Barnablaðið

Aðalrit:

Barnablaðið - 31.05.2014, Blaðsíða 3

Barnablaðið - 31.05.2014, Blaðsíða 3
Verðlaunaleikurvikunnar Í þessari viku eigið þið að svara nokkrum spurningum. Lausnina skrifið þið niður á blað og sendið inn fyrir 7. júní næstkomandi. Þá eigið þið möguleika á að vinna bókina Aukaspyrna á Akureyri. Munið að láta fylgja með upplýsingar um nafn, heimilisfang og aldur. Þið getið annars vegar sent lausnina á netfangið barnabladid@mbl.is eða á heimilisfangið: Embla Sif Ingimundardóttir 4 ára Suðurholti 8 220 Hafnarfirði Bryndís Arna Guðmundsdóttir 7 ára Eyktarsmára 6 201 Kópavogi Anna Lillý Halldórsdóttir 8 ára Brekkuskógum 3 225 Álftanesi Brynjar Hauksson 9 ára Sólheimum 16 104 Reykjavík Aron Helgi Halldórsson 10 ára Einigrund 27 300 Akranesi Fyrir tveimur vikum áttuð þið að nota dulmálslykil til að finna út lausnina. Rétt svar er: Ísland er land þitt, og ávallt þú geymir. Dregið var úr innsendum lausnum og fá hinir heppnu bókina Reisubók Ólafíu Arnalds. Til hamingju krakkar! Þið fáið bókina senda heim á næstu dögum. BARNABLAÐIÐ 3 Vinningshafar 1Heimsmeistaramótið í knatt-spyrnu stendur yfir dagana 12. júní – 13. júlí. Hvar fer keppnin fram í ár? a) Grænlandi b) Bandaríkjunum c) Brasilíu d) Danmörku 2Pollapönk keppti fyrir höndÍslands í Eurovision sem fram fór í Danmörku nú fyrir skömmu. Í hvaða sæti lenti Ísland? a) 1. sæti b) 5. sæti c) 15. sæti d) 25. sæti 3Sveitarstjórnarkosningar farafram um allt land í dag. Þá er meðal annars kosið í borgarstjórn Reykjavíkur. Hver hefur verið borgarstjóri síðustu fjögur árin? a) Sigurjón Kjartansson b) Jón Gnarr c) Pétur Jóhann Sigfússon d) Páll Óskar Hjálmtýsson 4Hér sjáið þið mynd af vinsællisögupersónu sem verndar íbúa New York borgar gegn aðsteðjandi ógnum. Hver er þetta? a) Spiderman b) Batman c) Glanni gspur d) Hulk 5Þessi grís er líklega einn sáfrægasti á Íslandi og prýðir merki matvöruverslunar, hverrar? a) Hagkaupa b) Nóatúns c) Grímsbæjar d) Bónuss 6Hér sjáið þið mynd af forsetaBandaríkjanna. Hver er það? a) Muhammad Ali b) Barack Obama c) Morgan Freeman d) Michael Jackson 7Þessi heimsfrægi tónlistar-maður er væntanlegur til Íslands í ágúst. Hver er maðurinn? a) Justin Bieber b) Justin Timberlake c) Robbie Williams d) David Beckhanm 8Hvað eru venju-leg símanúmer á Íslandi með marga tölustafi? a) 4 b) 5 c) 7 d) 8 9Hvaða land á þennan bláa oggula fána? a) Ítalía b) Kanada c) Írland d) Svíþjóð 10Þessstúlk heitir Dóra Marquez en er betur þekkt sem: a) Dóra landkönnuð b) Dóra fatahönnuðu c) Dóra lögreglukona d) Halldó leiðsögumað Morgunblaðið Barnablaðið - verðlaunaleikur 31. maí 2014 Hádegismóum 2 110 Reykjavík i a ur r ra ur

x

Barnablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/1075

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.