Morgunblaðið - 19.12.2013, Side 2
2 ÍÞRÓTTIR
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 19. DESEMBER 2013
1. Hildur Sigurðardóttir, Snæfelli 94/13 7,2
2. Lele Hardy, Haukum 83/14 5,9
3. Di’Amber Johnson, Hamri 82/14 5,9
4. Porsche Landry, Keflavík 79/14 5,6
5. Ingibjörg Jakobsdóttir, Grindavík 77/14 5,5
6-7. Guðbjörg Sverrisdóttir, Val 65/14 4,6
6-7. Jaleesa Butler, Val 65/14 4,6
8. Pálína Gunnlaugsdóttir, Grindavík 43/10 4,3
9. Chynna Brown, Snæfelli 60/14 4,3
10. Björg Guðrún Einarsdóttir, KR 57/14 4,1
11. Margrét Rósa Hálfdanardóttir, Haukum 50/14 3,6
12. Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir, Snæfelli 45/14 3,2
13-14. Guðlaug Björt Júlíusdóttir, Njarðvík 43/14 3,1
13-14. Íris Ásgeirsdóttir, Hamri 43/14 3,1
15. Gunnhildur Gunnarsdóttir, Haukum 34/12 2,8
Flestar stoðsendingar
Ingibjörg Jakobsdóttir
er meðal þeirra efstu í
stoðsendingum.
1. Lele Hardy, Haukum 286/14 20,4
2. Ebone Henry, KR 98/7 14,0
3. Sigrún Sjöfn Ámundadóttir, KR 170/14 12,1
4. Jaleesa Butler, Val 167/14 11,9
5. Jasmine Beverly, Njarðvík 163/14 11,6
6. Lauren Oosdyke, Grindavík 153/14 10,9
7. Marín Laufey Davíðsdóttir, Hamri 146/14 10,4
8. Hildur Björg Kjartansdóttir, Snæfelli 104/10 10,4
9. Bryndís Guðmundsdóttir, Keflavík 145/14 10,4
10. Chynna Brown, Snæfelli 133/14 9,5
11. Pálína Gunnlaugsdóttir, Grindavík 91/10 9,1
12. Fanney Lind Guðmundsdóttir, Hamri 119/14 8,5
13. Helga Rut Hallgrímsdóttir, Grindavík 114/14 8,1
14. María Ben Erlingsdóttir, Grindavík 109/14 7,8
15. Hildur Sigurðardóttir, Snæfelli 98/13 7,5
Sigrún Sjöfn Ámunda-
dóttir er í þriðja sæti í
fráköstum.
Flest fráköst
Íslenska karlalandsliðið í knatt-
spyrnu spilar landsleik í jan-
úarmánuði í fyrsta skipti í tólf ár
þegar það mætir Svíum í Abu
Dhabi þriðjudaginn 21. janúar.
KSÍ tilkynnti í gær að gengið
hefði verið frá vináttuleik þann
dag en íslenska liðið verður fyrst
og fremst skipað leikmönnum
liða á Norðurlöndum.
Flestir aðrir verða uppteknir
með sínum félagsliðum á þessum
tíma en ekki er um alþjóðlegan leikdag að ræða og
félögum því ekki skylt að láta sína leikmenn af
hendi.
Árið 2002 fór íslenska landsliðið líka austur að
Persaflóa í janúar og spilaði tvo landsleiki, þá við
Kúveit og Sádi-Arabíu. Ári áður var farið enn
lengra í janúar en þá tók Ísland þátt í alþjóðlegu
móti á Indlandi og mætti þar heimamönnum, Úrú-
gvæjum og Sílebúum.
Lagerbäck kom Svíum til bjargar
Svíar áttu að taka þátt í alþjóðlegu móti í Kína á
þessum tíma en það féll niður með skömmum fyr-
irvara. Erik Hamrén, nýráðinn landsliðsþjálfari
Svía, hóf þá leit að öðru verkefni. Á síðu sænska
knattspyrnusambandsins segir að kunningsskap-
urinn við Lars Lagerbäck, landsliðsþjálfara Íslands,
sem stýrði Svíum um árabil, hafi komið að góðum
notum því hann hafi líka verið að leita að verkefni
fyrir sitt lið. Eftir samtal við hann hafi gengið hratt
að fastsetja leik við Íslendinga.
