Morgunblaðið - 21.03.2013, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 21.03.2013, Qupperneq 5
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 21. MARS 2013 VIÐSKIPTI 5 Ekkert fékkst upp í 37 milljarða kröfur á Unity Investments ehf., sem var úrskurðað gjaldþrota hinn 3. október á síðasta ári. Félagið var í eigu Baugs, FL Group og breska kaupsýslumannsins Kevins Stan- fords. Félagið stefndi að því að eignast hluti í bresku verslanakeðjunum Woolworths, Debenhams og French Connection en var aldrei skráður eigandi að hlutunum. Félagið var stofnað árið 2006 og þá var greint frá því að ætlunin með því væri að taka stöður í skráðum fé- lögum, einkum breskum smásölufyr- irtækjum. Stærsta krafan er frá Stoðum Það var Landsbankinn sem óskaði eftir því að Unity Investments ehf. væri tekið til gjaldþrotaskipta og lýsti tæplega níu milljarða króna kröfu í búið. Stærsta krafan er frá Stoðum, sem áður hét FL Group, tæpir tuttugu milljarðar króna. Þrotabú Baugs lýsti ríflega átta milljarða króna kröfu. Þá var mun lægri krafa frá tollstjóraembættinu en hún hljóðaði upp á níu milljónir króna. Inn í félagið komu meðal annars 20% eignahlutur í French Connec- tion, 28,5% í Moss Bros og 12% í Wo- olsworths. Samkvæmt tilkynningu í Lögbirt- ingablaðinu voru heildarkröfur í bú- ið 36.783.701.654 krónur, en það var skráð á Túngötu 6, sem voru höf- uðstöðvar Baugs. Morgunblaðið/Árni Sæberg Höfuðstöðvar Unity Investments ehf., var skráð á Túngötu 6, en þar voru einnig höfuðstöðvar Baugs. Engar eignir fundust í búinu. Ekkert fékkst upp í 37 milljarða kröfur  Var í eigu Baugs, FL Group og Kevins Stanford Lyftarar í öll verkefni PI PA R \ TB W A • SÍ A • 11 18 96 Brautarholt 26-28 | 105 Reykjavík Sími 511 1100 | www.rymi.is | www.riverslun.is Brettatjakkar Háhillulyftarar Staflarar Tínslutæki Ford Explorer Limited 7manna 3,5 TiVCT V6 bensín, 290 hö, sjálfskiptur. Eldsneytisnotkun í blönduðum akstri 12,4 l/100 km. Tökum allar tegundir bíla uppí nýja. Brimborg og Ford áskilja sér rétt til að breyta verði og búnaði án fyrirvara. Útbúnaður og gerð getur verið frábrugðin mynd í auglýsingu. Brimborg Reykjavík Bíldshöfða 6 Sími 515 7000 ford.is FORDEXPLORERLimited7manna lúxusjeppi Útlit Ford Explorer fangar athygli manns strax. Heillandi og mikilfenglegt svo hann ber af. Hágæða leðurinnrétting og voldugar álfelgur auka enn glæsileikann. Þægindin verða vart meiri með lúxusbúnaði á við SYNC samskiptakerfi, fjarstart fyrir kaldamorgna, bakkmyndavél og öflugtSony hljómkerfi. Komdu og prófaðu. FRÁ FORD EXPLORER 10.650.000 Brimborg Akureyri Tryggvabraut 5 Sími 515 7050 Nýir og notaðir bílar: Söludeildir eru opnar alla virka daga kl. 9-17 og laugardaga kl. 12-16 Aukin þjónusta Bíldshöfða 6: Varahlutaverslun og verkstæðismóttaka er einnig opin laugardaga kl. 12-16 KR. LIMITED Nú geta allir fengið iPad-áskrift Skráðu þig í iPad-áskrift á www.mbl.is/mogginn/ipad/

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.