Morgunblaðið - 20.02.2014, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 20.02.2014, Blaðsíða 7
Jói, Ásgerður bæjarstjóri Hornafjarðar, Simmi og William Horn. Ljósmynd: Kristján Maack Frá opnun Hamborgarafabrikkunnar hefur hamborgarabrauðið verið ferkantað en kjötið hringlaga. Þetta ósamræmi hefur loksins verið leiðrétt og eru nú hamborgarar Fabrikkunnar fullkomlega ferkantaðir, bæði kjöt og brauð. Af þessu tilefni blés Fabrikkan ásamt bæjarstjóra Hornafjarðar, Ásgerði Kristínu Gylfadóttir, til vígsluathafnar á Fabrikkunni. Ásgerður var fengin til að sannreyna hornréttindi ferkantaða kjötsins og bragða fyrsta al-ferkantaða hamborgarann. Hornaleikarar úr sinfóníuhljómsveitinni léku á horn sín og sérstakur heiðursgestur var íslenski ríkisborgarinn William Horn sem ættaður er frá Hornströndum. Ferkantað kjöt í ferkantað brauð 360° hornasumma #ferkantað Taktu mynd af ferköntuðum hlutum og póstaðu þeim á Instagram merkt #ferkantað Vikulega drögum við út ferkantaða ljósmyndara og gefum þeim ferkantaða hamborgara. afhverju ferkantað? Hamborgarafabrikkan sendi frá sér sérstakt kynningarmyndband í tilefni af ferköntuninni og myndbandið má sjá á Youtube síðu Fabrikkunnar: www.youtube.com/fabrikkan eða með því að fylgja QR-kóðanum. www.facebook.com/fabrikkan www.youtube.com/fabrikkan. www.instagram.com/fabrikkan

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.