Svíar spila tvo leiki í ferðinni því þeir leika fyrst
við Moldóvu 17. janúar og svo við Ísland fjórum
dögum síðar. vs@mbl.is
Fyrsti janúarleikurinn í tólf ár
Lars
Lagerbäck
Gott ár Aníta Hinriksdóttir varð heims- og Evr-
ópumeistari ungmenna í 800m hlaupi á árinu 2013.
Morgunblaðið/Eva Björk
Snæfell er með tveggja stiga forskot á Keflavík á toppi Dom-
inos-deildar kvenna í körfubolta þegar mótið er hálfnað. Leikn-
ar hafa verið 14 umferðir af 28 en fjögur efstu liðin munu síðan
spila um Íslandsmeistaratitilinn í vor.
Það er því enn langur vegur fyrir stúlkurnar úr Stykkishólmi
að Íslandsmeistaratitlinum þótt þær séu efstar núna um jólin.
En þessir leikmenn koma aðallega við sögu í liði Snæfells.
Tölurnar standa fyrir meðaltal í leik, leiknar mínútur, stig, frá-
köst og stoðsendingar:
Chynna Brown 35,41 23,1 9,5 4,3
Hildur Sigurðardóttir 34,49 14,5 7,5 7,2
Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir 32,13 9,7 6,6 3,2
Hildur Björg Kjartansdóttir 31,41 12,3 10,4 1,5
Eva Margrét Kristjánsdóttir 26,38 9,4 6,7 2,4
Hugrún Eva Valdimarsdóttir 20,02 6,4 4,9 0,8
Helga H. Björgvinsdóttir 16,10 4,4 4,6 1,1
Berglind Gunnarsdóttir 13,21 2,8 2,0 0,5
Rebekka Rán Karlsdóttir 9,33 2,3 0,9 0,8
Aðrar sem hafa spilað með Snæfelli í deildinni í vetur eru
Aníta Rún Sæþórsdóttir, Silja Katrín Davíðsdóttir, Edda Bára
Árnadóttir og Brynhildur Inga Níelsdóttir.
Ingi Þór Steinþórsson þjálfar lið Snæfells eins og undanfarin
ár en hann stjórnar bæði kvenna- og karlaliði félagsins.
Snæfell er með 22 stig á toppnum, Keflavík 20, Haukar 18,
Hamar 12, Valur 12, KR 12, Grindavík 12 og Njarðvík 4 stig. Á
toppi 1. deildar eru Breiðablik og Fjölnir með 10 stig en Tinda-
stóll og Stjarnan eru með 8 stig. vs@mbl.is
Morgunblaðið/Ómar
Snæfell Chynna Brown með boltann og þjálfarinn Ingi Þór Steinþórsson fylgist með.
Þessar hafa spilað
með Snæfelli í vetur
Þýskaland
Kiel – Lemgo........................................ 38:25
Guðjón Valur Sigurðsson skoraði 7 mörk
fyrir Kiel og Aron Pálmarsson 4. Alfreð
Gíslason þjálfar liðið.
RN Löwen – Balingen......................... 37:30
Alexander Petersson skoraði 3 mörk fyr-
ir Löwen en Stefán Rafn Sigurmannsson
ekkert. Guðmundur Þ. Guðmundsson þjálf-
ar liðið.
