Morgunblaðið - Sunnudagur - 06.04.2014, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - Sunnudagur - 06.04.2014, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 6. APRÍL 2014 JÖRÐIN SYÐRI BAKKI Í HÖRGÁRSVEIT TIL LEIGU Fjármála- og efnahagsráðuneytið auglýsir til leigu frá 1. júní 2014 ríkis- og eyðijörðina Syðri Bakka, landnr. 152342, í Hörgársveit til slægna, beitar og/eða akuryrkju. Leigutími er 10 ár. Leigulandið er talið 211 ha, þar af 145 ha vel gróið land og áætluð stærð túna er 9 ha. Engar byggingar eru á leigulandinu og ekki fylgir framleiðsluréttur með í leigunni. Umsóknarfrestur er til og með 2. maí nk. Umsóknareyðublöð eru á heimasíðu ráðuneyt- isins. Ef spurningar vakna er hægt að hafa samband í síma 545 9200. Frekari upplýsingar birtast á heimasíðu ráðuneytisins,http://www.fjarmalaradu- neyti.is/verkefni/jardeignir/auglysingar Fyrirspurnir sendist á netfangið postur@fjr.is Fundir/Mannfagnaðir Tilkynningar Utankjörfundaratkvæða- greiðsla Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar vegna sveit- arstjórnarkosninga 31. maí 2014 hefst hjá sýslumanninum á Patreksfirði mánudaginn 7. apríl nk. Hægt er að kjósa á skrifstofu embættisins að Aðalstræti 92, Patreksfirði, alla virka daga fram að kjördegi milli kl. 9 og 12 og 13 og 15.30. Nánari upplýsingar á www.syslumenn.is og www.kosning.is. Sýslumaðurinn á Patreksfirði.                                        !     " #  !   $        $  %     $  !       $    AUGLÝSINGASTJÓRI ÓSKAST &        ! '  (  %        ! )$                $ &        *         !    VERÐ 1.795 KR.5 690691 050009 3. TBL. 2014 FRÍSKLEGAR UPPSKRIFTIR HELENA HARSITA KYNJAKVÓTA Á STYRKVEITINGAR TIL KVIKMYNDA ER TÍSKA AÐEINS FYRIR ÚTVALDA? UM KYNNI SÍN AF PHARRELL, IT GIRL-STIMPILINN OG AUGLÝSINGUNA SEM GERÐI ALLT VITUST FULLT BÐ AF TÍSKU! Allt það helsta umDIVERGENT! Stjörnustuð! Hár- blástur! Bara í Júlíu! Júlía hitti Zendaya Pepp! STELPUR RÚLA! Lifð u eins og stjarna!    sjálfsmyndirna r? Miley justin gaga VINNINGAR 9 771670 840005 5. tbl. 6. árg. 2014 Verð 1.495 kr. Anna mælir með N R . 3 1 6 • 4 . T B L . • 2 0 1 4 • V E R Ð 1 7 9 5 K R . NÚTÍMA-FUNKIS RUT HELGADÓTTIR Á GLÆSIHÚS Í GARÐABÆ HARPA ÁRNADÓTTIR OG BJÖRN ZOËGA BÚA FALLEGA MIREYA SAMPER BÝR FRUMLEGA SMART LJÓSMYNDARI Í GRINDAVÍK BAGGALÚTUR OG FIÐLUSMIÐUR LIST SEM FEGRAR HEIMILI Í HLÍÐUNUM BOGADREGIN OP Í RISÍBÚÐ ÆVINTÝRAHEIMUR SÓLVEIGAR HÓLMARSDÓTTUR ÍSLENSKUR LANDSLAGS- ARKITEKT Í KÖBEN NÝTT ÞEMA STOFUROG BORÐSTOFUR 9 ÓLÍK INNLIT MATUR OG VÍN 4. tbl. 2014, verð 1.795 kr.m.vsk. www.gestgjafinn.is LAMB OG KALKÚNN UM PÁSKANA VEISLUBLAÐ 5 690691 160005 MATARBOÐ HJÁ SÆLKERANUM HALLVEIGU RÚNARS GIRNILEGIR OG FLJÓTLEGIR SMÁRÉTTIR Í VEISLUNA WONTON FROÐA SLÁÐU UM ÞIG HEIMA EINFALDLEGA EFTIRRÉTTIR ÚTSKRIFTARÁRGANGUR HÚSMÆÐRASKÓLANS ´64 - HELDUR KAFFIBOÐ EGG Í ÖLL MÁL KRUÐERÍ MEÐ SÚKKULAÐIHNETUSMJÖRI Umsóknarfrestur er til og með 13. apríl 2014. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál. Fjölmenningarsetrið auglýsir eftir sérfræðingi Helstu verkefni • Daglegur rekstur Fjölmenningarseturs • Samræming og samhæfing upplýsingamiðlunar og þjónustu við innflytjendur • Ýmis verkefni á sviði málefna innflytjenda er falla undir verksvið stofnunarinnar. Menntunar og hæfniskröfur • Háskólamenntun sem nýtist í starfi • Reynsla og þekking af verkefnastjórnun • Reynsla og áhugi á að vinna með fólki af ólíkum uppruna • Frumkvæði, skipulagshæfni og sjálfstæði í vinnu- brögðum • Hæfni í mannlegum samskiptum • Góð kunnátta í íslensku og ensku. Færni í öðrum tungumálum er kostur • Þekking og reynsla af stjórnsýslu er æskileg Um er að ræða fullt starf og laun eru samkvæmt kjarasamningi viðkomandi stéttarfélags og fjármála- ráðherra. Starfsaðstaða er á Ísafirði. Karlar jafnt sem konur eru hvött til að sækja um starfið. Innflytjendur eru sérstaklega hvattir til að sækja um starfið. Upplýsingar um starfið veitir Elsa Arnardóttir í síma 450 3098. Umsóknir með ítarlegri ferilskrá og kynn- ingarbréfi þar sem fram kemur ástæða umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni umsækjanda í starfið sendist til Fjölmenningarseturs, merkt „Elsa Arnar- dóttir, starfsumsókn“, Fjölmenningarsetur, Árnagötu 2-4, 400 Ísafirði eða á netfangið: elsa@mcc.is. Umsóknarfrestur er til og með 27. apríl 2014. Umsækjandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu liggur fyrir. Landbúnaður Raðauglýsingar Aðalfundur Lagnafélags Íslands verður haldinn þriðjudaginn 15. apríl 2014, kl. 17.00, hjá Danfoss, Skútuvogi 6, 104 Reykjavík. Dagskrá aðalfundar: Samkvæmt lögum félagsins. Stjórnin. Auglýsing í atvinnublaði Morgunblaðsins birtist líka á mbl.is Tveir miðlar, ein auglýsing, tvöföld áhrif. TVÖFÖLD ÁHRIF –– Meira fyrir lesendur        Anna Björk Bjarnadóttir hefur verið ráðin rekstrarráðgjafi hjá Expectus. Fyrirtækið var stofnað fyrir sléttum fimm árum og þar vinna í dag nítján manns við ráðgjöf á sviði stefnumótunar, rekstrar og upplýs- ingatækni. Meðal viðskiptavina Expectus eru mörg framsækin fyrirtæki, segir í til- kynningu. Anna Björk er stefnumótunar- og rekstr- arráðgjafi. Hún hefur lokið prófi í leiðtoga- og markaðsfræðum og hefur áralanga reynslu sem leiðtogi og stjórnandi í fjar- skipta- og tæknigeiranum.Áður en hún kom til Expectus vann hún um langt skeið hjá Símanum, m.a. sem framkvæmdastjóri tækni- og seinna einstaklingssviðs. Þar áður var hún ráðgjafi hjá Capacent. sbs@mbl.is Anna Björk til liðs við Expectus Anna Björk Bjarnadóttir Sextán nemendur úr tíu skól- um fengu viðurkenningu í teiknisamkeppni grunnskól- anna, en til hennar var efnt í tilefni af Alþjóðlega skóla- mjólkurdeginum sem haldinn var nýlega. Illugi Gunnarsson menntamálaráðherra til- kynnti úrslitin, en rúmlega 1.000 nemendur úr meira en 40 skólum víða um land tóku þátt í keppninni. Öllum nem- endum í fjórða bekk er heimil þátttaka . „Markmið keppninnar er að vekja athygli á mikilvægu hlutverki mjólkur í daglegu mataræði barna,“ segir í frétt frá Mjólkursamsölunni.Verð- laun í teiknisamkeppninni eru 25 þúsund krónur sem fara í bekkjarsjóð viðkomandi nem- enda, þannig að hópurinn get- ur ráðstafað peningunum til að gera eitthvað skemmtilegt saman. Vinningsteikning- arnar eru á vefslóðinni www.skolamjolk.is. Skólamjólk Illugi Gunnarsson ráðherra og Guðný Steins- dóttir, Guðríður Halldórsdóttir og Baldur Jónsson frá MS. Mjólkurmyndirnar fengu viðurkenningu Icelandair hefur ákveðið að þétta raðirnar í áætlunarflugi sínu til Washington í Banda- ríkjunum og næsta vetur verður flogið til borgarinnar fjórum til fimm sinnum í viku. Icelandair hóf flug til Wash- ington árið 2011 og fram að þessu hefur hlé verið gert á fluginu yfir háveturinn, en nú verður borgin heilsársstaður í leiðakerfi flugfélagsins. Alla daga til Amsterdam Washington er sjöundi staðurinn í Norður-Ameríku sem Icelandair flýgur til allt árið. Hinir eru Edmonton, Seattle, Denver, New York, Toronto og Boston. Árið 2012 var aðeins flogið til þriggja borga í Norður-Ameríku árið um kring. Icelandair flýgur á Dulles-flugvöllinn í Wash- ington, en um árabil flaug fé- lagið til Baltimore-flugvall- arins skammt frá Washington. Því flugi var hætt árið 2006. Þá hefur Icelandair hefur ákveðið að fljúga daglega til Amsterdam næsta vetur. Hingað til hefur verið flogið til og frá Amsterdam sex sinnum í viku, það er í janúar- og febrúar, en nú verður þangað daglegt flug. Washington allt árið Morgunblaðið/Sigurður Bogi Flug Þota Icelandair við flug- stöðvarrana í fjarlægu landi.  Sjöundi stað- urinn í Norður- Ameríku Verslunarmiðstöðin Kringl- an hefur verið tilnefnd til al- þjóðlegra verðlauna frá ICSC, sem eru alþjóðleg sam- tök verslunarmiðstöðva. Nýr auglýsingamiðill var annar verðlaunaflokkurinn sem Kringlan vann til verðlauna í, það er símaappið Kringlu- kröss sem kynnt var fyrir síðustu jól. Þá fékk Kringlan tilnefn- ingu í flokknum samfélags- miðlar fyrir myndband í til- efni Golfdaga Kringlunnar síðasta vor. Myndbandið var framleitt af Silent og var upptaka af áhættuatriði Birgis Leifs Hafþórssonar, þegar hann sló golfbolta af þaki Húss verslunarinnar og inn í Kringluna. Kringlan tilnefnd til verðlauna Verslun Kringlan er sannkallað markaðstorg íslensku þjóðarinnar.

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.