Morgunblaðið - 27.10.2014, Síða 28

Morgunblaðið - 27.10.2014, Síða 28
28 MENNING MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 27. OKTÓBER 2014 Hugsmíðar eftir Vilhjálm Árnason nefnist ein þeirra sextán bóka sem Háskólaútgáfan sendir frá sér nú á haustmánuðum. „Hugsmíðar eru safn ritgerða á mörkum siðfræði og stjórn- málaheimspeki. Vilhjálmur reifar hugmyndir sínar um brýnustu verk- efni siðfræðinnar á okkar tímum, ræðir um vanda og verkefni lýðræð- isins og greinir nokkur siðferðileg úr- lausnarefni samtímans þar sem spurningar um einstaklingsfrelsi og félagslegt réttlæti eru í fyrirrúmi. Flest viðfangsefnin eru sprottin úr ís- lensku samfélagi og höfundur færir rök fyrir því að við séum langt frá því að tileinka okkur vandaða stjórnsiði,“ segir m.a. í tilkynningu. Gerður G. Óskarsdóttir er höf- undur bókar sem nefnist Starfshættir í grunnskólum við upphaf 21. aldar. „Þetta er ein af umfangsmestu rann- sóknum hér á landi á grunnskólastarfi en fáar íslenskar rannsóknir á starfs- háttum í grunnskólum liggja fyrir. Rannsóknarverkefnið er þverfaglegt og unnið í nánu samstarfi fjölmenns hóps fræðimanna úr tveimur háskól- um, aðila úr atvinnulífinu og skóla- fólks á vettvangi. Niðurstöðum er ætl- að að bregða upp mynd af skólastarfi nú í upphafi 21. aldarinnar. Þær skapa forsendur fyrir þróunarstarfi á vegum sveitarfélaga og einstakra skóla en ráðgjöf um nýtingu nið- urstaðna er hluti af verkefninu.“ Lýðræði sveitarfélaga Jón Ólafsson er ritstjóri bók- arinnar Lýðræðistilraunir, sem geymir safn greina um nýjungar á sviði lýðræðis á Íslandi í kjölfar hrunsins. „Þessar nýjungar eru ræddar fræðilega og settar í sam- hengi samtímaumræðu um lýðræði, einkum rökræðulýðræði (delibera- tive democracy) og þekkingar- lýðræði (epistemic democracy).“ Í bók sinni Lýðræði með mörg andlit leitast Gunnar Helgi Krist- insson við að skoða lýðræðiskerfi ís- lenskra sveitarfélaga á heildstæðan hátt og setja það í kenningarlegt samhengi. „Bókin byggist á grein- ingu umfangsmikilla gagna um lýð- ræði sveitarfélaganna sem aflað var meðal annars eftir að miklar deilur höfðu risið í flestum stærri sveitar- félögum á þenslutímanum fyrir hrun um skipulagsmál og áhrif íbúa. Því er haldið fram í bókinni að fagleg vinnu- brögð við stjórnsýslu sveitarfélaga og aðhald með stjórn þeirra sé mik- ilvægur þáttur í að skapa stjórn- endum þeirra trúverðugleika. Góð kynning á áformum og samráð við Gagnrýnin hugsun, lýðræðistilraunir og grunnskólastarf  Háskólaútgáfan gefur út bók um Jón bónda Bjarnason  Fræðimenn skrifa um menningararfinn á Íslandi Kvikmyndir bíóhúsanna Sjálfstætt framhald kvikmyndarinnar Borgríki eftir Ólaf de Fleur Jóhannesson. Lögreglumaðurinn Hannes ræðst gegn glæpasamtökum og spilltum yfirmanni fíkniefnadeildar. Mbl. bbbbn Sambíóin Keflavík 22.20 Smárabíó 20.00, 22.10, 23.10 Háskólabíó 20.00, 22.10 Laugarásbíó 17.50, 20.00, 22.10 Borgarbíó Akureyri 18.00, 20.00 Borgríki 2 16 Metacritic 64/100 IMDB 8,3/10 Sambíóin Keflavík 20.00, 22.40 Smárabíó 17.00 LÚX, 17.00, 20.00, 20.00 LÚX, 22.45, 22.45 LÚX Háskólabíó 22.00 Laugarásbíó 19.00, 22.00 Fury 16 Staurblankur kvikmyndahandritshöfundur, sem hefur vart komið orði á blað eftir að hafa unnið til Óskarsverðlauna, fer að kenna handritaskrif í háskóla. Þar kynnist hann lífsglaðri konu sem heillar hann upp úr skónum. Bönnuð innan 7 ára. IMDB 5,9/10 Sambíóin Álfabakka 17.40, 17.40, 20.00, 20.00, 22.20, 22.20 Sambíóin Egilshöll 17.40, 20.00, 22.20 Sambíóin Kringlunni 20.20, 22.40 Sambíóin Akureyri 20.00, 22.20 Sambíóin Keflavík 20.00 The Rewrite Gone Girl 16 Mbl. bbbbn Metacritic 79/100 IMDB 8,6/10 Smárabíó 