Morgunblaðið - 27.10.2014, Page 25

Morgunblaðið - 27.10.2014, Page 25
DÆGRADVÖL 25 MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 27. OKTÓBER 2014 EKKERT VESEN AVIS bílaleiga sími 591 4000 – avis.is Losnaðu við vesenið með vetrarleigu AVIS Vetrarleiga er 8 mánuðir. Í vetrarleigu er bíllinn tekinn á leigu að hausti og skilað inn á vorin. Hún er sérstaklega hentug fyrir vetrartengda starfsemi, skólafólk eða jafnvel þá sem einfaldlega kjósa heilsusamlegri lífsstíl á sumrin. Vetrarleiga er einungis í boði í september og október á hverju ári og eru 1.650 km á mánuði innifaldir. Á R N A S Y N IR VETRARLEIGA VERÐ FRÁ 48.900 KR. ÁMÁNUÐIÍ ÁTTAMÁNUÐI 5 1 2 6 9 8 4 7 3 9 6 3 5 4 7 1 2 8 8 7 4 3 2 1 9 5 6 7 3 9 2 5 4 6 8 1 2 5 1 8 6 3 7 4 9 4 8 6 1 7 9 2 3 5 6 9 5 4 8 2 3 1 7 1 2 8 7 3 6 5 9 4 3 4 7 9 1 5 8 6 2 5 3 7 9 6 8 2 4 1 1 2 6 4 3 7 5 8 9 8 9 4 1 2 5 6 3 7 3 4 2 6 8 1 9 7 5 6 7 8 3 5 9 1 2 4 9 1 5 2 7 4 8 6 3 2 8 9 7 1 3 4 5 6 4 5 3 8 9 6 7 1 2 7 6 1 5 4 2 3 9 8 1 7 4 9 3 8 2 6 5 6 9 5 4 7 2 3 8 1 8 3 2 1 5 6 7 4 9 9 5 7 6 2 4 8 1 3 4 6 1 3 8 7 9 5 2 2 8 3 5 1 9 4 7 6 3 2 6 8 4 5 1 9 7 7 4 9 2 6 1 5 3 8 5 1 8 7 9 3 6 2 4 Lausn sudoku Zia kysstur. S-Allir Norður ♠Á98 ♥432 ♦9654 ♣G107 Vestur Austur ♠KG732 ♠D106 ♥G86 ♥D975 ♦KG ♦1032 ♣ÁK9 ♣432 Suður ♠54 ♥ÁK10 ♦ÁD87 ♣D865 Suður spilar 1G redoblað. Að gefa út 200-kall í bútaspili er „koss dauðans“ í tvímenningi. Það veit Zia manna best, enda hefur hann margan kossinn gefið og þegið á löngum ferli. Zia var í suður í paratvímenningnum í Sanya og vakti á 15-17 punkta grandi. Næstur var Svíinn Peter Bertheau og hann doblaði. Dömurnar tvær í norður (Marion Michielsen) og austur (Jessica Larsson) sögðu báðar pass, en Zia var ekki hættur: „REDOBL!“ „Hvað er kallinn nú að fara?“ hugsaði Marion. „Er hann að reyna að hræða líf- tóruna úr Pétri eða meinar hann eitthvað með þessu? Er þetta SOS með tvo liti?“ Staðan var órædd og Marion sagði pass. Hún átti þó fimm punkta og grandið gat svo sem vel unnist. Ekki í þetta sinn. Út kom spaði og vörnin sótti þar fjóra slagi og síðan fékk vestur á ♦K og ♣ÁK. Einn niður og 400- kall, sem reyndist vera 95% skor í AV. Tvöfaldur dauðakoss. Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is 1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. e3 d5 5. a3 Be7 6. Rf3 O-O 7. Bd3 Rbd7 8. O-O c5 9. De2 a6 10. Hd1 dxc4 11. Bxc4 b5 12. Ba2 cxd4 13. Rxd4 Bb7 14. e4 Dc7 15. Bg5 h6 16. Bh4 Bd6 17. Kh1 Bf4 18. Df3 Be5 19. Hac1 Db6 20. De3 Rg4 21. Dd2 Bf6 22. Bg3 Had8 23. f4 e5 24. Rf5 exf4 25. Dxf4 Rde5 26. h4 h5 27. Rd5 Bxd5 28. exd5 g6 29. Rd4 Bg7 30. Dd2 Bh6 31. Bf4 Staðan kom upp á heimsbikarmóti kvenna sem lauk fyrir skömmu í Sharjah í Sameinuðu arabísku fursta- dæmunum. Kínverski stórmeistarinn Xue Zhao (2.508) hafði svart gegn Al- inu L’Ami (2.446) frá Rúmeníu. 31… Rd3! 32. Bxh6 Dxd4! 33. Bg5 De5 34. g3 Rdf2+ 35. Kg2 De4+ 36. Kg1 Dh1 mát. Evrópumóti barna og ungmenna fer senn að ljúka í Batumi í Georgíu en á meðal keppenda eru nokkrir íslenskir skákmenn, sjá nánar á skak.is. Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Svartur á leik Oft hefur verið amast við orðasambandinu „að koma til með að“, einkum vegna þess að það er soddan horlopi. „Ekki er búist við að þetta komi til með að verða vandamál“ verður á þéttara máli: „Ekki er búist við að þetta verði vandamál.