Morgunblaðið - Sunnudagur - 05.10.2014, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - Sunnudagur - 05.10.2014, Blaðsíða 1
SUNNUDAGUR 5. OKTÓBER 2014 „Að vera vélstjóri er töff. Draumurinn var þó að giftast deyjandi kaupsýslu- manni. Margfalda eigur mínar svo ég gæti verið bóhem í fullu starfi.“ Karen Kjartans- dóttir, blaða- fulltrúi LÍÚ. DRAUMASTARFIÐ Gylfaflöt 9 | 112 Reykjavík | S. 563 9300 | Fax 563 9309 | landsnet@landsnet.is | www.landsnet.is Starfssvið: • Rekstur og viðhald á háspennulínum, háspennustrengjum og tengivirkjum (há- og lágspennubúnaði) • Endurbætur og viðgerðir á háspennulínum, háspennustrengjum og háspennubúnaði tengivirkja • Þátttaka í vinnu við nýbyggingar flutningsvirkja • Þátttaka í vinnu að öryggismálum starfsmanna • Þátttaka í viðbragðsáætlunum, æfingum og bakvöktum • Ýmis önnur verkefni Gert er ráð fyrir þjálfun til að nýliðar öðlist ákveðna færni og réttindi, s.s. kunnáttumannanámskeið, námskeið til rofastjóraréttinda o.fl. Menntunar og hæfniskröfur: • Menntun í rafiðnfræði, sveinspróf í rafvirkjun eða rafveituvirkjun • Gott líkamlegt atgervi • Vilji og geta til að vinna í hæð og við erfiðar aðstæður • Sjálfstæði í vinnubrögðum og skipulagshæfileikar • Samviskusemi og stundvísi • Hæfni í samskiptum • Hæfni í talaðri og ritaðri ensku • Reynsla af rekstri raforkuflutningsvirkja er æskileg • Meirapróf og vinnuvélaréttindi er kostur Í boði er: • Faglegt vinnuumhverfi • Tækifæri til starfsþróunar og þjálfunar í starfi • Fjölskylduvænn vinnustaður Umsóknarfrestur er til og með 19. október nk. Umsækjendur eru beðnir að sækja um starfið á heimsíðu Capacent Ráðninga, www.capacent.is. Umsóknum þarf að fylgja ítarleg starfsferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni viðkomandi í starfið. Nánari upplýsingar veita Helga Jónsdóttir (helga.jonsdottir@capacent.is) og Erik Christianson Chaillot (erik. chaillot@capacent.is) hjá Capacent Ráðningum. Um Landsnet Landsnet hf. annast flutning raforku á Íslandi og stýrir uppbyggingu flutningskerfisins. Landsnet stýrir jafnframt raforkukerfi landsins og tengir þannig saman framleiðendur og notendur raforku. Landsnet er ábyrgt og framsækið þjónustufyrirtæki með öfluga liðsheild, sterka samfélagsvitund og í fremstu röð í alþjóðlegum samanburði. Landsnet leggur áherslu á að vera eftirsóknarverður vinnustaður. Rafiðnaðarmenn Landsnet óskar eftir að ráða rafiðnaðarmenn til starfa. Um er að ræða fjölbreytt starf við að tryggja örugga afhendingu rafmagns á Íslandi. Netrekstrardeild Landsnets hf. ber ábyrgð á rekstri og viðhaldi búnaðar í flutningskerfi fyrirtækisins, bæði háspennulínum og tengivirkjum. Landsnet á og rekur allar megin- flutningslínur rafmagns á Íslandi. Um er að ræða störf við starfsstöð Netrekstrar í Reykjavík en starfsvettvangur er um allt land. Sunnulækjarskóli Við Sunnulækjarskóla á Selfossi err laus staða kennara á miðstigi og íþrótta- og sundkennara. Umsækjandi um stöðu kennara á mið- stigi þarf að geta hafið störf 1. nóvember en staða íþróttakennara er afleysing vegna fæðingarorlofs frá áramótum. Starfið krefst kennsluréttinda, góðra skipulagshæfileika og mikillar hæfni í mannlegum samskiptum. Reynsla af teymisvinnu og áhugi á þróunarstarfi eru mikilvægir eiginleikar. Í skólanum er lögð áhersla á sveigjanlega og fjölbreytta kennsluhætti, einstaklings- miðað nám, teymisvinnu kennara, ábyrgð nemenda og góða samvinnu allra sem að skólastarfinu koma. Laun og starfskjör eru samkvæmt kjarasamningi Launanefndar sveitarfélaga og KÍ. Starfið hentar jafnt konum sem körlum. Nánari upplýsingar má finna á vefsíðu skólans: http://www.sunnulaekjarskoli.is Umsóknarfrestur er til 13. október 2014. Umsókn með upplýsingum um menntun, starfsreynslu og umsagnaraðilum sendist Birgi Edwald skólastjóra, birgir@sunnulaek.is, eða Sunnulækjarskóla, Norðurhólum 1, 800 Selfossi. Skólastjóri. ÖRYGGISVÖRÐUR SECURITY GUARD Sendiráð Bandaríkjanna auglýsir stöðu öryggisvarðar lausa til umsóknar. Umsóknarfrestur er til og með 13. október 2014. Frekari upplýsingar er að finna á heimasíðu sendiráðsins: http://iceland.usembassy.gov/ vacancies.html The U.S. Embassy in Reykjavik is seeking an individual for the position of Security Guard.The closing date for this position is October 13, 2014. Application forms and further information can be found on the Embassy’s home page: http://iceland.usembassy.gov/vacancies. html Please send your application and resumé to reykjavikvacancy@state.gov ATVINNA

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.