Morgunblaðið - 21.07.2014, Side 2

Morgunblaðið - 21.07.2014, Side 2
2 ÍÞRÓTTIR MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 21. JÚLÍ 2014 Íþróttir Morgunblaðsins Hádegismóum 2, 110 Reykjavík, sími 5691100, netfang sport@mbl. is Útgefandi Árvakur hf. Umsjón Víðir Sigurðsson, vs@mbl. is Auglýsingar sími 5691111 netfang augl@mbl. is Bréfsími 5691110 Prentun Landsprent ehf. Pepsi-deild karla Valur – KR ................................................ 1:4 Þór – Keflavík ........................................... 0:0 ÍBV – Fram............................................... 2:0 Fylkir – Stjarnan...................................... 1:3 Staðan: Stjarnan 12 7 5 0 22:14 26 FH 11 7 4 0 18:6 25 KR 12 7 1 4 19:14 22 Víkingur R. 11 6 1 4 14:14 19 Keflavík 12 4 5 3 17:14 17 Valur 12 4 3 5 17:19 15 ÍBV 12 3 4 5 18:19 13 Breiðablik 11 2 6 3 13:15 12 Fjölnir 11 2 5 4 17:20 11 Fylkir 12 3 2 7 16:24 11 Þór 12 2 3 7 18:21 9 Fram 12 2 3 7 15:24 9 1. deild karla Þróttur R. – Haukar................................ 1:0 Ragnar Pétursson 47. Tindastóll – BÍ/Bolungarvík.................. 4:6 Rodrigo Morin 25., Mark Magee 55., Benjamín Jóhannes Gunnlaugarson 73., Bjarki Már Árnason 89. – Orlando Bayon 3., Björgvin Stefánsson 23., 57., sjálfsmark 45., Aaron Spear 77., Nikulás Jónsson 90. Víkingur Ó. – KA..................................... 2:2 Kemal Cesa 33., Steinar Már Ragnarsson 76. – Ævar Ingi Jóhannesson 72., Gunnar Örvar Stefánsson 90. Staðan: Leiknir R. 12 8 3 1 23:7 27 ÍA 12 7 0 5 26:14 21 Þróttur R. 12 6 3 3 19:14 21 HK 12 6 3 3 19:16 21 KA 12 6 2 4 28:18 20 Víkingur Ó. 12 6 1 5 21:22 19 Selfoss 12 4 3 5 10:10 15 KV 12 4 2 6 23:26 14 Haukar 12 4 2 6 15:20 14 BÍ/Bolungarvík 12 4 2 6 20:29 14 Grindavík 12 3 4 5 17:16 13 Tindastóll 12 0 3 9 11:40 3 2. deild karla Njarðvík – Sindri ..................................... 2:4 Andri Fannar Freysson 31., Björn Axel Guðjónsson 90. – Mirza Hasecic 22., Daniel Cintrano 44. (víti), Halldór Steinar Krist- jánsson 77., Kenan Turudija 90. Grótta – Huginn....................................... 4:3 Viggó Kristjánsson 19., 90., Jens Elvar Sævarsson 75. (víti), 86. (víti) – Marko Nikolic 24., Milos Ivankovic 34., 90. Dalvík/Reynir – Ægir............................. 2:1 Steinþór Már Auðunsson 7. (víti), Alexand- er Már Hallgrímsson 80. – Sverrir Þór Garðarsson 24. Fjarðabyggð – ÍR..................................... 2:2 Brynjar Jónasson 29. (víti), Víkingur Pálmason 84. – Reynir Magnússon 20., Jón Gísli Ström 33. Völsungur – Reynir S.............................. 3:4 Ingólfur Örn Kristjánsson 46., Aðalsteinn Jóhann Friðriksson 61., Bjarki Baldvins- son 90. (víti) – Birkir Freyr Sigurðsson 4., 31., Kristján Hermann Þorkelsson 48., Ar- an Nganpanya 88. KF – Afturelding ..................................... 