Morgunblaðið - Sunnudagur - 06.04.2014, Síða 2

Morgunblaðið - Sunnudagur - 06.04.2014, Síða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 6. APRÍL 2014 Nánari upplýsingar á rsk.is Áformaðer að ríkisskattstjóri hafi umsjónmeð framkvæmd leiðréttinga á höfuðstól fasteignaveðlána og ráðstöfun séreignarsparnaðar til lækk- unar á höfuðstól fasteignaveðlána. Verkefnið er viðamikið og verður tímabundið til 15 – 24mánaða. Vegna þess er í undirbúningi að ráða til RSKviðbótarmannafla til að annast þessa framkvæmd. Stofnuð hefur verið ný sjálfstæð eining sem mun hafa á hendi umsjón með framkvæmd leiðréttingaáhöfuðstól verðtryggðra fasteignaveðlánaeinstaklingaog ráðstöfunséreignar- sparnaðar innáhöfuðstólþeirra í samræmivið lögogreglugerðirþarað lútandi. Starfsmenn munu framanaf sinna leiðbeiningagjöf og aðstoð við umsækjendur áumsóknartímanum, en síðar úrvinnslu og afgreiðslu umsókna og eftir atvikum öðrum verkefnum. Starfsmenn ríkisskattstjóra eru um þessar mundir 250 á níu starfsstöðvum, þar af um 150 í aðalstöðvum í Reykjavík en verkefnið verður vistað þar. Menntunar- og hæfnikröfur Haldgóð háskólamenntun Mjög gott vald á rituðumáli Að geta greint aðalatriði frá aukaatriðum Hæfni til að skýra forsendur ákvarðana Frumkvæði Skipulögð og sjálfstæð vinnubrögð Jákvæðni og lipurð í samskiptum Góð almenn tölvukunnátta Frekari upplýsingar veitir Inga Hanna Guðmundsdóttir starfsmannastjóri í síma 442 1151. Umsókn skal fylla út á vefslóðinni rsk.is/starf. Ferilskrá sem inniheldur ítarlegar upplýsingar ummenntun, fyrri störf,umsagnaraðilaogannaðermáli skiptirþarfað fylgjameð íviðhengi. Umsóknarfrestur er til og með 23. apríl 2014. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun hefur verið tekin um ráðningu. Umsóknir gilda í 6 mánuði. Laun taka mið af kjarasamningi ríkisins við viðeigandi stéttarfélag. Meginstefna RSK ímannauðsmálumbyggir á gagnkvæmu trausti, tillitssemi og virðingu á milli stofnunar og starfsmanna og starfsmanna sín í milli og unnið er eftir gildunum: Fagmennska – Jákvæðni – Samvinna. Fyrirvari: Áformað ráðningarferli ræðst endanlega af lögum frá Alþingi.

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.