“ Málið 27. október 1923 Borgaraflokkurinn, hinn fyrri, hlaut hreinan meiri- hluta atkvæða, 53,6%, í al- þingiskosningum og 25 þing- menn af 42. Í næstu kosningum skiptust stuðn- ingsmennirnir á Íhaldsflokk- inn og Frjálslynda flokkinn, sem síðar mynduðu Sjálf- stæðisflokkinn. 27. október 1934 Stórtjón varð norðanlands í ofsaveðri. Sjór flæddi víða á land, meðal annars á Siglu- firði. Á sumum götum bæjar- ins var mittisdjúpt vatn. Eitt skip fórst og bryggjur og hús skemmdust, allt frá Hvammstanga til Þórs- hafnar. 27. október 1955 Sænska akademían tilkynnti að Halldór Kiljan Laxness rithöfundur hlyti bók- menntaverðlaun Nóbels, fyrstur Íslendinga, „fyrir að endurnýja hina miklu ís- lensku frásagnarlist“. Hann veitti verðlaununum viðtöku í Stokkhólmi 10. desember. 27. október 1958 Morgunleikfimin hófst í Út- varpinu. Valdimar Örnólfs- son og Magnús Pétursson sáu um þáttinn í aldar- fjórðung, við miklar vin- sældir. 27. október 2001 Halldór Ísak Gylfason hlaut 9,96 í aðaleinkunn á BS-prófi í tölvunarfræði frá Háskóla Íslands. Það var hæsta einkunn í níutíu ára sögu skólans. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson Þetta gerðist… 9 8 4 9 5 7 4 3 7 2 5 2 8 3 9 3 7 8 3 6 5 4 8 2 4 2 6 2 5 3 8 5 3 1 1 5 8 6 8 1 5 4 9 6 6 2 3 8 9 5 2 3 8 4 9 8 3 4 6 3 9 8 5 6 2 8 4 5 4 6 7 3 2 Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Sudoku Frumstig Efsta stigMiðstig Orðarugl Z O J P M S R N M Y I O Q E X Z G B N K B J L H W I J S K P L S S U Z E N H E A Y D G N Ð L Z E B N A V T Q I L T Q L Q U A U R K V I B T V G G D Í S R U Ð Y E R T Æ S N A P X B E N K F G Z U L A R S F H Ð B U S O R Y N E E R L F A K A X Á T Ð Y H O U M E J L J E H F H I R E U R B Z M G K S L V L K F O L R E M D O A U W E I K V S I I P T Á A Ó L R C N V I L V I M D H X Ð J R R T G M I A C S N K S K R D U F A G U R F M Ó Z Z H A P I K G J Ó P R Á Í N R I C T Z F N S N G D F C A K K R O I X S D L K G K S H L U M L I C T N X N C K V Y U Q A R F L V Ð L S E K A V A J U L H I F I B T X N B Q T F X R C Q M R Ó I N I I N Q G N I G N I R H H B F H Borgríkið Elektra Elliðaárnar Flatfiskur Greftrunina Hafsins Hringing Kvikmyndin Líkneskisins Margrómuðu Reyður Storminum Svarthærðir Tómleika Ófjárráða Óhugnanlegur 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 halda í skefj- um, 4 fulltingi, 7 girnd, 8 kvæði, 9 hef gagn af, 11 einkenni, 13 hlífa, 14 gestagangur, 15 lof, 17 dreitill, 20 stefna, 22 mergð, 23 gjafmild, 24 veiða, 25 tígrisdýr. Lóðrétt | 1 vígja, 2 guðshús, 3 lengdar- eining, 4 til sölu, 5 birtu, 6 líkamshlutann, 10 jöfnum höndum, 12 tíni, 13 bókstafur, 15 kona, 16 hamslaus, 18 sterk, 19 hljóðfæri, 20 huldumanna, 21 gangur. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 kotroskin, 8 fólks, 9 ylinn, 10 ker, 11 tafla, 13 asnar, 15 summu, 18 úlpan, 21 nær, 22 kýrin, 23 askan, 24 griðastað. Lóðrétt: 2 orlof, 3 röska, 4 seyra, 5 iðinn, 6 eflt, 7 gnýr, 12 lóm, 14 sæl, 15 sókn, 16 mærir, 17 unnið, 18 úrans, 19 pakka, 20 nánd.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.