Morgunblaðið - 29.12.2011, Qupperneq 22

Morgunblaðið - 29.12.2011, Qupperneq 22
22 finnur.is 29. desember 2011 VW Passat Öruggur og aldeilis frábær Það kemur ekki á óvart að bíll árs- ins að mati íslenskra bílablaða- manna sé í þessum hópi. Þetta er bíll sem bæði brennir metangasi og bensíni en hefur þá sérstöðu að vera framleiddur frá grunni með metanbúnaði. Hann er aldeilis frá- bær í akstri og gæðin leka af honum í hvívetna. Í honum er hugsað um hvert smáatriði þegar kemur að hönnun, þægindum og öryggi. Passat er ríkulega búinn stað- albúnaði og er einstaklega rúmgóð- ur. Fimm stjörnu einkunn VW Pas- sat í árekstrarprófun Euro Ncap staðfestir einnig þá stefnu Volkswa- gen að öryggið sé ávallt í forgangi. VW Passat EcoFuel notar metangas sem aðalorkugjafa en einnig er hann með 31 lítra bensíntank. Há- marksdrægni á metangasi er um 450 km og 430 km á bensíninu. Þannig er hægt að aka 880 km að hámarki án þess að fylla á elds- neytið sem er vel ríflega vegalengd- Fjórir góðir reynsluakstursbílar frá árinu 2011 Eyðslugrannir, traustir og fallegir Tíðindamenn Finns.is reynsluóku miklum fjölda bíla á árinu. Í flestum blöðum ársins birtust frásagnir reynsluökumanns af einhverjum þeirra bíla sem eru á markaði hérlendis. Því er góð ástæða til þess nú í árslok að velja fjóra af þeim bílum sem komu hvað mest á óvart. Í slíku yfirliti er horft til akstursánægju, útlits, útbúnaðar, eyðslu og visthæfni en ekki síst til verðs, því þegar allt kem- ur til alls er það sem mestu máli skiptir hvað kaupendur fá fyrir peninginn. Án þess hefði verið auðvelt að velja til að mynda allar gerðir Porsche-bíla sem ávallt skara framúr fyrir gæði og akstursánægju eða aðrar gerðir bíla sem kosta um eða yfir 20 milljónir en eru engu að síður fáanlegar hér á landi. Slíkt val þjónar ekki hagsmunum lesenda og því hefur verðið mikið vægi. Kia Rio er skoraði hátt í flokki smábíla. Fallegur bíll sem eyðir litlu og verðið er hagstætt. Sjö ára ábyrgð er plús. Bíllinn þykir ótrúlega vel búinn miðað við bíla í þessum stærðarflokki. Morgunblaðið/Ómar Volkswagen Passat Ecofuel. Þetta er sá framleiðslubíllinn í Evrópu sem grænastur er og skákar keppinautum sínum þar all hressilega. Bílablaðamenn hældu Volkswagen Passat Metan og sem bíl ársins. Kemur ekki á óvart, sagði Marinó Björnsson sölustjóri Heklu. Heklubílarnir komu sterkir inn í valinu. Bílar Toyota RAV4 GX 6/2007 Sjálfskiptur. Ekinn 95 þús. km. Mjög snyr- tilegur jepplingur. Listaverð 2.800 þús. Fæst á 2.490 þús. www.sparibill.is Fiskislóð 16 - sími 577 3344. Opið 12-18 virka daga. Bílaauglýsingar Bílasala Funahöfða 1 110 Rvk Sími 580 8900 Óskum viðskiptavinum okkar og landsmönnum öllum gleðilegs nýs árs og þökkum viðskiptin á árinu sem er að líða. Smiðjuvegur 50 (rauð gata) 200 Kópavogur pustehf@gmail.com www.pustkerfi.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.