Staðan:
Flensburg 19 15 2 2 570:494 32
Kiel 18 16 0 2 589:491 32
Hamburg 18 14 1 3 600:533 29
Füchse Berlín 18 13 2 3 536:454 28
RN Löwen 18 12 3 3 553:465 27
Melsungen 18 10 1 7 529:506 21
H.Burgdorf 18 9 2 7 510:518 20
Magdeburg 18 9 1 8 522:509 19
Lemgo 18 7 3 8 540:562 17
N-Lübbecke 18 7 2 9 508:522 16
Bergischer 18 6 3 9 516:533 15
Göppingen 19 5 5 9 561:558 15
Wetzlar 18 6 3 9 461:464 15
Gummersbach 18 5 2 11 465:512 12
Minden 18 3 4 11 465:515 10
Eisenach 18 3 1 14 467:564 7
Balingen 18 2 3 13 483:552 7
Emsdetten 18 2 0 16 446:569 4
B-deild:
Grosswallstadt – Rimpar.................... 31:28
Sverre Jakobsson fyrirliði skoraði eitt
mark fyrir Grosswallstadt en Fannar Þór
Friðgeirsson ekkert.
Aue – Nordhorn................................... 28:20
Árni Þór Sigtryggsson, Bjarki Már
Gunnarsson og Sigtryggur Rúnarsson
skoruðu eitt mark hver fyrir Aue. Svein-
björn Pétursson ver mark Aue og Rúnar
Sigtryggsson þjálfar liðið.
Tarp-Wanderup – Saarlouis .............. 31:32
Bjarni Aron Þórðarson náði ekki að
skora fyrir Tarp-Wanderup í leiknum.
Danmörk
Bjerringbro-Silkeb. – Ringsted......... 31:28
Kári Kristján Kristjánsson skoraði eitt
mark fyrir Bjerringbro-Silkeborg.
Matthías Daðason komst ekki á blað fyr-
ir Ringsted.
Ribe-Esbjerg – Mors-Thy .................. 31:25
Guðmundur Árni Ólafsson var ekki með
Mors-Thy í leiknum.
Aalborg – Nordsjælland .................... 31:20
Atli Ævar Ingólfsson skoraði 3 mörk fyr-
ir SönderjyskE og Anton Rúnarsson 2.
SönderjyskE – GOG ............................ 29:29
Snorri Steinn Guðjónsson skoraði 3
mörk fyrir GOG.
Frakkland
París Handball – Tremblay................ 29:23
Róbert Gunnarsson skoraði 3 mörk fyrir
París en Ásgeir Örn Hallgrímsson ekkert.
Aix – Nantes ........................................ 22:27
Gunnar Steinn Jónsson skoraði 2 mörk
fyrir Nantes.
Ivry – St. Raphael ............................... 28:30
Arnór Atlason lék ekki með St. Raphael
vegna meiðsla.
Noregur
Nötteröy – Bodö .................................. 29:24
Hreiðar Levý Guðmundsson ver mark
Nötteröy.
Arendal – Stord ................................... 34:21
Einar Ingi Hrafnsson skoraði 5 mörk
fyrir Arendal.
Svíþjóð
Guif – Malmö........................................ 26:22
Heimir Óli Heimisson skoraði 2 mörk
fyrir Guif en Haukur Andrésson er meidd-
ur. Aron Rafn Eðvarðsson ver mark Guif
og Kristján Andrésson þjálfar liðið.
Kristianstad – Ystad ........................... 33:23
Ólafur A. Guðmundsson skoraði þrjú
mörk fyrir Kristianstad.
HM kvenna í Serbíu
16-liða úrslit:
Serbía – Noregur................................. 28:25
Þórir Hergeirsson þjálfar lið Noregs.
Pólland – Frakkland ............................ 22:21
Brasilía – Ungverjaland....................... 33:31
Danmörk – Þýskaland ......................... 31:28
Í undanúrslitum á morgun leikur Bras-
ilía við Pólland og Danmörk við Serbíu.
