Morgunblaðið - 31.03.2014, Síða 25
DÆGRADVÖL 25
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 31. MARS 2014
Þrautin felst í því að fylla
út í reitina þannig að í
hverjum 3x3-reit birtist
tölurnar 1-9. Það verður
að gerast þannig að hver
níu reita lína bæði lárétt
og lóðrétt birti einnig töl-
urnar 1-9 og aldrei má tví-
taka neina tölu í röðinni.
Sudoku
6
2 9 7 5 8
5 9 4 7
3 8 7
5 6 2
8 7 6
4 6
2 5 8 9
7 9 4
4 7
1 4
6 7 5
2 5 6
1
7 4 9
5 9 6 1
4 2 5 8 7
7 6 1 5
8 2 6 5
6 2 4
5 7
7 1 4 8
7
3 2 8 4 6
1 3
3 7 6
2 7 5
8 3 7 4 6 5 9 1 2
6 1 5 3 9 2 4 7 8
2 9 4 8 7 1 6 3 5
1 2 6 9 8 7 3 5 4
4 5 3 1 2 6 7 8 9
7 8 9 5 4 3 1 2 6
3 4 8 7 5 9 2 6 1
5 6 1 2 3 4 8 9 7
9 7 2 6 1 8 5 4 3
4 1 7 2 5 9 8 3 6
9 5 8 6 3 1 2 7 4
3 6 2 4 7 8 1 5 9
8 4 5 7 9 6 3 1 2
7 3 9 1 2 4 5 6 8
6 2 1 5 8 3 4 9 7
5 7 6 3 4 2 9 8 1
1 9 4 8 6 5 7 2 3
2 8 3 9 1 7 6 4 5
2 1 9 3 5 6 8 4 7
8 6 4 2 7 1 5 3 9
3 7 5 4 9 8 1 6 2
7 3 8 5 1 2 6 9 4
9 5 6 7 8 4 2 1 3
1 4 2 9 6 3 7 8 5
6 9 7 8 4 5 3 2 1
4 2 1 6 3 7 9 5 8
5 8 3 1 2 9 4 7 6
Frumstig
Efsta stig
Miðstig
Lausn síðustu sudoku
1
7
11
15
22
24
12
14
3
9
20
10
4
8
21
23
25
13
17
5
18
6
19
2
16
Krossgáta
Lárétt | 1 snjóa, 4 nytsamt, 7 trölla, 8
kjánar, 9 þegar, 11 nöldur, 13 flötur, 14
kippi í, 15 ódrukkinn, 17 höfuð, 20 liða-
mót, 22 þrífast vel, 23 loftgatið, 24 roms-
an, 25 tölur.
Lóðrétt | 1 á, 2 notaðu, 3 skelin, 4
þrjóskur, 5 bregða, 6 ljúki mat, 10 ævi-
skeiðið, 12 hyggja, 13 tjara, 15 bál, 16
glufan, 18 minnst á, 19 vægur, 20 for-
nafn, 21 borðar.
Lausn síðustu krossgátu
Lárétt: 1 grágletta, 8 tugga, 9 sulla, 10
fet, 11 flaga, 13 agans, 15 fugls, 18 ástar,
21 tóm, 22 seiga, 23 ólötu, 24 skapn-
aður.
Lóðrétt: 2 ragna, 3 grafa, 4 efsta, 5
telja, 6 stúf, 7 fans, 12 gal, 14 gæs, 15
fúst, 16 grikk, 17 staup, 18 ámóta, 19
trönu, 20 raus.
1. e4 c5 2. c3 d5 3. exd5 Dxd5 4. d4
Rc6 5. Rf3 Bf5 6. Be3 Rf6 7. Ra3 e6 8.
Rb5 O-O-O 9. dxc5 Dxd1+ 10. Hxd1
Hxd1+ 11. Kxd1 Rd5 12. Rbd4 Be4 13.
Rxc6 Rxe3+ 14. fxe3 bxc6 15. Rd2 Bg6
16. Ba6+ Kc7 17. b4 Be7 18. Ke2 Hd8
19. a4 Bf6 20. Hc1 h5 21. a5 Bf5 22.
Bc4 g5 23. e4 Bg6 24. Bd3 h4 25. Rc4
g4 26. Re3 g3 27. h3 Bg7 28. Bb1
Bh5+ 29. Rg4 Bh6 30. Hd1
Staðan kom upp á N1 Reykjavík-
urskákmótinu sem lauk fyrir skömmu
í Hörpunni. Stórmeistarinn Hjörvar
Steinn Grétarsson (2511) hafði svart
gegn belgíska alþjóðlega meist-
aranum Stef Soors (2394). 30…
Bxg4+! 31. hxg4 Hxd1 og hvítur gafst
upp enda taflið gjörtapað eftir 32.
Kxd1 h3. Hjörvar fékk 7 1/2 vinning af
10 mögulegum á mótinu og samsvar-
aði frammistaða hans 2588 skák-
stigum. Hann lenti í 6.-10. sæti. Wow-
air Vormót Taflfélags Reykjavíkur
hefst í dag.
