Barnablaðið

Hovedpublikation:

Barnablaðið - 08.02.2014, Side 6

Barnablaðið - 08.02.2014, Side 6
Nafn: Bjargey Axelsdóttir. Aldur: 9 ára Ég á heima: í London. Fjölskyldan mín: Pabbi heitir Axel og mamma heitir Guðný. Ég á einn bróður sem heitir Egill (15 ára) og stóra systur sem heitir Fríða (18 ára). Skóli og bekkur: International Community School (ICS) – á 4. ári hjá Ms. Courtney. Uppáhaldsnámsgreinar: Lestur og tölvur. Áhugamálin mín eru: Fimleikar og að baka. Uppáhaldsmaturinn minn hér er: Grænt pasta. Manstu eftir einhverjum sið sem er öðruvísi í Englandi en á Íslandi: Hér get ég ekki labbað ein í skólann eins og ég veit að krakkar gera á Íslandi. En jóla- eða páskasið sem er öðruvísi? Í Englandi eru jólagjaf- irnar teknar upp á jóladagsmorg- un en ekki á aðfangadagskvöld. Í sumar... : fór ég á Hornstrandir með fjölskyldu og vinum. Uppáhalds í Englandi: Að leika með Estelle vinkonu minni sem er frá Svíþjóð. Uppáhalds á Íslandi: Að leika með Halldóru frænku í Hafnarfirði. Eitthvað að lokum: Ég hlakka til að flytja til Íslands og prófa íslenskan skóla. Krakkakynning Ekki hægt að labba ein í skólann í Englandi eins og á Íslandi Bjargey við breskan strætisvagn, „double decker“. BARNABLAÐIÐ6 Lausn aftast. Píramídapúsl Píramídinn hér er samsettur úr 21 smærri stykkjum. Tvö þeirra eru nákvæmlega eins í laginu. Sérð þú hvaða tvö? Lausn aftast. Boltafjör Hvað eru snjóboltarnir á myndinni margir? Tengdu tölurnarKrossgáta Lausn aftast. Lausn

x

Barnablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/1075

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.