Barnablaðið

Main publication:

Barnablaðið - 11.10.2014, Síða 7

Barnablaðið - 11.10.2014, Síða 7
BARNABLAÐIÐ 7 Gott er að nota blýant til að leysa þessa þraut ef þú þarft að stroka út vitleysur. Stóri ferningurinn er búinn til úr fjórum minni ferningum. Í hverjum litlum ferningi eiga tölurnar frá 1 til 4 að koma fyrir. Eins eiga tölurnar 1–4 að koma fyrir í hverri línu, bæði lárétt og lóðrétt. Krakka–Sudoku 1 1 3 4 4 2 2 3 2 1 3 3 4 1 2 1 2 4 Drátthagi blýanturinn Draugahringurin n Töframaðurinn Einar Mikael kennir hér lesendum Barnablaðsins sniðugan og einfaldan galdur sem fær fólk til að hugsa. Galdur: Þú sýnir lítinn hring á teygju sem færist hægt og rólega upp teygjuna á draugalegan hátt. Leyndarmál: Í annarri hendinni ertu með aukalengd af teygju sem þú heldur fast í. Til að fá hringinn til að færast upp teygjuna þá sleppir þú teygjunni hægt og rólega þangað til hringurinn er kominn alla leið upp teygjuna. Erfiðleikastig: 1 Fylgihlutir: Teygja og hringur. Klipptu eina teygju þannig að hún sé eins og lítið band. Haltu eftir aukalengd af teygju í neðri hendinni. Hægt og rólega slepptu teygjunni á meðan hringurinn færist rólega upp teygjuna. LAUSN AFTAST

x

Barnablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/1075

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.