Morgunblaðið - 12.11.2012, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 12.11.2012, Blaðsíða 25
DÆGRADVÖL 25 MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 12. NÓVEMBER 2012 Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig töl- urnar 1-9 og aldrei má tví- taka neina tölu í röðinni. Sudoku 5 9 1 7 4 1 5 2 6 9 5 4 2 4 1 7 5 5 1 6 7 8 8 9 7 6 5 8 2 7 8 4 7 5 9 6 5 7 3 9 6 3 2 8 8 4 2 9 7 8 5 6 4 6 8 8 4 2 9 2 8 6 8 7 9 4 3 6 2 5 4 3 9 2 3 8 7 3 6 4 7 5 8 2 9 1 2 8 7 1 9 3 4 6 5 1 5 9 6 4 2 3 7 8 4 7 2 9 3 5 1 8 6 6 3 1 2 8 7 5 4 9 5 9 8 4 1 6 7 2 3 7 4 5 8 6 1 9 3 2 9 1 6 3 2 4 8 5 7 8 2 3 5 7 9 6 1 4 4 9 6 3 2 1 5 8 7 1 2 8 6 5 7 3 9 4 5 3 7 4 8 9 2 6 1 8 4 1 9 7 5 6 2 3 9 6 3 1 4 2 8 7 5 2 7 5 8 6 3 1 4 9 7 1 9 2 3 8 4 5 6 6 5 2 7 1 4 9 3 8 3 8 4 5 9 6 7 1 2 3 5 4 2 8 9 7 6 1 7 8 1 5 4 6 3 2 9 2 6 9 1 7 3 8 4 5 5 9 3 7 6 4 1 8 2 6 7 2 3 1 8 5 9 4 1 4 8 9 2 5 6 7 3 9 3 6 4 5 7 2 1 8 4 1 7 8 3 2 9 5 6 8 2 5 6 9 1 4 3 7 Frumstig Efsta stig Miðstig Lausn síðustu sudoku 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 sjálfstæður, 8 viljugan, 9 nið- urfelling, 10 blett, 11 kaka, 13 hæð, 15 alda, 18 menntastofnunar, 21 kyn, 22 díki, 23 óalið, 24 hlykkjóttar. Lóðrétt | 2 fiskar, 3 taka land, 4 stétt, 5 dútli, 6 ofar öllu, 7 kveini, 12 nytjaland, 14 tré, 15 jó, 16 fúlu, 17 róin, 18 mikið, 19 óhamingja, 20 sigaði. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 snara, 4 gæfur, 7 rétti, 8 lyfin, 9 ref, 11 part, 13 ósar, 14 uggir, 15 alúð, 17 autt, 20 pat, 22 bifar, 23 játar, 24 riðil, 25 nánar. Lóðrétt: 1 skróp, 2 aftur, 3 alir, 4 gólf, 5 fífls, 6 rænir, 10 eggja, 12 tuð, 13 óra, 15 afber, 16 úlfúð, 18 urtan, 19 tærar, 20 príl, 21 tjón. 1. c4 Rf6 2. g3 d5 3. cxd5 Rxd5 4. Bg2 g6 5. Rc3 Rxc3 6. bxc3 Bg7 7. Rf3 O-O 8. O-O c5 9. Hb1 Rc6 10. c4 b6 11. d3 Bb7 12. Rg5 Dd7 13. Da4 Hfd8 14. He1 Bc3 15. Hf1 Rd4 16. Dd1 Bxg2 17. Kxg2 f5 18. Bb2 Dc6+ 19. Kg1 Bxb2 20. Hxb2 Df6 21. Dc1 e5 22. h4 h6 23. Rh3 Kg7 24. f3 f4 25. gxf4 Dxh4 26. Kh2 Re6 27. De3 Kh7 28. fxe5 Hd4 29. Hg1 Dh5 30. Kg2 He8 31. Rf2 Rf4+ 32. Kf1 Hxe5 33. Re4 Dh3+ 34. Ke1 Staðan kom upp í efstu deild fyrri hluta Íslandsmóts skákfélaga sem lauk fyrir skömmu í Rimaskóla. Omar Sa- lama (2285) hafði svart gegn Guð- mundi Halldórssyni (2197). 34… Hexe4! 35. dxe4 Dh4+ og hvítur gafst upp enda taflið tapað eftir t.d. 36. Df2 Hd1+. Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Svartur á leik. Orðarugl                     ! "  #   $ %                                                                                                                                                               !         !     " #   !                                              Tvöföld hótun. S-Allir Norður ♠9754 ♥G104 ♦D1065 ♣92 Vestur Austur ♠DG102 ♠K863 ♥5 ♥63 ♦K943 ♦G83 ♣K653 ♣10874 Suður ♠Á ♥ÁKD9872 ♦Á7 ♣ÁDG Suður spilar 6♥. Suður tekur upp glæsilegustu hönd ferilsins og opnar á 2♣. Stefnan er sett á hæstu hæðir. En norður á lítið og með því að liggja á bremsunum alla leið tekst honum að sætta makker við hálfslemmu. Útspilið er ♠D. Spurningin er þessi: Er hægt að nýta tígulinn á einhvern hátt þannig að svíning í laufi verði óþörf? Þá þarf annað hvort tvo aukaslagi á litinn, eða einn án þess að gefa neinn. Náðirðu þessu? Suður spilar einfaldlega ♦Á og tígli að blindum. Við sjáum hvað gerist ef vestur tekur á kónginn. Tígulgosinn fellur undir drottninguna og tían verð- ur góð. Þannig fást tvö niðurköst fyrir laufið. Ef vestur dúkkar, hins vegar, fer sagnhafi upp með ♦D og á þann slag. Hann gefur þar með engan á tígul og er þá slétt sama þótt laufsvíningin misheppnist. Tvöföld hótun, sem vestur ræður ekki við. Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Leiti er hæð sem ber við sjónhring. Maður sér því ekki hvað er handan við það fyrr en maður kemur upp á það. Hér á landi tekur þá oftast við næsta leiti. Að e-ð sé á næsta leiti – með i-i – þýðir að e-ð sé í nánd. Málið 12. nóvember 1958 Skipherra breska herskips- ins Russell hótaði að sökkva varðskipinu Þór ef það tæki breska togarann Hackness sem var með ólöglegan um- búnað veiðarfæra 2,5 sjómíl- ur út af Látrabjargi. „Breski flotinn grímulausir sjóræn- ingjar,“ sagði á forsíðu Þjóð- viljans. 12. nóvember 1962 Félagsdómur kvað upp þann dóm að Alþýðusambandi Ís- lands væri skylt að veita Landssambandi íslenskra verslunarmanna aðild að Al- þýðusambandinu. „Réttlætið hefur sigrað,“ sagði formað- ur Landssambandsins í við- tali við Morgunblaðið. 12. nóvember 1967 Síðustu tíu íbúarnir fluttu úr Flatey á Skjálfanda. Nokkr- um árum áður bjuggu þar um hundrað manns. 12. nóvember 1974 Þórbergur Þórðarson rithöf- undur lést, 86 ára. Jakob Benediktsson sagði að hann hefði verið „einn mesti stíl- snillingur sem við höfum nokkru sinni átt“. 12. nóvember 2007 Paul Nikolov tók sæti á Al- þingi, fyrstur Íslendinga af erlendum uppruna. Paul sagðist aldrei hafa verið stoltari af því að vera ís- lenskur ríkisborgari. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson. Þetta gerðist… Skóli án aðgreiningar Þetta hljómar fallega og er ef- laust vel meint. En gæti það í sumum tilfellum orðið skóli valdboðs- eða ofríkisstefnu? Fólk komið af unglingsaldri fær að ráða hvaða nám og skóla það velur. Ég efast um að allir væru ánægðir með að vera skikkaðir í einn og sama háskólann og sem betur fer Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10–12 velvakandi@mbl.is eru nú í boði verkmennta- skólar, iðnskólar, myndlist- arskólar, söngskólar og leik- listarskólar sem sniðnir eru að þörfum og hæfileikum fólks. Í dag hefur fólk val ef það vill mennta sig. Börn eru aftur á móti varnarlaus gagn- vart hugdettum fullorðinna í kerfinu. „Þú átt að vera í al- mennum skóla svo það falli inn í mannúðlegu skólastefn- una okkar, hvort sem þér lík- ar betur eða verr.“ Foreldrar ættu í flestum tilfellum að vera færir um að meta hvort barnið þeirra er ánægt með skólann og hvort námið hent- ar því. Markmiðið ætti að vera valfrelsi og skóli sem kemur til móts við námsgetu barna. Skóli þar sem börn- unum líður vel. Þuríður Guðmundsdóttir. Smiðshöfði 1, 110 Reykjavík, sími 587 9700, propack.is, propack@propack.is Sérhæfum okkur í pökkun og frágangi á búslóðum til flutnings milli landa, landshluta eða innanbæjar Við pökkum búslóðinni, önnumst farmbréf, tollafgreiðslu og sjáum um flutning á áfangastað. Flytjum fyrir einstaklinga, fjölskyldur og fyrirtæki. Sjáum einnig um að pakka upp búslóðinni á nýju heimili og koma öllu fyrir eins og óskað er. Ef heimilið er ekki tilbúið bjóðum við geymslu búslóða, í nýlegu og glæsilegu húsnæði, með fullkomnu öryggis- og brunavarnakerfi. Stofnað árið 1981

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.