3:0 Hreggviður Heiðberg Gunnarsson 11., Gabríel Reynisson 39., Milan Tasic 90. Staðan: Fjarðabyggð 12 8 3 1 28:12 27 Grótta 12 8 2 2 27:18 26 ÍR 12 7 3 2 26:12 24 Dalvík/Reynir 12 5 4 3 19:18 19 Huginn 12 5 3 4 20:18 18 Afturelding 12 5 2 5 21:17 17 Sindri 12 5 2 5 19:19 17 Ægir 12 5 1 6 16:20 16 KF 12 4 2 6 15:21 14 Völsungur 12 3 2 7 19:32 11 Reynir S. 12 2 2 8 15:25 8 Njarðvík 12 1 2 9 19:32 5 3. deild karla Höttur – ÍH............................................... 4:2 Einherji – Magni ...................................... 1:2 Leiknir F. – ÍH ......................................... 6:0 Staðan: Leiknir F. 9 6 2 1 30:13 20 Magni 10 6 0 4 21:20 18 Höttur 10 5 2 3 24:20 17 ÍH 12 4 3 5 26:33 15 Grundarfjörður 8 4 2 2 18:17 14 Berserkir 10 4 2 4 24:25 14 Víðir 9 4 1 4 24:20 13 KFR 10 4 1 5 17:19 13 Einherji 11 3 3 5 14:21 12 Hamar 9 1 0 8 20:30 3 4. deild karla A Hörður Í. – Lumman................................ 5:1 Staðan: Kári 22, Álftanes 17, Hvíti ridd- arinn 15, Hörður Í. 13, Snæfell 8, Lumman 3, Kóngarnir 0. 4. deild karla B KFS – KB.................................................. 6:1 Staðan: KFS 28, Vængir Júpiters 18, Augnablik 17, KB 16, Mídas 10, Stál-úlfur 7, Stokkseyri 6, Ísbjörninn 3. 4. deild karla D Máni – Vatnaliljur .................................... 0:1 Staðan: KH 22, Þróttur V. 16, Vatnaliljur 14, Kría 12, Skínandi 7, Árborg 6, Máni 0. ÍSLAND á leik til góða. Fylkir er í tíunda sæti deildarinnar með 11 stig, tveimur stigum meira en Þór og Fram og jafn mörk stig og Fjölnir, en Grafarvogs- liðið á leik til góða í kvöld í Víkinni. Fyrri hálfleikur var fremur daufur og ekki margt sem gerðist fyrr en síðustu tíu mínúturnar þegar Stjarn- an skoraði tvívegis og Fylkir einu sinni. Fram að fyrsta markinu gerð- ist fátt markvert nema hvað Andrés Már skaut í markstöng Stjörnunnar. Síðan skoraði Stjarnan tvö mörk með mínútu millibili. Albert Brynjar Ingason kom inn á í sínum fyrsta leik með Fylki í hálf- leik og hresstist leikur liðsins við það, enda var þá hægt að færa Andr- és Má aftur á miðjuna þar sem hann nýtur sín best. Hvert færið rak nú annað en alltaf var Ingvar réttur maður á réttum stað, var snöggur út á móti þegar Fylkismenn komust einir inn fyrir vörn Stjörnunnar og náði að koma í veg fyrir mark, eða réttara sagt mörk því þetta gerðist nokkrum sinnum. Flottur leikur hjá honum. Það sama má líka segja um Arnar Má og Rolf Toft, sem er nýr leikmaður og hann lofar góðu, er vinnusamur og fínn knattspyrnu- maður. Jóhann Laxdal er líka mætt- ur til leiks og frískar upp á liðið sem lék án Veigars Páls, Ólafs Karls, sem var í leikbanni, og Garðars. Hjá Fylki voru þeir Tómas Þor- steinsson og Oddur Ingi Guðmunds- son sprækastir og einnig átti Krist- ján Valdimarsson ágætan dag í vörninni. Morgunblaðið/Eggert Með hann! Stjörnumaðurinn Atli Freyr Ottesen og Tómas Þorsteinsson úr Fylki eigast við í