Barnablaðið - 06.11.2011, Blaðsíða 3
BARNABLAÐIÐ 3
Verðlauna-
vikunnar
Í þessari viku eigið þið að finna eftirfarandi orð úr Galdrakarlinum í Oz í stafasúpunni. Þau
geta ýmist verið skrifuð aftur á bak og áfram og jafnframt lárétt, lóðrétt eða á ská. Þegar
þið hafið svo fundið öll orðin standa eftir 29 ónotaðir stafir sem mynda lausn vikunnar.
Lausnina skrifið þið á blað og sendið inn fyrir 13. nóvember
næstkomandi. Munið að láta fylgja með upplýsingar um
nafn, heimilisfang og aldur. Þá eigið þið möguleika á að
vinna bókina Kolafarmurinn - Ævintýri Tinna.
Þið getið annars vegar sent lausnarorðið á netfangið
barnabladid@mbl.is eða á heimilisfangið;
Morgunblaðið
Barnablaðið - verðlaunaleikur
6. nóvember 2011
Hádegismóum 2
110 Reykjavík
Æ V I I K N R N R R T T R
H Ý Ú R R N R A E U I I A
U I M N Ú N P O G L K N K
G R L G T Æ Ú E N U N K N
R A A I T R S R B G A A I
E R V A E G S S O T R R V
K A Ð Æ R H A L G U F L D
K F Í G J A R E I B L Á R
I F I A K U A M T S T E I
N Ö R L T A R Ó T Ó T L B
O T Ú I R R U Ð U A R J G
A T L S I L F U R S K Ó R
S R U Ð E F S D N A L N D
Blár
Dórótea
Draugar
Frank
Fuglahræða
Grænn
Gulur
Heili
Hjarta
Hugrekki
Krútt
Landsfeður
Litur
Ljón
Norn
Pússarar
Rauður
Regnbogi
Silfurskór
Stúlka
Tinkarl
Tótó
Töffarar
Valmúi
Vinkar
leikur