Morgunblaðið - Sunnudagur - 06.04.2014, Side 1
ATVINNA
SUNNUDAGUR 6. APRÍL 2014
Það er draumastarf að reka litla
verslun úti á landi. Geta komið
til móts við fólkið sem sest hér
niður í kaffi. Hjá því heyrir mað-
ur hvernig stemningin er og finn-
ur hvernig landið liggur.
Agnar Bent
Brynjólfsson kaup-
maður á Borg
í Grímsnesi
DRAUMASTARFIÐ
Leitum að drifmiklum einstakling í fullt
starf í nýrri Nike-verslun sem verður
opnuð í Smáralind í maí
Við erum að leita að manneskju sem er með:
Ríka þjónustulund
Sjálfstæð/ur í starfi
Öguð vinnubrögð
Reynslu af verslunarstörfum
Mikinn áhuga á íþróttum eða líkamsrækt
Góða enskukunnáttu
Ef þú ert manneskjan sem við leitum að sendu
okkur þá ferilskrána þína og upplýsingar um af
hverju þig langar til að starfa hjá okkur á net-
fangið selma@s4s.is fyrir 7. apríl 2014.
Við leitum einnig að einstakling í 60%
starf og fólki í hlutastörf.
Vesturgötu 3B | 101 Reykjavík | Sími 551 2344 | www.tapas.is
Tapas barinn sækist eftir
öflugum vaktstjóra í eldhús.
Við leitum af lærðummatreiðslumanni með
reynslu af stjórnunarstörfum. Viðkomandi þarf að
vera jákvæður, vinna vel í hóp og undir miklu álagi.
VAKTSTJÓRI Í ELDHÚS
RESTAURANT- BAR
Upplýsingar í síma 551 2344.
ASKO hefur fært Norðmönnum matvörur fra árinu 1866 og
telur í dag 3300 starfsmenn. Veltan árið 2014 verdur um 50
milljarðar norskar krónur. ASKO starfrækir 13 útibú víða um
Noreg, frá Lillesand í suðri til Tromsø í norðri.
ASKO ROGALAND AS er leiðandi heildsölu- og dreifingar-
fyrirtæki með um 4 milljarða veltu árlega.
Markaðurinn eru matvöruverslanir, birgjar, mötuneyti og
veitingahús innan svæðissins frá Bømlo í norðri og allt til Moi
í suðri. Fyrirtækið sjálft er staðsett í Skurve í Gjesdal (ca 30
mínútur frá Stavanger).
Við óskum eftir fleiri íslenskum
atvinnubílstjórum í sumar!
Við bjóðum:
• Örugga vinnu frá 1. júní og út ágúst (Með möguleika á
fastri vinnu fyrir þá sem standa sig virkilega vel).
• Flug til Noregs (svo fremi sem viðkomandi vinnur út
samningstíma).
• Húsnæði í göngufæri við fyrirtækið .
• Aðgang að æfingasal, squash-sal og sauna.
• Íslenskan tengilið.
Hæfniskröfur:
• Ökuréttindaflokkur C (meiraprófið).
• Vandvirkni, þjónustulipurð og snyrtimennska.
• Reynsla.
• Góð norsku/sænsku/dönsku -kunnátta eða mjög góð
enska.
Helstu verkefni:
• Lestun og losun.
• Dreifing á vörum til viðskiptavina.
• Að vera góður fulltrúi ASKO fyrir viðskiptavini.
Nánari upplýsingar veitir Sigrid Thors í síma 0047 95 55 17 17.
Áhugasamir sendi stutta ferilskrá ásamt nöfnum og
símanúmerum til meðmælenda til: sigrid.thors@asko.no.
Höfðaskóli auglýsir:
Lausar stöður
Leitað er eftir aðstoðarskólastjóra og
kennurum á mið- og unglingastig
Höfðaskóli á Skagaströnd er lítill skóli með
100 nemendum. Skólinn er vel búinn til
kennslu og er vinnuaðstaða kennara góð.
Á heimasíðu skólans,
http://hofdaskoli.skagastrond.is, má sjá allar
helstu upplýsingar um skólastarfið.
Barnvænt umhverfi, gott samstarfsfólk
og lág húsaleiga!
Skagaströnd er kauptún með um 530 íbúum
í tæplega þriggja klst. fjarlægð frá Reykjavík.
Þar er öll almenn þjónusta í boði, s.s. leik-
skóli, íþróttahús og heilsugæsla.
Nánari upplýsingar veitir Hildur Ingólfsdóttir
skólastjóri, vs. 452 2800, gsm 849 0370.
Hægt er að senda umsóknir á netfangið
hofdaskoli@skagastrond.is.
Umsóknarfrestur er til 19. apríl.
Matreiðslumaður
Við á Kopar erum að leita að matreiðslumanni
í fullt starf. Þarf að vera jákvæður, duglegur og
stundvís.
Uppl. í síma 8669629 / ylfa@koparrestaurant.is