Barnablaðið

Aðalrit:

Barnablaðið - 11.01.2014, Blaðsíða 3

Barnablaðið - 11.01.2014, Blaðsíða 3
Verðlaunaleikurvikunnar Í þessari viku eigið þið að svara nokkrum spurningum. Lausnina skrifið þið niður á blað og sendið inn fyrir 18. janúar næstkomandi. Þá eigið þið möguleika á að vinna bókina Emil í Kattholti. Munið að láta fylgja með upplýsingar um nafn, heimilisfang og aldur. Þið getið annars vegar sent lausnina á netfangið barnabladid@mbl.is eða á heimilisfangið: Morgunblaðið Barnablaðið - verðlaunaleikur 11. janúar 2014 Hádegismóum 2 110 Reykjavík Daníel Örn Guðmundsson 8 ára Drápuhlíð 35 105 Reykjavík Díana Lind Scheving 10 ára. Fagrahjalla 24 200 Kópavogi Eydís og Þórdís Steinþórsdætur 8 ára og 10 ára Norðurvör 13 240 Grindavík Hreimur Karlsson 8 ára Óseyri 820 Eyrarbakka Vigdís Karólína Elíasdóttir 8 ára Álftamýri 6 108 Reykjavík Fyrir tveimur vikum áttuð þið að leysa myndaþraut. Mynd- irnar sem birtust þrisvar voru annars vegar flugeldarnir efst í vinstra horninu og hins vegar stúlkan með rauða hattinn og í bleiku skónum. Dregið var úr innsendum lausnum og fá hinir heppnu bókina Vísindabók Villa í verðlaun. Til hamingju krakkar! Þið fáið bókina senda heim á næstu dögum. BARNABLAÐIÐ 3 Vinningshafar 1Menn tengja ýmsa viðburðiþrettándanum, sem var á mánudaginn var, 6. janúar. Hvað af eftirtöldu passar þar EKKI? a) Börn fá í skóinn b) Álfar og huldufólk flytja búferlum c) Kýr tala d) Kertasníkir heldur síðastur bræðranna heim 2Túlípanar, klossar og vindmyll-ur - allt tengist þetta óneit- anlega meira einu landi en öðru. Hvað land er það? a) Danmörk b) Holland c) England d) Kína 3Flestir þekkja Steinaldar-mennina. Dóttir Freds Flints- tone heitir Vala en hvað heitir sonur Barney? a) Á Á b) Steinríkur c) Ó Ó d) Bam Bam 4Hvert eftir-talinna var á dögunum kjörið Íþróttamaður ársins 2013? a) Aníta Hinriksdóttir b) Guðjón Valur Sigurðsson c) Gylfi Þór Sigurðsson d) Sara Björk Gunnarsdóttir 5Þessi unga, hugrakka stúlkafrá Pakistan vakti mikla athygli árið 2013 fyrir baráttu sína fyrir menntun kvenna og friði í heiminum. Hvað heitir hún? a) Malala b) Theresa c) María d) Jemima 6Á dögunum varð svo kalt íNorður-Ameríku að m.a.s. heimskautadýr í dýragörðum flúðu inn í hús að hlýja sér. Hvaða dýr var það sem rataði í fréttirnar? a) Selir b) Rostungar c) Hreindýr d) Ísbirnir 7Fræg rokkstjarna var ásamtfjölskyldu sinni á Íslandi um áramótin. Dúkkaði hún m.a. upp í áramótafögnuði hjá handbolta- stjörnu, borðaði á Hamborgarabúll- unni o.fl. Hver var á ferð? a) Bono b) Mick Jagger c) Páll Óskar d) Bon Jovi 8Þessi skemmtilegi snjókarl erpersóna í vinsælli nýrri Disney- teiknimynd. Hvað heitir hann? a) Jón b) Ólafur c) Sigurður d) Egill 9Spurter um heimsálfu sem m.a. er þekkt fyrir strendur, kengúrur og kóalabirni. Þar er auk þess sumar núna þegar það er hávetur hér í norðri. Hver er heimsálfan? a) Asía b) Ástralía c) Evrópa d) Suður-Ameríka 10Þessi teiknimyndafígúrafagnar 50 ára afmæli í ár - 2014. Hvað kallast hún? a) Káti kötturinn b) Fyndið fress c) Forvitni fagurgalinn d) Bleiki pardusinn

x

Barnablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/1075

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.