Barnablaðið

Aðalrit:

Barnablaðið - 24.05.2014, Blaðsíða 3

Barnablaðið - 24.05.2014, Blaðsíða 3
Verðlaunaleikurvikunnar Í þessari viku eigið þið að leysa myndaþraut. Lausnina skrifið þið á blað og sendið inn fyrir 31. maí næstkomandi. Þá eigið þið möguleika á að vinna bókina Grímsævintýri - Ævisaga hunds. Munið að láta fylgja með upplýsingar um nafn, heimilisfang og aldur. Þið getið annaðhvort sent lausnina á netfangið barnabladid@mbl.is eða á heimilisfangið: Morgunblaðið Barnablaðið - verðlaunaleikur 24. maí 2014 Hádegismóum 2 110 Reykjavík Aníta og Emilía Árnadætur Asparholti 5 225 Álftanesi Alda Marín Jóhannsdóttir 12 ára Garðhúsum 1 112 Reykjavík Unnur Birna Sigurðardóttir 7 ára Fögrumýri 9 800 Selfossi Heiðdís Hekla Garðarsdóttir 7 ára Reykjanesvegi 44 260 Reykjanesbæ Benjamín Guðnason 10 ára Álftarima 30 800 Selfossi Fyrir tveimur vikum áttuð þið að leysa Eurovision-stafasúpu. Rétt lausn var: BURTU MEÐ FORDÓMA. Dregið var úr réttum lausnum og fá hinir heppnu bókina Hvar er Valli? í verðlaun. Til hamingju krakkar! Þið fáið bókina senda heim á næstu dögum. BARNABLAÐIÐ 3 Hér má sjá nokkur dýr úr sveitinni. Hvaða dýr kemur oftast fyrir? Vinningshafar

x

Barnablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/1075

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.