Morgunblaðið - Sunnudagur - 06.04.2014, Page 3
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 6. APRÍL 2014 3
LAGNA- OG LOFTRÆSIHÖNNUÐUR
LAGNATÆKNI
Hönnunar- og ráðgjafarstofa / FRV
! ! "
# $ %
&
' (((
!
"!
! !
#!$
%
&!
' ( !
!
%
!)
#
*+
'
+ ,-. /0-1 +
2!
%
!!
"
!)
3
!
)*+),-%+.
/ $ 01/ 122 %
Deildarstjóri
Hvolsskóli á Hvolsvelli óskar eftir að ráða
deildarstjóra fyrir elsta stig í fullt starf.
Leitað er eftir einstaklingi með góða færni í
mannlegum samskiptum, menntun og
reynslu til að leiða starf elsta stigs.
Menntunar- og/eða hæfniskröfur:
Leikni í mannlegum samskiptum og færni
í að umgangast börn og unglinga.
B.Ed.-gráða og réttindi til kennslu í
grunnskóla.
Reynsla af kennslu á elsta stigi og/eða
stjórnun æskileg.
Framhaldsnám á sviði stjórnunar æskilegt.
Skipulagshæfni, stundvísi og frumkvæði.
Góð tök á íslenskri tungu í ræðu og riti.
Góð þekking á tölvumálum og rafrænum
samskiptum.
Viðkomandi þarf að geta hafið störf 1. ágúst
2014.
Laun og starfskjör eru samkvæmt kjarasamn-
ingi Sambands íslenskra sveitarfélaga og KÍ
vegna Skólastjórafélags Íslands.
Nánari upplýsingar um starfið veitir Sigurlín
Sveinbjarnardóttir skólastjóri í síma 488 4240
eða 898 2488, sigurlin@hvolsskoli.is
Hvolsskóli er á Hvolsvelli í Rangárþingi eystra. Í
skólanum eru 230 nemendur á aldrinum 6–16 ára í
12 umsjónarhópum. Við skólann starfa 30 kennarar
og 24 aðrir starfsmenn en ekki eru allir í fullu starfi.
Stjórnunarteymi Hvolsskóla er auk skólastjóra þrír
deildarstjórar, á yngsta stigi, miðstigi og elsta stigi,
og vinna þeir mjög náið saman. Nánari upplýsingar
má finna á heimasíðu skólans, www.hvolsskoli.is.
Hvolsskóli starfar í anda Uppeldis til ábyrgðar og
ART, er einnig Grænfánaskóli. Í skólanum er lögð
áhersla á einstaklingsmiðað nám.
Skriflegum umsóknum skal skilað til
skólastjóra ásamt ýtarlegri starfsferils-
skrá.
Umsóknarfrestur er til og með 23. apríl
2014.
Tónlistarkennarar
Tónlistarskóli Rangæinga óskar eftir
tónlistarkennurum er geta hafið störf
næsta haust.
Óskað er eftir áhugasömum kennurum til
kennslu á píanó, blásturshljóðfæri, bassagítar
og hópkennslu í rytmískri tónlist.
Einnig blokkflautukennsla í forskólahópum.
StarfssvæðiTónlistarskóla Rangæinga er
Rangárvallasýsla og kennt er á þremur stöðum
í sýslunni, þ.e. Hvolsvelli, Hellu og Laugalandi.
Mjög góð aðstaða í alla staði fyrir fjölskyldu-
fólk að búa á þessu svæði og einungis í um
100 km fjarlægð frá Reykjavík.
Nánari upplýsingar gefur skólastjóri skólans,
László Czenek, í síma 897 7876 og á netfangi:
tonrang@ismennt.is
Vörður leitar að öflugum og þjónustulunduðum einstaklingi til að vinna í
hópi metnaðarfullra starfsmanna sem sinna sölu og þjónustu við fyrirtæki,
einstaklinga og stofnanir. Starfið er í senn fjölbreytt og krefjandi. Sölustjóri
starfar undir stjórn framkvæmdastjóra sölu og þjónustu og í samvinnu við
önnur svið fyrirtækisins.
Starfssvið
• Uppbygging og stýring á sölumálum félagsins.
• Greining á markaði og þörfum viðskiptavina.
• Utanumhald sem snýr að innri og ytri dreifileiðum.
• Aðkoma að fræðslu er varðar sölu og þjónustumál.
Hæfniskröfur
• Menntun á sviði viðskiptafræða eða sambærileg menntun sem nýtist í starfi.
• Reynsla af sölu- og þjónustumálum nauðsynleg.
• Samskiptahæfni.
• Frumkvæði og árangurssækni.
• Sjálfstæði og skipulögð vinnubrögð.
UMSÓKNARFRESTUR ER TIL 11. APRÍL.
Nánari upplýsingar um starfið veitir Atli Örn Jónsson, framkvæmdastjóri sölu- og þjónustusviðs,
atli@vordur.is og Harpa Víðisdóttir mannauðsstjóri, harpa@vordur.is
Vinsamlega fyllið út umsóknir á vordur.is.
Vörður tryggingar hf. er alhliða vátryggingafélag í eigu BankNordik. Félagið hefur vaxið
hratt á undanförnum árum og í dag starfa um 70 starfsmenn hjá félaginu. Vörður er
áhugaverður vinnustaður fyrir fólk sem vill taka þátt í frekari uppbyggingu og vexti
félagsins á komandi árum. Hjá Verði er gildandi jafnréttisstefna sem stuðlar að því að
einstaklingar njóti sömu launakjara og starfstækifæra óháð kyni. Félagið hefur hlotið
Jafnlaunavottun VR sem staðfestir það launajafnrétti sem ríkir hjá félaginu.
ÍS
LE
N
SK
A
SI
A.
IS
VO
R
68
61
0
04
/1
4
VIÐ VILJUM KYNNAST ÞÉR BETUR
SÖLUSTJÓRI
VEISTU
HVAÐ ÞÚ VILT?