Morgunblaðið - 26.11.2012, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 26.11.2012, Blaðsíða 33
DÆGRADVÖL 33 MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 26. NÓVEMBER 2012 Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig töl- urnar 1-9 og aldrei má tví- taka neina tölu í röðinni. Sudoku 7 1 8 6 6 8 9 3 4 9 5 5 8 1 9 4 3 7 1 4 9 3 8 5 7 4 3 9 8 1 5 9 7 2 4 5 3 5 3 7 2 1 8 3 8 5 7 3 1 4 2 6 5 8 3 4 1 5 5 7 8 6 5 1 8 6 7 3 9 6 7 1 7 4 1 6 5 7 5 6 1 9 4 2 8 3 3 1 9 6 2 8 4 5 7 8 2 4 3 5 7 6 1 9 1 8 3 2 7 9 5 6 4 4 9 2 5 3 6 1 7 8 6 7 5 8 4 1 9 3 2 2 4 1 7 8 5 3 9 6 9 6 8 4 1 3 7 2 5 5 3 7 9 6 2 8 4 1 5 9 4 8 2 1 3 7 6 7 3 2 6 5 9 4 1 8 8 6 1 7 4 3 5 9 2 6 4 7 5 9 8 2 3 1 9 2 8 1 3 4 6 5 7 1 5 3 2 6 7 9 8 4 4 1 9 3 8 2 7 6 5 3 7 5 4 1 6 8 2 9 2 8 6 9 7 5 1 4 3 5 6 7 9 2 4 8 3 1 2 4 9 3 8 1 6 5 7 3 8 1 7 5 6 9 2 4 4 1 8 2 6 5 7 9 3 6 5 3 8 9 7 1 4 2 7 9 2 4 1 3 5 6 8 1 7 6 5 4 2 3 8 9 9 3 4 6 7 8 2 1 5 8 2 5 1 3 9 4 7 6 Frumstig Efsta stig Miðstig Lausn síðustu sudoku 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 reiðilegt á svip, 8 legill, 9 hlunnindin, 10 fugls, 11 nirfill, 13 skrika til, 15 tappagat, 18 reif, 21 kriki, 22 lokka, 23 lítill bátur, 24 jarðaði. Lóðrétt | 2 horskur, 3 falla í dropum, 4 ótti, 5 guðirnir, 6 hugarfar, 7 elska, 12 ætt, 14 bókstafur, 15 fokka, 16 eldstæði, 17 beitti þjöl, 18 glyrna, 19 styrkið, 20 spilið. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 yrkja, 4 falsa, 7 japla, 8 risar, 9 rúm, 11 rýrt, 13 knár, 14 ýlfur, 15 skýr, 17 ókum, 20 err, 22 pausi, 23 öldur, 24 ró- aði, 25 geiga. Lóðrétt: 1 yljar, 2 kopar, 3 apar, 4 form, 5 lasin, 6 aurar, 10 úlfur, 12 Týr, 13 kró, 15 sýpur, 16 ýsuna, 18 koddi, 19 merja, 20 eimi, 21 röng. 1. d4 d5 2. c4 dxc4 3. Rf3 Rf6 4. Rc3 e6 5. e4 Be7 6. Bxc4 0-0 7. 0-0 a6 8. De2 c5 9. dxc5 Bxc5 10. e5 Rfd7 11. Bd3 g6 12. Bh6 He8 13. Had1 Rc6 14. Be4 Dc7 15. Bxc6 bxc6 16. Re4 Be7 17. Rd6 Bxd6 18. Hxd6 Rf6 19. Rg5 Rd5 20. Df3 De7 21. Re4 Bb7 22. Bg5 Df8 Staðan kom upp í efstu deild fyrri hluta Íslandsmóts skákfélaga sem lauk fyrir skömmu í Rimaskóla. Gríski stórmeistarinn Stelios Halki- as (2.581) hafði hvítt gegn Guðna Stefáni Péturssyni (2.103). 23. Hxd5! exd5 24. Rf6+ Kh8 25. Rd7 og svartur gafst upp enda fátt til varnar. Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Hvítur á leik. Orðarugl                !   " ! ## !  !  %# & $ & "' (                                                                                                                                  !                  "                        !                          Grís og glópalán. A-NS Norður ♠ÁG2 ♥D10762 ♦Á7 ♣KD4 Vestur Austur ♠D876543 ♠109 ♥K85 ♥ÁG943 ♦32 ♦9 ♣7 ♣G8532 Suður ♠K ♥-- ♦KDG108654 ♣Á1096 Suður spilar 7♦. Þessi íðilfagra alslemma í tígli náð- ist aðeins á einu borði af 18 í haust- sveitakeppni BR. Þar voru að verki Logoflexararnir Guðmundur Bald- ursson og Steinberg Ríkarðsson. Voru vísindi í spilinu? „Nei, bara grís og glópalán,“ játar Guðmundur: „Austur passaði í byrjun, ég opnaði á 1♦, vestur sagði 3♠ og Steinberg 3G. Nú fannst mér ég eiga nóg til að stökkva í 6♦ og Steinberg hækkaði í sjö. Engin vísindi.