyrting, hol, eldhús, borðstofa, stofa, arinstofa,
hjónaherbergi með sér baðherbergi og fataherbergi, bókaherbergi/sjónvarpsstofa, (þrjú svefn-
herbergi skv. teikningu) sjónvarpshol, baðherbergi, þvottahús, bakforstofa, miklar geymslur. Í
kjallara er tveggja herbergja aukaíbúð með sérinngangi. V. 190 m. 1056
SKILDINGANES - EINSTÖK EIGN Á SJÁVARLÓÐ
Kleifakór 1 er 242,7 fm parhús á tveimur hæðum. Húsið er ekki fullbúið en það hefur verið bú-
ið í því. Í húsinu eru í dag tvær íbúðir. Efri hæðin er 4ra herbergja íbúð og neðri hæðin er 3ja
herbergja. Gólfhiti. Glæsilegt útsýni. Laust strax, lyklar á skrifstofu. V. 39,9 m. 1069
KLEIFAKÓR - TVÆR ÍBÚÐIR
Falleg 4ra herbergja 104 fm endaíbúð á 6.hæð í fallegu lyftuhúsi. Íbúðin er velskipulögð og í
mjög góðu standi og hefur verið talsvert endurnýjuð. Glæsilegt útsýni. Parket. Granít sólbekkir.
Tengi f. þvottavél á baði og stórt sameiginlegt þvottahús. Laus fljótlega. V. 25,9 m. 1086
SÓLHEIMAR - GLÆSIL. ÚTSÝNI - LAUS FLJÓTL.
OPIÐ
HÚS