HANDBOLTI
NBA-deildin
Charlotte – Sacramento....................... 95:87
Cleveland – Portland........................ 116:119
Memphis – LA Lakers......................... 92:96
Denver – Oklahoma City ................... 93:105
Golden State – New Orleans ............. 104:93
KÖRFUBOLTI
Íslandsmót karla
Staðan í blaðinu í gær var ekki rétt en
svona er hún eftir sigur SA Víkinga á SR í
fyrrakvöld:
Björninn 10 8 1 0 1 65:22 26
SA Víkingar 10 8 0 1 1 47:20 25
Húnar 9 4 0 0 5 31:32 12
SA Jötnar 9 3 0 0 6 21:43 9
SR Fálkar 10 3 0 0 7 22:43 9
SR 10 2 0 0 8 22:48 6
Lele Hardy úr Haukum er tvímælalaust besti leik-
maðurinn í fyrri umferð Dominos-deildar kvenna í
körfuknattleik. Svokallað „framlag“ er reiknað út
eftir hvern leik í deildinni, þar sem leikmennirnir fá
stig í plús eða mínus út frá ýmsum tölfræðiþáttum,
og Hardy er langhæst á því sviði.
Hún er með 39,93 stig að meðaltali í framlag í
hverjum leik og er langefst en næst kemur Chynna
Brown hjá Snæfelli með 29,0 stig.
Hardy fer sérstaklega mikinn í fráköstunum þar
sem hún tekur rúm 20 fráköst að meðaltali í leik og
hún er líka stigahæsti leikmaður deildarinnar.
Á eftir Hardy og Brown á framlagslistanum koma
fjórir aðrir erlendir leikmenn, Di’Amber Johnson hjá
Hamri með 25,07, Ebone Henry hjá KR með 25,0, Ja-
leesa Butler hjá Val með 24,36 og Porsche Landry
hjá Keflavík með 23,71.
Bryndís Guðmundsdóttir í Keflavík er efst ís-
lensku leikmannanna og er í sjöunda sætinu með
22,86 stig, jöfn Jasmine Beverly hjá Njarðvík. Þar á
eftir kemur áttundi og síðasti erlendi leikmaðurinn í
deildinni, Lauren Oosdyke hjá Grindavík, með 19,84.
Það segir kannski sína sögu að Grindvíkingar hafa nú
sagt Oosdyke upp og Bianca Lutley fyllir hennar
skarð eftir áramótin.
Næstar á framlagslistanum eru síðan þær Pálína
Gunnlaugsdóttir í Grindavík, Sigrún Sjöfn Ámunda-
dóttir í KR, Hildur Sigurðardóttir og Hildur Björg
Kjartansdóttir í Snæfelli, María Ben Erlingsdóttir í
Grindavík og Marín Laufey Davíðsdóttir í Hamri.
Þessir leikmenn koma allir fyrir á einum eða fleirum
af listunum hér til hliðar, yfir stig, fráköst og stoð-
sendingar. vs@mbl.is
Lele Hardy best í deildinni
Morgunblaðið/Ómar
Öflug Lele Hardy hefur leikið frábærlega með
Haukum. Hún er stigahæst og með flest fráköst.
1. Lele Hardy, Haukum 415/14 29,6
2. Ebone Henry, KR 176/7 25,1
3. Chynna Brown, Snæfelli 324/14 23,1
4. Di’Amber Johnson, Hamri 315/14 22,5
5. Porsche Landry, Keflavík 305/14 21,8
6. Jasmine Beverly, Njarðvík 264/14 18,9
7. Lauren Oosdyke, Grindavík 254/14 18,1
8. Pálína Gunnlaugsdóttir, Grindavík 174/10 17,4
9. Bryndís Guðmundsdóttir, Keflavík 242/14 17,3
10. Sigrún Sjöfn Ámundadóttir, KR 239/14 17,1
11. Jaleesa Butler, Val 234/14 16,7
12. Sara Rún Hinriksdóttir, Keflavík 229/14 16,4
13. Kristrún Sigurjónsdóttir, Val 196/13 15,1
14. Fanney Lind Guðmundsd., Hamri 210/14 15,0
15. Hildur Sigurðardóttir, Snæfelli 189/13 14,5
Flest stig í deildinni
Morgunblaðið/Ómar
Keflavík Bryndís Guðmundsdóttir hefur
skorað flest stig Íslendinga í deildinni.