“ Vel gert, eigi að síður, ekki síst þegar haft er í huga að 5♦ voru spil- aðir á 8 borðum. Meirihlutinn var þó í hálfslemmu, oft eftir opnun á 5♦. Það má velta fyrir sér rökréttu fram- haldi eftir þá byrjun. Ef norður ætlar í hálfslemmu getur hann leyft sér að segja 5♠ í leit að sjö. Suður segir 6♣, sem lofar fyrstu fyrirstöðu í hjarta til hliðar við laufásinn og þá er norður orðinn verulega heitur að skjóta á sjö. Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Allmörgum hefur hlotnast titillinn „stjörnulögfræðingur“ fyrir það að verja eða sækja fréttnæm mál. Það hjálpar líka að eiga nokkur þúsund fésbókarvini. Nú er lögfræði tískugrein. Hvenær má búast við fyrsta „stjörnuguðfræðingnum“ eða „stjörnu- bókasafnsfræðingnum“? Málið 26. nóvember 1981 Útgáfa DV hófst. Þá samein- uðust Dagblaðið og Vísir. „Hið sameinaða dagblað hef- ur að meginmarkmiði að starfa óháð flokkum og flokksbrotum,“ sagði í for- ystugrein. 26. nóvember 1987 Fyrsta einkasýning Louisu Matthíasdóttur listmálara hér á landi var opnuð í Gall- erí Borg, en hún hafði þá dvalið í Bandaríkjunum í 46 ár. „Flest málverkanna seld- ust á tíu mínútum,“ sagði Morgunblaðið. 26. nóvember 1993 Skilaboðaskjóðan eftir Þor- vald Þorsteinsson var frum- sýnd í Þjóðleikhúsinu. Fyr- irsögn á gagnrýni í Morgun- blaðinu daginn eftir var: „Fullkomið listaverk.“ 26. nóvember 1998 Eftirlitsmyndavélar voru formlega teknar í notkun í miðborg Reykjavíkur, en áð- ur höfðu verið gerðar til- raunir með þær. Í upphafi voru myndavélarnar átta og var markmiðið „að fækka af- brotum og skemmdarverk- um á almannafæri“, eins og það var orðað í Morgunblað- inu. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson. Þetta gerðist … Ég lýsi ánægju minni með frétt sem birtist í Fréttablað- inu 8. nóv. sl. sem bar yfir- skriftina „Barnamatseðlar eru vanvirðing við börn“. Þar er fjallað um könnun sem Sig- urveig Káradóttir, Sigurrós Pálsdóttir og Margrét Gylfa- dóttir gerðu á mat í skólamötu- neytum. Ég var að koma af sjúkrahúsi og hitti tvo lækna sem voru sammála um að bæta þyrfti mat eldra fólks í mötu- Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is neytum. Ég borða í mötuneyti Vitatorgs og maturinn þar er ekki fullnægjandi fyrir eldra fólk. Mér þykir sorglegt að horfa upp á fjóra einstaklinga þar sem eru orðnir allt of grannir. Þeir geta ekki borðað matinn þar og neyðast því til að kaupa mat utan úr bæ. Ein kona sagði að hún hefði efni á því að kaupa sér mat, hún myndi bara sleppa því að kaupa föt, en mat yrði hún að fá. Ég veit að fólk sleppir mál- tíðum vegna þess að því hefur orðið illt af matnum. Ég áttaði mig ekki á líðan minni fyrr en ég fór til læknis sem ráðlagði mér að breyta mataræðinu og sleppa öllum mjólkurvörum. Ég vil að gerð verði rannsókn á mötuneyti Vitatorgs af fag- fólki. Ég vona að borgarstjóri styðji þetta framtak og að það verði öllum til góðs. Sif Ingólfsdóttir. Við eigum 15 ára afmæli Af því tilefni eru þessar vélar á sérstöku afmælistilboði Borvél 14.4 volt Gírar 2 36Nm, með dioðuljósi, 2 rafhlöður, 30 mín hleðslutæki. Afmælistilboð kr. 26.900.- Borvél 12 Volta Gírar 2, 30Nm, 2 rafhlöður, 30 mín hleðslutæki. Afmælistilboð kr.17.900.- Síðumúla 11, 108 Reykjavík, sími 568 6899, vfs@vfs.is www.vfs.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.