leiknum í gær þar sem Stjarnan hafði betur. Sárt fyrir Fylkismenn Fylkisvöllur, Pepsi-deild karla, 12. umferð, sunnudag 20. júlí 2014. Skilyrði: Fína. Góður völlur og gott veður. Skot: Fylkir 16 (8) – Stjarnan 4(4). Horn: Fylkir 5 – Stjarnan 7. Fylkir: (4-5-1) Mark: Björn Hákon Sveinsson. Vörn: Stefán Ragnar Guðlaugsson, Kristján Valdimars- son, Ásgeir Eyþórsson, Tómas Þor- steinsson. Miðja: Gunnar Örn Jóns- son (Albert Brynjar Ingason 46.), Ásgeir Örn Arnþórsson (Agnar Bragi Magnússon 80.), Oddur Ingi Guðmundsson, Elís Rafn Björnsson, Andrew Sousa (Kjartan Ágúst Breiðdal 63.). Sókn: Andrés Már Jóhannesson. Stjarnan: (4-3-3) Mark: Ingvar Jónsson. Vörn: Niclas Vemmelund, Martin Rauschenberg, Daníel Lax- dal, Hörður Árnason. Miðja: Mich- ael Præst, Pablo Punyed (Þorri Geir Rúnarsson 80.), Atli Jóhanns- son (Snorri Páll Blöndal 46.). Sókn: Atli Freyr Ottesen (Jóhann Laxdal 60.), Rolf Toft, Arnar Már Björg- vinsson. Dómari: Kristinn Jakobsson – 8. Áhorfendur: 846. Fylkir – Stjarnan 1:3  Stjarnan ánægð með þrjú stig í Árbænum  Fylkismenn fengu fullt af færum en Ingvar sá við þeim  Mikilvæg stig fyrir Stjörnuna sem er komin á toppinn Á FYLKISVELLI Skúli Unnar Sveinsson skuli@mbl.is Það er ekki alltaf spurt að því hvort liðið skapar sér fleiri marktækifæri og leikur betur. Raunar er sjaldnast spurt að því vegna þess að það sem skiptir máli er að skora fleiri mörk en mótherjinn. Þá fást þrjú stig. Ná- kvæmlega þetta gerðu Stjörnumenn í gærkvöldi þegar þeir heimsóttu lán- lausa Fylkismenn í 12. umferð Pepsi- deildar karla í knattspyrnu. Garðbæ- ingar skoruðu þrívegis en Fylk- ismenn gerðu eitt mark, en fengu mörk ákjósanleg færi til að skora. Þeir komust ekki framhjá síðasta þröskuldinum sem var Ingvar Jóns- son markvörður Garðbæinga. Með sigrinum skutust Stjörnu- menn í efsta sætið, eru stigi á undan grönnum sínum í Hafnarfirði en FH 0:1 Arnar Már Björgvinsson 35. Sakleys-isleg sending inn á markteig Fylkis þar sem Björn Hákon markvörður virtist eiga að grípa knöttinn en hann missti hann undir pressu frá sóknarmanni Stjörnunnar og boltinn barst til Arnars Más sem skoraði af stuttu færi. 0:2 Rolf Toft 37. Arnar Már vann knött-inn á miðjum vallarhelminig Fylkis, óð upp völlinn og inn í vítateiginn þar sem hann renndi knettinum til Tofts sem skoraði af ör- yggi. 1:2 Ásgeir Örn Arnþórsson 45. skoraði afstuttu færi eftir þunga sókn Fylkis og sendingu af hægri kanti. 1:3 Niclas Vemmelund. 81. með góðumskalla eftir aukaspyrnu frá hægri. I Gul spjöld:Præst (Stjörnunni) 74. (brot). I Rauð spjöld: Engin. MM Ingvar Jónsson (Stjörnunni) M Kristján Valdimarsson (Fylki) Tómas Þorsteinsson (Fylki) Oddur Ingi Guðmundsson (Fylki) Andrés Már Jóhannesson (Fylki) Daníel Laxdal (Stjörnunni) Arnar Már Björgvinsson (Stjörnunni) Rolf Toft (Stjörnunni)

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.