Morgunblaðið - Sunnudagur - 06.04.2014, Qupperneq 5
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 6. APRÍL 2014 5
Hjallastefnan rekur nú tólf leikskóla og fimm grunnskóla víða um
land.Allir skólar Hjallastefnunnar starfa að sameiginlegu markmiði
en sjálfstæði skólanna er mikið.
Jafnréttisuppeldi, jákvæðni, agi, skapandi hugsun, félagsþjálfun og
einstaklingsstyrking eru innviðir í hugmyndafræði Hjallastefnunnar,
öllum börnum til hagsbóta.
Starfsfólk Hjallastefnunnar trúir því staðfastlega að starf þeirra
skipti miklu máli og að það sé með vinnu sinni að skapa betri
framtíð fyrir komandi kynslóðir.
Hjallastefnan auglýsir eftir körlum og konum til starfa
með leik- og/eða grunnskólakennaramenntun.
Einnig er óskað eftir fólki til starfa sem er með aðra
sambærilega menntun sem og ófaglærðum barngóðum
einstaklingum.
Hæfni í mannlegum samskiptum.•
Gleði og jákvæðni.•
Sjálfstæði og skipulögð vinnubrögð.•
Frumkvæði, áræðni og metnaður.•
18 ára aldurstakmark.•
Brennandi áhugi fyrir jafnrétti.•
Stundvísi.•
Snyrtimennska.•
Umsóknarfrestur er til og með 28. apríl 2014.
Hæfniskröfur og viðhorf
Vinsamlegast sækið um starf með því að senda tölvupóst á
starf@hjalli.is. Ef óskað er eftir að vinna í ákveðnum skóla
Hjallastefnunnar þá eru umsækjendur beðnir um að senda
umsókn á netfang þess skóla sem um ræðir.
Nánari upplýsingar um hvern skóla má finna á
heimasíðunni www.hjalli.is
Um er að ræða framtíðarstarf.
Allar umsóknir verða meðhöndlaðar sem trúnaðarmál.
Hlökkum til að fá umsókn frá þér!
www.hjalli.is
Frekari upplýsingar veitir Kristrún Hafliðadóttir, sími 480 3283 og kristrunh@arborg.is.
Áhugasamir geta sent umsóknir á netfang hennar og/eða í pósti merktum Leikskólinn Hulduheimar
v/aðstoðarleikskólastjóra, Erlurima 1, 800 Selfoss.
Umsóknarfrestur er til 23. apríl 2014.
Starfið hentar jafnt körlum sem konum.
Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Launanefndar sveitarfélaga og viðkomandi stéttarfélags.
Meginverkefni:
− Staðgengill leikskólastjóra.
− Ber ásamt leikskólastjóra ábyrgð á rekstri
leikskólans.
− Vinnur ásamt leikskólastjóra að daglegri
stjórnun leikskólans og skipulagningu
skólastarfsins.
Menntun og færnikröfur:
− Leikskólakennararéttindi áskilin.
− Menntun og reynsla í stjórnun æskileg.
− Góð færni í mannlegum samskiptum.
− Áhugi og hæfni í starfi með börnum.
− Góðir skipulagshæfileikar.
− Færni til að tjá sig í ræðu og riti.
Aðstoðarleikskólastjóri
Leikskólinn Hulduheimar auglýsir eftir
aðstoðarleikskólastjóra frá og með 1. júní 2014
islandsbanki.is | Sími 440 4000
Við bjóðum
góða þjónustu
Útibússtjóri í útibú Íslandsbanka í Vestmannaeyjum
Íslandsbanki býður alhliða fjármálaþjónustu. Hjá bankanum starfa um 1.000 starfsmenn. Íslandsbanki
sækist eftir hugmyndaríku starfsfólki sem býr yfir yfirburðaþekkingu og frumkvæði, er jákvætt, faglegt
og framsýnt og leitar ávallt bestu lausna fyrir viðskiptavini bankans.
Íslandsbanki er efstur á bankamarkaði samkvæmt íslensku ánægjuvoginni en framtíðarsýn okkar er að
vera #1 í þjónustu
Nánari upplýsingar veitir Una Steinsdóttir, framkvæmdastjóri Viðskiptabanka sími 440 2880,
una.steinsdottir@islandsbanki.is.
Tengiliður á Mannauðssviði er Sigrún Ólafsdóttir, sími 440 4172, sigrun.olafs@islandsbanki.is
Umsóknir óskast fylltar út áwww.islandsbanki.is og sendar ásamt ítarlegri ferilskrá til og með 21. apríl nk.
Hæfniskröfur:
- Háskólamenntun, viðskiptafræði
eða sambærileg menntun
- Jákvæðni og hæfni í mannlegum samskiptum
- Greiningarhæfni og reynsla af stjórnun
- Reynsla úr fjármálafyrirtækjum eða rekstri
fyrirtækja
Helstu verkefni:
- Yfirumsjón og ábyrgð á rekstri
- Öflun nýrra viðskiptavina og viðhalda
samskiptum við núverandi viðskiptavini
- Undirbúningur, greining og vinnsla lánamála
- Sölu- og markaðsuppbygging
- Starfsmannamál
GERT
! "
#
$ $ #%
GERT (G
% r
t
&
$
'
! )
%
!
Geturðu
GERT þetta?
* #
Menntamálaráðuneytið
www. radum. i s
radum@radum. i s
S ím i 519 6770