16.45, 20.00, 22.30 Háskólabíó 21.00 Laugarásbíó 22.00 Borgarbíó Akureyri 22.00 The Judge Eftirsóttur lögfræðingur, þekktur fyrir að verja hvítflibbaglæpamenn, snýr aftur til heimabæjarins til að vera viðstaddur útför móður sinnar. Dvölin verður lengri en til stóð því að faðir hans er ákærður fyrir manndráp. Bönnuð innan 7 ára. IMDB 7,8/10 Metacritic 48/100 Sambíóin Álfabakka 20.00, 22.20 Sambíóin Egilshöll 18.00, 21.00 Sambíóin Kringlunni 17.20, 22.20 Sambíóin Akureyri 22.20 Dracula Untold 16 Þegar Vlad Tepes kemst að því að kraftur hans og hug- rekki nægir ekki til að vernda fjölskyldu hans fyrir grimm- um óvinum ákveður hann að leita á forboðnar slóðir eftir styrk sem dugar. IMDB 7,1/10 Sambíóin Egilshöll 22.00 Laugarásbíó 20.00 Borgarbíó Akureyri 18.00 Annabelle 16 John Form hefur fundið full- komna gjöf handa ófrískri eiginkonu sinni, Miu – fallega og sjaldgæfa gamla dúkku í fallegum hvítum brúðarkjól. En gleði Miu vegna Annabelle endist ekki lengi. IMDB 6,6/10 Sambíóin Álfabakka 20.00, 22.10 Sambíóin Egilshöll 20.00, 22.20 Sambíóin Kringlunni 22.40 Alexander and the Terrible, Horrible, No Good, Very Bad Day IMDB 4,7/10 Rotten Tomatoes 59/100 Sambíóin Álfabakka 18.00 Sambíóin Egilshöll 18.00, 20.00 Sambíóin Akureyri 18.00 Hemma Háskólabíó 18.00, 20.00 The Equalizer 12 Fyrrverandi leynilögreglu- maður sviðsetur andlát sitt til að lifa rólegu lífi í Boston. Þegar hann hittir stúlku sem er undir hælnum á ill- skeyttum rússneskum glæpamönnum verður hann að koma henni til bjargar. IMDB 7,9/10 Metacritic 48/100 Háskólabíó 22.10 A Walk Among the Tombstones 16 Matthew Scudder er fyrrver- andi lögga og einkaspæjari. Tilveran er býsna róleg þar til eiturlyfjasali ræður hann til að komast að því hverjir myrtu eiginkonu hans. Mbl. bbbnn Metacritic 51/100 IMDB 7,4/10 Laugarásbíó 17.40 Afinn Eftirlaunaaldurinn blasir við Guðjóni á sama tíma og erfiðleikar koma upp í hjóna- bandinu og við undirbúning brúðkaups dóttur hans. Mbl. bbbmn Sambíóin Álfabakka 17.40, 20.00 Sambíóin Egilshöll 17.40 Sambíóin Kringlunni 17.40, 20.00 Sambíóin Akureyri 20.00 The Hundred-Foot Journey Indversk fjölskylda opnar veitingastað í Suður- Frakklandi. Keppinautarnir eru lítt hrifnir og hefst at- burðarás og barátta sem þróast í óvænta átt. Bönnuð innan 7 ára. Metacritic 55/100 IMDB 7,5/10 Sambíóin Kringlunni 17.20, 20.00 Boyhood Metacritic 100/100 IMDB 8,7/10 Háskólabíó 17.30 The Maze Runner 12 Metacritic 58/100 IMDB 7,9/10 Smárabíó 17.30, 20.00 If I Stay 12 Metacritic 47/100 IMDB 7,1/10 Sambíóin Álfabakka 20.00 París norðursins Mbl. bbbnn IMDB 7,4/10 Háskólabíó 17.45 Kassatröllin Mbl. bbbnn IMDB 7,2/10 Metacritic 63/100 Sambíóin Álfabakka 17.50 ísl., 22.20 Smárabíó 15.30 3D ísl., 17.45 ísl. Laugarásbíó 17.00 ísl. I due Foscari Háskólabíó 19.15 Smáheimar: Dalur týndu mauranna Smárabíó 15.30 ísl. Töfrahúsið Kettlingur á vergangi kemst í kynni við gamlan töframann. Með íslensku tali. Sambíóin Álfabakka 18.00 Sambíóin Akureyri 18.00 Turist 12 Mbl. bbbbn Bíó Paradís 22.00 20.000 Days on Earth Bíó Paradís 18.00, 20.00, 23.00 Leviathan Bíó Paradís 17.00, 20.00 White Moss Bíó Paradís 20.00 The Tribe 16 Bíó Paradís 17.30, 22.00 Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is A L V Ö R U RISTAÐ BRAUÐ BE IKON Spælt E G G MORGUNVERÐARPYLSUR kartöfluteningar síróp S K I N K A OSTUR 0g0 S P R E N G I S A N D I O G T R Y G G V A G Ö T U S Í M I 5 2 7 5 0 0 0 — W W W . G R I L L H U S I D . I S PÖNNUKAKA 1840kr á mann Allt á sínum stað og svo fylgir ávaxtasafi og kaffi eða te með. Allt þetta fyrir einungis HELGAR BRUNCH

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.