Skák
Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is
Svartur á leik
Orðarugl
Athugulli
Frumskógum
Heilagi
Hvalfell
Hægðir
Kjördags
Konuefnið
Láglaunabótum
Staðfestar
Stuggað
Stuðluð
Tæknisviði
Ástríðunnar
Örvilnaða
Þreifar
Þrengi
N I J U A O N L D Ð W T F F I T W O
V A X I T K H F L F I K H G S O L Q
H Z W Z H J P H R E Ð N S W P Y R E
G E G G U T I R D U F A F J T I Y V
I Z Ð R G J H S A K M L G E W E Z J
G A U O U M K T S T G S A G U L Y B
N Ð L W L S U J Æ B S T K V U N K I
E A Ð Y L S R T Ö K Q E N Ó H T O C
R N U U I U A I Ó R N H F B G Q S K
Þ L T H N Þ N I V B D I C Ð A U E A
B I S R P R N G L W A A S J A V M A
E V C I Q E U A H R G N G V T T Q I
D R O Ð J I Ð L Z V Z E U S I Q S K
D Ö V G F F Í I N I C D R A Y Ð S D
L W V Æ O A R E T Z B S D P L A I Q
W M Q H A R T H F H E G H I V G Y F
G Q U L T L S X G A J O K N M B Á T
H C J U V X Á S U W O C A V F E G L
Undir óheillastjörnu. S-NS
Norður
♠10862
♥5
♦ÁK84
♣ÁKG9
Vestur Austur
♠-- ♠D94
♥KD107 ♥G9432
♦D109 ♦G532
♣D108765 ♣4
Suður
♠ÁKG753
♥Á86
♦76
♣32
Suður spilar 7♠.
„Ólánið er mitt eina lán,“ söng Al-
bert King forðum í tregafullum blús.
Suður var algerlega með á nótunum
eftir að hafa farið niður á „borðleggj-
andi“ alslemmu. Hvað kom fyrir? Út-
spilið var ♥K.
Sagnhafi drap á ♥Á (gott) og lagði
síðan niður ♠Á (vont). Hann trompaði
hjarta, svínaði ♠G í bakaleiðinni og
stakk annað hjarta. Nú þurfti að ryðja
heimtröðina með því að taka ÁK í öðr-
um láglitnum, en svo sem auðvitað
valdi okkar maður laufið. Þá gat aust-
ur trompað.
Norður var fljótur að benda á vill-
una: „Þú áttir að trompa hjarta STRAX
í öðrum slag. Fara svo heim á ♠Á.“
Hárrétt, en dálítil eftiráspeki. Líkur á
þessari hellegu eru vel undir einu pró-
senti og „maður gengur ekki með eld-
ingavara á sér dags daglega, bara til
að vera viss,“ eins og suður sagði í
varnarræðu sinni.
Dan-dada-dan-dan-ta.
Brids
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is
Nú þegar farið er að ámálga það hvort ekki sé ráð að bora önnur Hvalfjarðargöng til að
komast megi vandræðalaust í báðar áttir er rétt að minna á að sérnafnið Spölur beyg-
ist: um Spöl, frá Speli, til Spalar.
Málið
31. mars 1863
Vilhelmína Lever kaus í bæj-
arstjórnarkosningum á Ak-
ureyri og varð þar með fyrsta
konan sem kaus til sveit-
arstjórnar á Íslandi.
31. mars 1905
Við borun eftir vatni við
Öskjuhlíð í Reykjavík fannst
málmtegund sem talin var
vera gull. Fjallkonan sagði að
„uppnám mikið“ hefði verið í
bænum út af þessu. Borinn
var „í mýrinni vestur af Hlíð,“
að sögn Ingólfs, og var kom-
inn niður á 118 feta dýpi.
Gulllagið var „um 2 þuml.
þykkt“. Síðar kom í ljós að
vinnsla myndi ekki borga sig.
31. mars 1955
Allri áhöfn, 42 mönnum, var
bjargað þegar togarinn Jón
Baldvinsson strandaði við
Reykjanes, skammt frá gamla
vitanum. Morgunblaðið sagði
að þetta hefði verið mikið
björgunarafrek.
31. mars 1967
Snjódýpt á Raufarhöfn mæld-
ist 205 sentimetrar, sem er
með eindæmum í þéttbýli. „Ein
fjölskylda varð að yfirgefa hús
sitt vegna þess hve snjóinn
skóf ofan í skorsteininn svo
ekki var hægt að kynda það,“
sagði Alþýðublaðið.
31. mars 2007
Álver Alcoa Fjarðaáls á Reyð-
arfirði tók til starfa þegar ráð-
herrar klipptu á borða. Há-
tíðahöld voru í heilan dag.
Formleg vígsluathöfn var síð-
ar.
Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson
Morgunblaðið/Ómar
Þetta gerðist…
Kosningaloforð efnt
Fagnaðarefni er að ríkisstjórnin hefur nú
komið til móts við skulduga húsnæðiskaup-
endur eins og kynnt var nýverið. Einnig er
ástæða til að lýsa yfir ánægju með að komið
hefur verið til móts við þá sem eru að huga að
húsnæðiskaupum. Eins og hæstvirtur for-
sætisráðherra hefur bent á hefur svona víðtæk
skuldalækkunaraðgerð hvergi verið fram-
kvæmd áður. Vinstri stjórnin illa þokkaða sem
Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is
góðu heilli hrökklaðist frá völdum á síðasta ári
hafði reynt ýmsar smáskammtalækningar í
málefnum skuldugra húsnæðiskaupenda án
þess að það skilaði miklu.
Það er gallinn við vinstri menn að þeir mala
stöðugt eins og kettir um að þeir ætli að fram-
kvæma þetta og hitt til hagsbóta fyrir almenn-
ing en minna er um efndir. Nú er við völd rík-
isstjórn sem efnir kosningaloforð sín, því ber
að fagna.
Sigurður Guðjón Haraldsson.
á nýjum hjólhýsum,
A-hýsum og fellihýsum
Komdu og skoðaðu, við
töku gamla vagninn uppí
Þverholt 6 - 270 Mosfellsbæ - Sími 534 4433 - Fax 534 4430 - isband@isband.is - www.isband.is
Opið alla virka daga frá 10-18 og laugardaga 11-15
Útsala